Sveitarstjórnarfundur 6. júní
Síðasti fundur þessarar sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 6. júní kl. 16:15 að Sæmundargötu 7
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar |
||
1. |
1805010F - Byggðarráð Skagafjarðar - 828 |
|
1.1 |
1805091 - Kauptilboð Austurgata 5 |
|
1.2 |
1805046 - Afskriftarbeiðni |
|
1.3 |
1805087 - Aðalfundur Landskerfis bókasafna 2018 |
|
1.4 |
1804017 - Beiðni um umsögn vegna meintrar ólögmætrar stjórnsýslu sveitarfélagsins varðandi samninga við Sýndarveruleika ehf |
|
1.5 |
1804169 - Fyrirspurn um framkvæmdir við Aðalgötu 21a |
|
1.6 |
1805108 - Staða frárennslismála í þéttbýlinu heima á Hólum í Hjaltadal, aðgerðir og tímaáætlun fyrir úrbætur |
|
1.7 |
1805107 - Samstarfssamningur um uppbyggingu sýndarveruleikasýningar á Sauðárkróki |
|
1.8 |
1805036 - Landsþing SÍS 2018 á Akureyri |
|
1.9 |
1805101 - Ársreikningur 2017 Eyvindarstaðaheiði ehf |
|
2. |
1805009F - Félags- og tómstundanefnd - 254 |
|
2.1 |
1711181 - Vinnuskólalaun 2018 |
|
2.2 |
1805083 - Lokahóf 2018 styrkur v. leigu |
|
2.3 |
1805057 - Umsókn um leyfi til daggæslu á einkaheimili |
|
3. |
1805011F - Veitunefnd - 49 |
|
3.1 |
1707145 - Lýtingsstaðahreppur vinnuútboð 2017 - Hitaveita og strenglögn |
|
3.2 |
1805118 - Umsókn um kaldavatnslögn í frístundahverfi í landi Steinsstaða |
|
3.3 |
1804150 - Fyrirspurn um ljósleiðaratengingu sem virkja átti 2017 |
|
3.4 |
1706104 - Ísland Ljóstengt - lagning ljósleiðara frá Marbæli til Sauðárkróks |
|
Fundargerðir til kynningar |
||
4. |
1801003 - Fundagerðir stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga 2018 |
|
Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri.