Sveitarstjórnarfundur
FUNDARBOÐ
350. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Sæmundargötu 7a, 18. janúar 2017 og hefst kl. 16:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1612012F - Byggðarráð Skagafjarðar - 769
1.1 1612093 - Húsnæðisáætlanir, stofnframlög og skyldur sveitarfélaga gagnvart fötluðu fólki.
1.2 1612097 - Bókun um fjárframlög til hafnaframkvæmda
1.3 1610321 - Borgarflöt 1 - sala
1.4 1612125 - Umsagnarbeiðni - Frumvarp til laga um lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins (A deild)
1.5 1601003 - Fundagerðir 2016 - SSNV
2. 1612021F - Byggðarráð Skagafjarðar - 770
2.1 1612179 - Verkefni Karlakórsins Heimis og Vesturfararsetursins
2.2 1612169 - Lindabær(búm.safn) - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
2.3 1612172 - Árgjald Landsbyggðin lifi
2.4 1612181 - Afskrift sveitarsjóðsgjalda
2.5 1612185 - Skammtímafjármögnun 2017
2.6 1606192 - Lóðarréttindi Skeljungs hf. í Varmahlíð
2.7 1612218 - Laugavegur 15 n.h. 221-8387 - sala
2.8 1612193 - Úttekt slökkviliða 2016, Skagafjörður
2.10 1701021 - Kennarar í tónlistarskólum samningslausir - bréf til sveitarstjórnarmanna
2.11 1609323 - Íþróttavöllur á Sauðárkróki - gervigras
2.13 1612213 - Rætur bs. - fundargerð stjórnar 19.12. 2016
3. 1701005F - Byggðarráð Skagafjarðar - 771
3.1 1701100 - Háskólinn á Hólum - Beiðni um fund
3.3 1612218 - Laugavegur 15 n.h. 221-8387 - sala
3.4 1701089 - Iðgjald launagreiðenda í A-deild
3.5 1701090 - Mótframlag launagreiðenda í A deild Brúar lífeyrissjóðs
3.6 1701112 - Aukin fagmennska og gæði í æskulýðsstarfi sveitarfélaga - styrkbeiðni
3.8 1603133 - Gúmmíkurl á íþróttavöllum
3.9 1701085 - Athugasemdir KÍ við yfirlýsingu SNS frá 22. desember
3.10 1701080 - Fundarboð aðalfundar Róta bs. 2016.
4. 1612009F - Landbúnaðarnefnd - 188
4.1 1608007 - Girðing á milli heimalanda og afréttar - Stóra Vatnsskarð og Fjall
4.2 1609259 - Hulduland landnr.223299 - stofnun lögbýlis
4.3 1611238 - Bændur græða landið - styrkbeiðni
4.4 1612094 - Framlög til fjallskilasjóða árið 2017
4.5 1612087 - Umsókn um búfjárleyfi
4.6 1612088 - Umsögn um búfjárleyfi
4.7 1612089 - Umsókn um búfjárleyfi
4.8 1612090 - Umsókn um búfjárleyfi
4.9 1612095 - Framkvæmd fjallskila
5. 1612020F - Landbúnaðarnefnd - 189
5.1 1612104 - Umsókn um búfjárleyfi
5.2 1612110 - Umsókn um búfjárleyfi
5.3 1612111 - Umsókn um búfjárleyfi
5.4 1612118 - Umsókn um búfjárleyfi
5.5 1612123 - Umsókn um búfjárleyfi
5.6 1612128 - Umsókn um búfjárleyfi
5.7 1612143 - Umsókn um búfjárleyfi
5.8 1612144 - Umsókn um búfjárleyfi
5.9 1612145 - Umsókn um búfjárleyfi
5.10 1612147 - Umsókn um búfjárleyfi
5.11 1612150 - Umsókn um búfjárleyfi
5.12 1612146 - Umsókn um búfjárleyfi
5.13 1612103 - Umsókn um búfjárleyfi
5.14 1612240 - Umsókn um búfjárleyfi
5.15 1612246 - Umsókn um búfjárleyfi
5.16 1612251 - Umsókn um búfjárleyfi
5.17 1612239 - Uppsögn leigusamnings um beitarhólf á Hofsósi, spilda 1
5.18 1604228 - Ósk um leigu á jörðinni Hrauni í Unadal
5.19 1609163 - Skil á skýrslum vegna refa- og minkaveiði 2015-2016
5.20 1612102 - Ársreikningur 2015 Fjallskilasj. Skarðshrepps
6. 1612013F - Skipulags- og byggingarnefnd - 296
6.1 1612126 - Iðutún 23 - Umsókn um lóð
6.2 1612263 - Iðutún 14 - Umsókn um lóð
6.3 1612231 - Varmahlíð - KS - umsókn um staðsetningu olíugeyma -N1
6.4 1612012 - Austurgata 5 - Umsókn um breytta notkun og byggingarleyfi.
6.5 1610004 - Kleifatún 12 Sauðárkróki - Umsókn um lóð
6.6 1612142 - Borgarmýri 3 - Umsókn um byggingarleyfi
6.7 1701030 - Skógargata 1 - Umsókn um lóðarstækkum
6.8 - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 39
7. 1701006F - Skipulags- og byggingarnefnd - 297
7.1 1701129 - Sauðárkrókur - Verndarsvæði í byggð - gamli bærinn
7.2 1701130 - Hofsós - Verndarsvæði í byggð
7.3 1609323 - Íþróttavöllur á Sauðárkróki - gervigras
7.4 1701073 - Stóra-Gröf ytri og Stóra-Gröf ytri land - Umsókn um breytingu á landamerkjum.
7.5 1701131 - Gýgjarhóll - umsókn um stöðuleyfi
8. 1612005F - Veitunefnd - 31
8.1 1602183 - Hitaveita - nýframkvæmd í Lýtingsstaðahreppi 2016 og 2017.
9. 1701002F - Veitunefnd - 32
9.1 1602183 - Hitaveita - nýframkvæmd í Lýtingsstaðahreppi 2016 og 2017.
9.2 1612141 - Erindi vegna hitaveitu frá land- og húseigendum á utanverðu Hegranesi
10. 1701003F - Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks - 7
10.1 1611066 - Skagfirðingabraut 143721 Sundlaug Sauðárkróki - viðbygging 2016
Almenn mál
11. 1612185 - Skammtímafjármögnun 2017
12. 1609259 - Hulduland landnr.223299 - stofnun lögbýlis
13. 1701067 - Úrsögn úr stjórn Náttúrustofu Norðurlands vestra
Fundargerðir til kynningar
14. 1601007 - Fundagerðir 2016 - FNV
15. 1601002 - Fundagerðir 2016 - Samb.ísl. sveitarfélaga
16. janúar 2017
Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri