Sveitarstjórnarfundur 8. júní
DAGSKRÁ
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1605016F - Byggðarráð Skagafjarðar - 742 frá 26. maí 2016
1.1. 1605187 - Baldurshagi (Sólvík) - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
1.2. 1605198 - Lýtingsstaðir 146202 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
1.3. 1605199 - Lýtingsstaðir lóð 1 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
1.4. 1605163 - Skógargata 8,Sölvahús - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
1.5. 1605071 - Umsókn um lóð Sauðármýri 2
1.6. 1605148 - Umsókn um að halda Unglingalandsmót UMFÍ 2019
1.7. 1605182 - Umsókn um leyfi fyrir rallýkeppni 22.-23. júli 2016
1.8. 1605189 - Eignarhaldsf.Brunabótaf.Íslands - kynningafundur
1.9. 1605168 - Fundarboð / Kjölur 8. júní
1.10. 1601003 - Fundagerðir 2016 - SSNV
1.11. 1601006 - Fundagerðir 2016 - Samtök sjávarútvegs sv.fél
1.12. 1605192 - Rekstrarupplýsingar 2016
1.13. 1509164 - Markaðsstofa Norðurlands - Flugklasinn Air66N
1.14. 1605162 - Ársreikningur 2015 - Menningarsetur Skagfirðinga
2. 1606001F - Byggðarráð Skagafjarðar - 743 frá 2. júní 2016
2.1. 1510166 - Landsmót UMFÍ 2017
2.2. 1605168 - Fundarboð / Kjölur 8. júní
2.3. 1605246 - Halldórsstaðir 146037 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
2.4. 1603271 - Miðgarður menningarhús - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
2.5. 1605207 - Ársreikningur 2015 - Norðurá
3. 1606004F - Fræðslunefnd - 112 frá 6. júní 2016
3.1. 1605212 - Skóladagatöl leikskóla 2016-2017
3.2. 1605085 - SÍS - um jafnt búsetuform barna
3.3. 1605102 - Ábending til skólanefnda um kostnað námsgagna
3.4. 1605206 - Heilsa og lífskjör skólabarna á Norðurlandi vestra
3.5. 1605050 - Skóladagatöl grunnskóla 2016-2017
3.6. 1605079 - Kennslukvóti grunnskólanna 2016-2017
4. 1605017F - Landbúnaðarnefnd - 185 frá 6. júní 2016
4.1. 1401207 - Lóðarleigusamningur - Mælifellsrétt
4.2. 1604120 - Beiðni um leigu á landspildu sunnan við Hrímnishöll
4.3. 1512093 - Beitarhólf í og við Hofsós
4.4. 1605135 - Endurskoðun á samningi um Umhverfisstofnunar og sveitarfélaga um refaveiðar 2014-2016
4.5. 1604228 - Ósk um leigu á jörðinni Hrauni í Unadal
4.6. 1604118 - Refa- og minkaeyðing árið 2016
4.7. 1603073 - Umsókn um búfjárleyfi
4.8. 1603292 - Umsókn um búfjárleyfi
4.9. 1604170 - Umsókn um búfjárleyfi
4.10. 1605103 - Umsókn um búfjárleyfi
4.11. 1603066 - Umsókn um búfjárleyfi
4.12. 1606025 - Sauðárkróksrétt
4.13. 1605076 - Ársreikningur 2015 - Fjallsk.sjóður Hegranesi
4.14. 1604183 - Ársreikningur 2014 Fjallsk.sj. Seyluhrepps-úthluta
4.15. 1604184 - Ársreikningur 2015 - Upprekstr.félag Eyvindarstaðaheiðar
5. 1605015F - Skipulags- og byggingarnefnd - 287 frá 27. maí 2016
5.1. 1605181 - Skagfirðingabraut 51 - Ártorg 1 - deiliskipulag 2016
5.2. 1605124 - Skagfirðingabraut 51-Umsókn um byggingarleyfi.
5.3. 1605090 - Hofsstaðasel land 179937 - Umsókn um breytta notkun
5.4. 1605165 - Sjónarhóll 202324 - Umsókn um stöðuleyfi.
5.5. 1605089 - Hvíteyrar 146178 - Umsókn um landskipti
5.6. 1605066 - Hegranesvegur - Endurbætur - Efnistaka, Umsókn um framkvæmdaleyfi
5.7. 1605200 - Tindastólsvegur - Umsókn um framkvæmdaleyfi og efnistöku.
5.8. 1605109 - Uppmæling á landamerkjum Þverárdals (lnr. 145397) í Húnavatnshreppi
5.9. 1605202 - Helluland 146382 - Umsókn um landskipti
5.10. 1605010F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 27
6. 1605018F - Skipulags- og byggingarnefnd - 288 frá 6. júní 2016
6.1. 1605181 - Skagfirðingabraut 51 - Ártorg 1 - deiliskipulag 2016
6.2. 1603203 - Sauðárkrókur 218097 - Siglingaklúbburinn Drangey - Umsókn um setlaug
7. 1605019F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 120 frá 2.júní 2016
7.1. 1605067 - Framkvæmdir við hafnir
7.2. 1605095 - Staða skólpmála á Norðurlandi vestra
7.3. 1407019 - Fyrirspurn - Pappírsgámur við Ketilás í Fljótum
7.4. 1605248 - Hreinsunarátak 2016
8. 1606002F - Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks - 4 frá 2. júní 2016
8.1. 1601183 - Sundlaug Sauðárkróks
Almenn mál
9. 1605066 - Hegranesvegur - Endurbætur - Efnistaka, Umsókn um framkvæmdaleyfi
10. 1605200 - Tindastólsvegur - Umsókn um framkvæmdaleyfi og efnistöku.
11. 1605181 - Skagfirðingabraut 51 - Ártorg 1 - deiliskipulag 2016
12. 1605234 - Kosning forseta sveitarsjórnar - 2016
13. 1605235 - Kosning fyrsta varaforseta sveitarstjórnar - 2016
14. 1605236 - Kosning annars varaforseta sveitarsjórnar - 2016
15. 1605239 - Kosning skrifara sveitarsjórnar - 2016
16. 1605237 - Kosning í byggðarráð 2016
17. 1605238 - Kjör formanns og varaformanns byggðarráðs
18. 1606008 - Tilnefning áheyrnarfulltrúa í byggðarráð
19. 1605211 - Sumarleyfi sveitarstjórnar 2016
Fundargerðir til kynningar
20. 1601002 - Fundagerðir 2016 - Samb.ísl. sveitarfélaga
06.06.2016
Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri.