Sveitarstjórnarfundur 9. júní kl. 13:00
Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn 9. júní að Sæmundargötu 7 og hefst hann að þessu sinni kl. 13:00
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar: |
||
1. |
2105011F - Byggðarráð Skagafjarðar - 966 |
|
1.1 |
2105132 - Endurskoðunarskýrsla 2020 |
|
1.2 |
2002003 - Málefni bensínstöðvar N1 á Hofsósi |
|
1.3 |
2105083 - Bonn áskorunin, kall til sveitarfélaga |
|
1.4 |
2105099 - Opið bréf til sveitarfélaga um framboð á grænkerafæði í leik- og grunnskólum |
|
1.5 |
2003168 - Breytingar á innheimtu gjalda vegna Covid-19 |
|
1.6 |
2104223 - Vinnuskólalaun 2021 |
|
1.7 |
2105052 - Aðalfundur Landskerfis bókasafna 2021 |
|
1.8 |
2105050 - Samráð; Ræktum Ísland! Umræðuskjal um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland |
|
1.9 |
2105053 - Samrá; Drög að aðgerðaráætlun fyrir bráðaþjónustu og sjúkraflutninga til ársins 2025 |
|
|
||
2. |
2105017F - Byggðarráð Skagafjarðar - 967 |
|
2.1 |
2002003 - Málefni bensínstöðvar N1 á Hofsósi |
|
2.2 |
2105178 - Nýja-Skarð frístundahús- Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis |
|
2.3 |
2105261 - Niðurfelling gatnagerðargjalda |
|
2.4 |
2105129 - Samráð; Hvítbók um byggðamál |
|
|
||
3. |
2105022F - Byggðarráð Skagafjarðar - 968 |
|
3.1 |
2105242 - Ósk um þátttöku í viðbyggingu við verknámshús FNV |
|
3.2 |
2105252 - Heimavist FNV - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis |
|
3.3 |
2105280 - Tillaga þjónustusviðs Vegagerðarinnar um lækkun hámarkshraða á Sauðárkróksbraut 75-03, 04 og 05 |
|
3.4 |
2105287 - Skipan samgöngu- og innviðanefndar |
|
3.5 |
2105279 - Opnunartími sundlaugar á Hofsósi |
|
3.6 |
2005236 - Varmahlíðarskóli-Kostnaðaráætlun þakklæðning |
|
3.7 |
2105141 - Skagafjarðarveitur gjaldskrá júlí 2021 |
|
3.8 |
2104151 - Sameining sveitarfélaga |
|
3.9 |
2105102 - Nestún gatnagerð 2021, hönnunargögn og útboðslýsing |
|
3.10 |
2105304 - Jafnlaunastefna |
|
3.11 |
2105104 - Rekstrarupplýsingar 2021 |
|
|
||
4. |
2105021F - Félags- og tómstundanefnd - 290 |
|
4.1 |
2010189 - Opnunartímar íþróttamannvirkja 2021 |
|
4.2 |
2102131 - Trúnaðarbók félags- og tómstundanefndar 2021 |
|
4.3 |
2105262 - Samráð; Drög að aðgerðaráætlun vegna stefnu um tómstunda- og félagsstarf barna og ungmenna |
|
|
||
5. |
2105012F - Fræðslunefnd - 168 |
|
5.1 |
2105240 - Skóladagatöl leikskóla 2021 - 2022 |
|
5.2 |
2105241 - Skóladagatöl grunnskóla 2021-2022 |
|
5.3 |
2105166 - Kennslukvóti skólaárið 2021-2022 |
|
5.4 |
2105073 - Skólar á grænni grein - Grænfánaverkefnið |
|
5.5 |
2105095 - Samráð; Endurskoðun á aðalnámskrá grunnskóla |
|
5.6 |
2104136 - Umsagnarbeiðni; Frumvarp til laga um grunnskóla og framhaldsskóla (fagráð eineltismála) |
|
|
||
6. |
2105020F - Skipulags- og byggingarnefnd - 407 |
|
6.1 |
2105296 - Varmahlíð lóðarúthlutanir - Laugavegur 19, Birkimelur 28 og 30. |
|
6.2 |
2105191 - Sólgarðar lóð L221774, Sólgarðaskóli - Umsókn um byggingarleyfi og breytta notkun. |
|
6.3 |
2105181 - Skógargata 3 - umsókn um stækkun lóðar |
|
6.4 |
2105190 - Iðutún 17 - Umsókn um lóðarstækkun |
|
6.5 |
2103239 - Kárastígur 16 - Umsókn um byggingarleyfi. |
|
6.6 |
2105153 - Hafsteinsstaðir 145977 - Umsókn um staðfestingu á hnitsettum landamerkjum og landskipti. |
|
6.7 |
2104226 - Nes L219627-Beiðni um stofnun lögbýlis |
|
6.8 |
2105090 - Hólatún 11 - Umsókn um breikkun á innkeyrslu |
|
6.9 |
2104120 - Melatún 6 - Umsókn um byggingarleyfi. |
|
6.10 |
2009236 - Lóðamál - Reglur um úthlutun lóða |
|
|
||
7. |
2105007F - Veitunefnd - 77 |
|
7.1 |
2105113 - Langhús - Sólgarðar - tenging hitaveitu 2021 |
|
7.2 |
2105114 - Strandvegur, Borgargerði - Hegrabraut stofnlögn DN 250 mm |
|
7.3 |
2105102 - Nestún gatnagerð 2021, hönnunargögn og útboðslýsing |
|
7.4 |
2105040 - Langhús - 2 borholuhús, byggingarleyfi |
|
7.5 |
2105039 - Hverhólar - byggingarleyfi fyrir borholuhúsi |
|
7.6 |
2102029 - Ljósleiðaravæðing - áætlun 2021 |
|
7.7 |
2103311 - Borun VH-20, við Reykjarhól í Varmahlíð - verklýsing Ísor |
|
7.8 |
2105141 - Skagafjarðarveitur gjaldskrá júlí 2021 |
|
|
||
Almenn mál |
||
8. |
2003168 - Breytingar á innheimtu gjalda vegna Covid-19 |
|
9. |
2105261 - Niðurfelling gatnagerðargjalda |
|
10. |
2105141 - Skagafjarðarveitur gjaldskrá júlí 2021 |
|
11. |
2105304 - Jafnlaunastefna |
|
12. |
2105191 - Sólgarðar lóð L221774, Sólgarðaskóli - Umsókn um byggingarleyfi og breytta notkun. |
|
13. |
2103239 - Kárastígur 16 - Umsókn um byggingarleyfi. |
|
14. |
2009236 - Lóðamál - Reglur um úthlutun lóða |
|
|
Til kynningar: | |
15. |
2106059 - Aðgerðráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni - |
|
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
16. |
2101254 - Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2021 |
|
17. |
2101003 - Fundagerðir stjórnar SÍS 2021 |
07.06.2021