Sveitarstjórnarfundur 15. mars
352. fundur Sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 15. mars að Sæmundargötu 7a, og hefst kl. 16:15
Dagskrá
Fundargerðir til staðfestingar:
1. 1702015F - Byggðarráð Skagafjarðar - 774
1.1 1702013 - Viðauki 1 við fjárhagsáætlun 2017
1.2 1611295 - Mótun ehf
1.3 1702129 - Landstólpinn 2017
1.4 1702057 - Vinabæjarmót í Køge 30. maí - 2. júní 2017
1.5 1702110 - Samningur sveitarfélaganna við Fjölís um höfundarvarið efni
1.6 1702157 - Auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga
1.7 1702169 - Skíðadeild Tindastóls - beiðni um fund
1.8 1702180 - Fundun um fjármálastefnu, fjármálaáætlun og endurskoðun á fjármálakafla sveitarstjórnarlaga
1.9 1702143 - Fundur um stöðu og framtíð íslenskra sveitarfélaga.
1.10 1702179 - Kjördæmavika
1.11 1609323 - Íþróttavöllur á Sauðárkróki - gervigras
1.12 1701003 - Fundagerðir 2017 - SSNV
1.13 1701006 - Fundagerðir 2017 - Samtök sjávarútvegs sveitarfélaga
2. 1702020F - Byggðarráð Skagafjarðar - 775
2.1 1702188 - Opið bréf til sveitastjórnar vegna vistunarúrræða ungra barna á Sauðárkróki
2.2 1702169 - Skíðadeild Tindastóls - beiðni um fund
2.3 1702129 - Landstólpinn 2017
2.4 1702242 - Kynningarfundur um gerð húsnæðisáætlana Borgartúni 21 28. feb
2.5 1702204 - Áskorun frá íbúum og jarðeigendum Skagans um ljósleiðaravæðingu
2.6 1611020 - Landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga 2017
2.7 1702189 - Leikskólahúsnæðið á Hofsósi
2.8 1702185 - Beiðni um afnot af Litla Skógi v/ bogfimimóts í júní 2017
2.9 1702246 - Trúnaðarmál
2.10 1702247 - Þjónusta við fatlað fólk
2.11 1702254 - Samkomulag um samstarf um Náttúrustofu Norðurlands vestra
2.12 1701080 - Aðalfundur Róta bs. 2016 - fundargerð
3. 1703001F - Byggðarráð Skagafjarðar - 776
3.1 1703007 - Ísland Ljóstengt - áframhaldandi uppbygging ljósleiðara í dreifbýli í Skagafirði.
3.2 1608223 - Leikskólinn á Hofsósi
3.3 1702189 - Leikskólahúsnæðið á Hofsósi
3.4 1702318 - Styrktarsjóður EBÍ 2017
3.5 1702186 - Ísorka - uppsetning rafhleðslustöðvar fyrir bifreiðar
3.6 1604067 - Staðsetning hjartastuðtækja hjá sjálfboðaliðum RKÍ í Skagafirði
3.7 1701315 - Hugmyndir um uppbyggingu á ferðaþjónustu í Skagafirði
3.8 1703006 - Beiðni um afslátt af fasteignagjöldum - Tjarnarbær
3.9 1611020 - Landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga 2017
4. 1703007F - Byggðarráð Skagafjarðar - 777
4.1 1608223 - Leikskólinn á Hofsósi
4.2 1701097 - Brúnastaðir sumarhús - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
4.3 1702159 - Fjall - Umsagnarbeiðni vegna gistileyfis
4.4 1702201 - Glæsibær 145975 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
4.5 1702266 - Sauðárkrókur 218097 - lóðamál 2017
4.6 1702260 - Umsókn um lækkun fasteignaskatts - Frímúrarastúkan Mælifell
4.7 1703039 - 25. ársþing SSNV
4.8 1703072 - Boð á aðalfund og málþing 23. mars
5. 1703002F - Félags- og tómstundanefnd - 241
5.1 1604148 - Miðnætursund-Hofsósi
5.2 1702346 - Fyrirspurn v. dekkjagúmmis í sparkvöllum
5.3 1703010 - Frístundastefna Sveitarfélagsins Skagafjarðar
5.4 1703011 - Málefni fatlaðs fólks á Blönduósi
5.5 1703008 - Dagforeldrar biðlistar
6. 1702014F - Landbúnaðarnefnd - 190
6.1 1305263 - Mælifellsrétt
6.2 1612117 - Umsókn um búfjárleyfi
6.3 1612259 - Ársreikningur 2015 - Fjallskilasjóður Austur-Fljóta
6.4 1702126 - Ársreikningur 2014 Fjallskilasj. Vestur Fljót
7. 1702018F - Skipulags- og byggingarnefnd - 300
7.1 1609042 - Skíðasvæðið í Tindastóli - skíðaskáli 2016
7.2 1512022 - Garður 146375 - Hegranesþing deiliskipulag
7.3 1702183 - Kvistahlíð 10 - Umsókn um lóð
7.4 1702135 - Glaumbær II lóð - Umsókn um byggingarreit
7.5 1702047 - Brúnastaðir 146157 - Umsókn um byggingarreit
7.6 1702085 - Árnes 146145 - Umsókn um landskipti
7.7 1702262 - Glaumbær - lóð 146031 - Umsókn um stöðuleyfi
7.8 1701329 - Glæsibær land, landnr. 145976 og Glæsibær land 5, landnr. 221929 - Umsókn um nafnleyfi.
7.9 1702225 - Aðalgata 15 - Umsókn um breytta notkun
7.10 1702239 - RARIK ohf - Varaaflsstöðvar á Sauðárkróki, umsókn um stöðuleyfi
7.11 1702253 - Árnes 146145, Sölvanes 146238 - Landamerki
7.12 1702266 - Sauðárkrókur 218097 - lóðamál 2017
7.13 - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 40
7.14 - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 41
8. 1703004F - Skipulags- og byggingarnefnd - 301
8.1 1702337 - Iðutún 6 - Umsókn um lóð
8.2 1702321 - Víðimelur land (205350) og Víðimelur lóð (205371) - Umsókn um breytingu á landamerkjum
8.3 1702336 - Litla-Gröf 145986 - Umsókn um landskipti
8.4 1703059 - Ránarstígur 6 - Umsókn um breytta notkun
8.5 1702065 - Hulduland 223299 - umsókn um byggingarreit.
8.6 1703064 - Fjallabyggð - Breyting á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008-2028
8.7 1701316 - Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar
9. 1702012F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 124
9.1 1701289 - Umsagnarbeiðni - ný reglugerð um eldvarnir og eldvarnaeftirlit
9.2 1701004 - Fundagerðir 2017 - Hafnasamb. Íslands
9.3 1601004 - Fundagerðir 2016 - Hafnasamband Ísl.
9.4 1612097 - Bókun um fjárframlög til hafnaframkvæmda
9.5 1701082 - RNSA - tillögur í öryggisátt, mál númer 02316
9.6 1611288 - Fyrirhuguð niðurfelling vega af vegaskrá
9.7 1701017 - Tilkynningar um fyrirhugaðar niðurfellingar af vegaskrá
9.8 1612127 - Undirbúningur að gerð landsskýrslu um innleiðingu Árósasamningsins
9.9 1612244 - Snjómokstur í fremri hluta Lýtingsstaðahrepps hins forna
9.10 1702020 - Samgönguáætlun
10. 1702023F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 125
10.1 1702020 - Samgönguáætlun
10.2 1405040 - Flokkun á sorpi í dreifbýli
10.3 1702268 - Erindi vegna sorpflokkunar í dreifbýli
10.4 1702270 - Rykmengun við malarvegi
11. 1702008F - Veitunefnd - 34
11.1 1702114 - Skagafjarðarveitur - svæði utan 5 ára framkvæmdaáætlunar
11.2 1612084 - Umsóknir - Ísland ljóstengt 2017
11.3 1602183 - Hitaveita - nýframkvæmd í Lýtingsstaðahreppi 2016 og 2017.
11.4 1702112 - Samorkuþing 2017
12. 1702021F - Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks - 8
12.1 1601183 - Sundlaug Sauðárkróks
Almenn mál
13. 1702013 - Viðauki 1 við fjárhagsáætlun 2017
14. 1609042 - Skíðasvæðið í Tindastóli - deiliskipulag 2017
15. 1512022 - Garður 146375 - Hegranesþing deiliskipulag
16. 1703064 - Fjallabyggð - Breyting á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008-2028
17. 1701316 - Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar
Fundargerðir til kynningar
18. 1701010 - Fundagerðir 2017 - FNV
19. 1601005 - Fundagerðir 2016 - Heilbrigðiseftirlit Nl.v
20. 1701005 - Fundagerðir 2017 - Heilbrigðiseftirlit Nl. vestra
13. mars 2017
Margeir Friðriksson, sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs.