Sveitarstjórnarfundur
FUNDARBOÐ
341. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í fundarsal sveitarstjórnar að Sæmundargötu 7a á Sauðárkróki, miðvikudaginn 11. maí 2016 og hefst kl. 16:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1604010F - Byggðarráð Skagafjarðar - 736 - frá 14. apríl
1.1. 1604036 - Barnaskóli Freyjugötu - kauptilboð
1.2. 1604067 - Staðsetning hjartastuðtækja hjá sjálfboðaliðum RKÍ í Skagafirði
1.3. 1601250 - Akstur vegna heimsendingar matar 2016 - Samningur 2016
1.4. 1604104 - Kauptilboð - Víðigrund 22
1.5. 1601247 - Akstur vegna Dagdvalar 2016 - samningur
1.6. 1603182 - Ljósleiðaravæðing í dreifbýli Skagafjarðar
- 20. apríl
2. 1604014F - Byggðarráð Skagafjarðar - 737 - frá 20. apríl
2.1. 1604120 - Beiðni um leigu á landspildu sunnan við Hrímnishöll
2.2. 1604109 - Fyrirkomulag heilbrigðiseftirlits
2.3. 1604104 - Kauptilboð - Víðigrund 22
2.4. 1604162 - Kauptilboð - Grenihlíð 32 e.h.
2.5. 1604145 - Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf 2016
2.6. 1604126 - Lánasjóður sveitarfélaga ohf - arðgreiðsla vegna 2015
3. 1604016F - Byggðarráð Skagafjarðar - 738 - frá 28. apríl
3.1. 1603265 - Reykir Reykjaströnd 145950 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
3.2. 1604207 - Eyþing og SSNV boða til ráðstefnu um úrgangsmál.
3.3. 1604223 - Viðauki 2 við fjáhagsáætlun 2016
3.4. 1601156 - Arctic Circle Route
3.5. 1604156 - Furulundur 7- Umsókn um lóðarstækkun
3.6. 1602299 - Reglur um gæludýr í leiguhúsnæði sveitarfélagsins
3.7. 1604155 - Viljayfirlýsing - aukið aðgengi að utankjörfundaratkvæðagreiðslu
3.8. 1409031 - Freyjugata 25 - dagvistarhús
3.9. 1604175 - Samningur
3.10. 1601003 - Fundagerðir 2016 - SSNV
3.11. 1604196 - Giljar 146165 - Tilkynning um aðilaskipti að landi.
4. 1605004F - Byggðarráð Skagafjarðar - 739 - frá 4. maí
4.1. 1604231 - Beiðni um fund frá Sólon myndlistarfélagi
4.2. 1604234 - Grund 1 (146710) - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis (#1604437)
4.3. 1604228 - Ósk um leigu á jörðinni Hrauni í Unadal
4.4. 1604229 - Umferðarmál í Túnahverfi
4.5. 1603018 - Umsókn um lækkun fasteignaskatts
4.6. 1605001 - Ársreikningur 2015
5. 1604009F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 32 - frá 22. apríl
5.1. 1603189 - Kvikmyndagerð - styrkbeiðni
5.2. 1604087 - Samfélagsverðlaun Skagafjarðar 2016
5.3. 1604086 - Rekstur félagsheimilisins Ljósheima
5.4. 1603183 - Stefnumótun í ferðaþjónustu í Skagafirði
5.5. 1601156 - Arctic Circle Route
5.6. 1603182 - Ljósleiðaravæðing í dreifbýli Skagafjarðar
6. 1605003F - Félags- og tómstundanefnd - 233 - frá 4. maí
6.1. 1604180 - Umsókn um leyfi til daggæslu barna-Stefanía Ósk Pálsdóttir
6.2. 1601321 - Fjárhagsaðstoð 2016 Trúnaðarbók
6.3. 1604148 - Miðnætursund-Hofsósi
7. 1604003F - Fræðslunefnd - 111 - 25. apríl
7.1. 1603086 - Ársalir yngra stig - raki í húsnæði
7.2. 1509086 - Skólanámskrár leikskólanna
7.3. 1506201 - Sjálfsmatsskýrslur leikskólanna 2014-2015
7.4. 1506198 - Sjálfsmatsskýrslur grunnskólanna 2014-2015
7.5. 1511073 - Starfsáætlanir grunnskóla 2015-2016
7.6. 1506202 - Sjálfsmatsskýrsla tónlistarskólans 2014-2015
8. 1604011F - Landbúnaðarnefnd - 184 - frá 18. apríl
8.1. 1604100 - Ræktunarland á Nöfum - lóð 25
8.2. 1604108 - Umsókn um búfjárleyfi
8.3. 1604121 - Umsókn um búfjárleyfi
8.4. 1604050 - Umsókn um búfjárleyfi
8.5. 1604085 - Umsókn um búfjárleyfi
8.6. 1604011 - Umsókn um búfjárleyfi
8.7. 1604013 - Umsókn um búfjárleyfi
8.8. 1604026 - Umsókn um búfjárleyfi
8.9. 1603250 - Umsókn um búfjárleyfi
8.10. 1603259 - Umsókn um búfjárleyfi
8.11. 1603260 - Umsókn um búfjárleyfi
8.12. 1603261 - Umsókn um búfjárleyfi
8.13. 1603263 - Umsókn um búfjárleyfi
8.14. 1603264 - Umsókn um búfjárleyfi
8.15. 1603282 - Umsókn um búfjárleyfi
8.16. 1603283 - Umsókn um búfjárleyfi
8.17. 1603284 - Umsókn um búfjárleyfi
8.18. 1603285 - Umsókn um búfjárleyfi
8.19. 1603286 - Umsókn um búfjárleyfi
8.20. 1603287 - Umsókn um búfjárleyfi
8.21. 1603288 - Umsókn um búfjárleyfi
8.22. 1603292 - Umsókn um búfjárleyfi
8.23. 1604117 - Útgefin búfjárleyfi árið 2016
8.24. 1604038 - Ársreikningur 2014 - Fjallsk.sj. Skefilsstaðahr.
8.25. 1604039 - Ársreikningur - Fjallsk.sj. Skelifsstaðahr. 2015
8.26. 1603168 - Aðalfundarboð 2016
8.27. 1512093 - Beitarhólf í og við Hofsós
8.28. 1604118 - Refa- og minkaeyðing árið 2016
9. 1604015F - Skipulags- og byggingarnefnd - 286 - frá 6. maí
9.1. 1604208 - Sólvangur 146579 - Umsókn um landskipti
9.2. 1604141 - Hlíðarendi - Umsókn um landskipti
9.3. 1604142 - Skógargata 19b - Umsókn um lóð
9.4. 1604094 - Varmahlíð iðnaðarsvæð 146142 - Umsókn um stöðuleyfi
9.5. 1601371 - Lundur(146852) - Umsókn um byggingarleyfi
9.6. 1605025 - Valagerði 146075 - Umsókn um landskipti
9.7. 1605026 - Valagerði 146075 - umsókn um byggingarreit
9.8. 1605038 - Hólar (146440) - Umsókn um byggingarreit.
9.9. 1604008F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 25
9.10. 1604018F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 26
10. 1604017F - Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks - 3 - frá 28. apríl
10.1. 1601183 - Sundlaug Sauðárkróks
Almenn mál
11. 1604223 - Viðauki 2 við fjáhagsáætlun 2016
Fundargerðir til kynningar
12. 1601005 - Fundagerðir 2016 - Heilbrigðiseftirlit Nl.v
13. 1601002 - Fundagerðir 2016 - Samb.ísl. sveitarfélaga
09.05.2016
Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri.