Sveitarstjórnarfundur
337. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu á Sauðárkróki miðvikudaginn 17. febrúar 2016 og hefst kl. 16:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1601009F - Byggðarráð Skagafjarðar - 726
1.1. 1601192 - Kauptilboð - Kvistahlíð 13
1.2. 1512191 - Víðigrund 24, 3.h.h. - 213-2410 - kauptilboð
1.3. 1601295 - Beiðni um fund með Íslandspósti vegna skerðingar á þjónustu
1.4. 1601191 - Miklibær 146569 - Tilkynning um aðilaskipti að landi.
1.5. 1601226 - Stærsta ráðstefna sveitarstjórnarstigsins í Evrópu
2. 1601011F - Byggðarráð Skagafjarðar - 727
2.1. 1601186 - Þjónusta við fatlað fólk
3. 1601015F - Byggðarráð Skagafjarðar - 728
3.1. 1601186 - Þjónusta við fatlað fólk
4. 1601018F - Byggðarráð Skagafjarðar - 729
4.1. 1601414 - Samningur um sjúkraflutninga í Skagafirði
4.2. 1601382 - Aðalgata 14 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
4.3. 1601397 - Viðauki 1 við fjárhagsáætlun 2016 - Bilun í búnaði í íþróttaþróttahúsi.
4.4. 1601398 - Bilun í búnaði í íþróttahúsi
4.5. 1601403 - Skólahúsnæði við Freyjugötu á Sauðárkróki
4.6. 1601003 - Fundagerðir 2016 - SSNV
4.7. 1601006 - Fundagerðir 2016 - Samtök sjávarútvegs sv.fél
5. 1602002F - Byggðarráð Skagafjarðar - 730
5.1. 1509106 - Rætur bs. - aðalfundur 2015
5.2. 1601403 - Skólahúsnæði við Freyjugötu á Sauðárkróki
5.3. 1601093 - Lántaka vegna skuldbreytinga
5.4. 1511139 - Umsagnarbeiðni - frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði)
5.5. 1601421 - Aðalfundarboð og málþing LLÍ
6. 1602012F - Byggðarráð Skagafjarðar - 731
6.1. 1602119 - Bakkaflöt - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
6.2. 1602120 - Bakkaflöt (gisting)- Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
6.3. 1602121 - Bakkaflöt(235-5296(09))hús 3-Umsgnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
6.4. 1512068 - Ákvörðun um sameiginlegt mat eða ekki (Sprengisandslína og aðrar framkvæmdir)
6.5. 1602101 - Fundur um samstarf ríkis og sveitarfélaga á grundvelli laga um opinber fjármál.
6.6. 1602068 - Hlutabréf í Tækifæri hf
6.7. 1602067 - Tilboð í eignarhluti Tækifæris hf - KEA svf
6.8. 1602086 - Kjörstaðir við forsetakosningar 2016
6.9. 1602077 - Umsögn SÍS varðandi drög að reglugerð um framlög í málaflokki fatlaðs fólks árið 2016
7. 1602003F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 30
7.1. 1510219 - Norðurlands Jakinn 2016
7.2. 1602136 - Umsókn um styrk vegna þátttöku Söguseturs íslenska hestsins á LM 2016 í Skagafirði
7.3. 1602044 - Styrkbeiðni vegna námskeiðs í þjóðbúningasaumi
7.4. 1601282 - Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki
7.5. 1511032 - Skemmtiferðaskip á Sauðárkrók
7.6. 1510062 - Ljósmyndasamkeppni 2016
7.7. 1602045 - JEC Composites 2016
8. 1601012F - Félags- og tómstundanefnd - 227
8.1. 1601186 - Þjónusta við fatlað fólk
9. 1601010F - Félags- og tómstundanefnd - 228
9.1. 1601321 - Fjárhagsaðstoð 2016 Trúnaðarbók
9.2. 1601322 - Endurskoðun reglna um fjárhagsaðstoð
9.3. 1601242 - Umsókn dagforeldris um leyfi fyrir 5. barni EN
9.4. 1601168 - Umsókn dagforeldris um leyfi fyrir 5. barni HHG
10. 1601014F - Félags- og tómstundanefnd - 229
10.1. 1601186 - Þjónusta við fatlað fólk
11. 1601022F - Félags- og tómstundanefnd - 230
11.1. 1510224 - Hvatapeningar
11.2. 1601322 - Endurskoðun reglna um fjárhagsaðstoð
11.3. 1601106 - Félag eldri borgara Hofsósi, styrkbeiðni fyrir 2016
11.4. 1601203 - Styrkbeiðni - starf eldri borgara á Löngumýri
11.5. 1510110 - Styrkbeiðni 2016 - Stígamót
11.6. 1509196 - Styrkumsókn - Félag eldri borgara
11.7. 1511229 - Umsókn um rekstrarstyrk 2016 - Kvennaathvarfið
12. 1601013F - Fræðslunefnd - 109
12.1. 1601345 - Desemberskýrslur leiksólanna 2015
12.2. 1510187 - Leikskólamál í Varmahlíð
12.3. 1601373 - Sumarlokanir leikskóla 2016
12.4. 1601351 - Reglur um flutning barna milli skóla
12.5. 1509040 - Læsisstefna fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð
13. 1601005F - Skipulags- og byggingarnefnd - 281
13.1. 1601210 - Sauðárkrókshöfn - skjólgarður fyrir smábátahöfn.
13.2. 1601136 - Bréf til sveitarfélaga vegna vinnu um samræmda lóðaafmörkun
13.3. 1601108 - Syðri-Breið 178676 - Umsókn um byggingarreit
13.4. 1512240 - Varmahlíð - KS - umsókn um staðsetningu olíugeyma
13.5. 1601007F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 19
14. 1601017F - Skipulags- og byggingarnefnd - 282
14.1. 1601211 - Sauðárkrókshöfn - Deiliskipulag 2016
15. 1602001F - Skipulags- og byggingarnefnd - 283
15.1. 1601374 - Fellstún 16 - Umsókn um lóð
15.2. 1602052 - Keldudalur land 146391 - Umsókn um sameiningu eigna.
15.3. 1510130 - Hofsós 218098 - Suðurbraut 2,4,6,8 - lóðarmál
15.4. 1512038 - Sauðárkrókur 218097 - Suðurgata og hluti Skógargötu Lóðir
15.5. 1602048 - Skagfirðingabraut 13 - Fyrirspurn um byggingarleyfi
15.6. 1602051 - Rarik - Sauðárkrókur 218097 - Umsókn um strengleið
15.7. 1601371 - Lundur(146852) - Umsókn um byggingarleyfi
15.8. 1602135 - Borgarröst 6 (143233) Lóð skilað
15.9. 1505224 - Óheimilar auglýsingar meðfram vegum og annarsstaðar utan þéttbýlis
15.10. 1602006F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 20
16. 1601016F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 117
16.1. 1601211 - Sauðárkrókshöfn - Deiliskipulag 2016
16.2. 1601193 - Beiðni um færslu á bátaafgreiðslu á Hofsósi
16.3. 1506032 - Endurheimting votlendis við Hofsós
16.4. 1507135 - Dögun ehf - lóð austan athafsnsvæðis Dögunar við Hesteyri
16.5. 1505065 - Skjólgarður fyrir smábátahöfn
Almenn mál
17. 1601397 - Viðauki 1 við fjárhagsáætlun 2016 - Bilun í búnaði í íþróttaþróttahúsi.
18. 1601093 - Lántaka vegna skuldbreytinga
19. 1602068 - Hlutabréf í Tækifæri hf
20. 1602067 - Tilboð í eignarhluti Tækifæris hf - KEA svf
21. 1511167 - Fráveita - gjaldskrá 2016
22. 1601322 - Endurskoðun reglna um fjárhagsaðstoð
23. 1510224 - Hvatapeningar
24. 1601210 - Sauðárkrókshöfn - skjólgarður fyrir smábátahöfn.
25. 1601119 - Leyfi frá nefndarstörfum
Fundargerðir til kynningar
26. 1601021F - Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks - 1
27. 1602149 - Fundargerðir stjórnar Menningarseturs 2014 og 2015
15.02.2016
Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri.