Sveitarstjórnarfundur í dag kl. 16:15
Fundur verður haldinn í Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar að Sæmundargötu 7B í dag, 12. apríl og hefst fundurinn kl. 16:15
DAGSKRÁ:
1. 1703019F - Byggðarráð Skagafjarðar - 778
1.1 1703160 - Húsnæðismál Leikfélags Sauðárkróks
1.2 1701097 - Brúnastaðir sumarhús - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
1.3 1703222 - Lónkot 146557 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
1.4 1703114 - Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga 24. mars 2017
1.5 1703256 - Áskorun til sveitarstjórnar og byggðarráðs
1.6 1703288 - Stuðningur við íþróttastarf
2. 1703026F - Byggðarráð Skagafjarðar - 779
2.1 1703280 - Kirkjutorg 5,gamla pósthúsið - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
2.2 1701339 - Umsókn um lækkun fasteignaskatts
2.3 1609067 - Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga - beiðni um upplýsingar
2.4 1703071 - Fjárhagsupplýsingar á vefinn
2.5 1609324 - Leikskólinn Tröllaborg Hofsós - húsnæðismál
2.6 1703351 - Háholt
2.7 1703352 - Tekjustofnar sveitarfélaga - sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði
2.8 1703353 - Umsagnarbeiðni - tillögu til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða
2.9 1701003 - Fundagerðir 2017 - SSNV
2.10 1703039 - 25. ársþing SSNV
3. 1704006F - Byggðarráð Skagafjarðar - 780
3.1 1703277 - Umsókn um lækkun fasteignaskatts
3.2 1703386 - Erindi til sveitarstjórnar - Flugklasinn Air 66N
3.3 1703160 - Húsnæðismál Leikfélags Sauðárkróks
3.4 1703402 - Ársfundur 2017 - Stapi lífeyrissjóður
3.5 1703008 - Reglur um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum og foreldragreiðslur
3.6 1704043 - Gjaldskrá niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum
3.7 1701251 - Samstarfssamningur við Flugu hf
3.8 1703385 - Flugklasinn Air 66N - skýrsla 2016
3.9 1701006 - Fundagerðir 2017 - Samtök sjávarútvegs sveitarfélaga
4. 1703027F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 41
4.1 1703374 - Ársskýrsla Byggðasafns Skagfirðinga 2016
4.2 1703362 - Samningur um umsjón með Víðimýrarkirkju
4.3 1701315 - Hugmyndir um uppbyggingu á ferðaþjónustu í Skagafirði
4.4 1702165 - Breytingar á skipulagi innan Safnahúss Skagfirðinga
4.5 1601156 - Arctic Circle Route
4.6 1609232 - Rekstur tjaldsvæðanna í Skagafirði
4.7 1607143 - Dægurlagakeppni á Króknum í 60 ár
5. 1704003F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 42
5.1 1704017 - Starfsemi Minjahússins á Sauðárkróki
5.2 1701315 - Hugmyndir um uppbyggingu á ferðaþjónustu í Skagafirði
5.3 1703360 - Minjar í Glaumbæjarlandi
5.4 1603183 - Stefnumótun í ferðaþjónustu í Skagafirði
5.5 1704016 – Trúnaðarmál
6. 1704008F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 43
6.1 1603183 - Stefnumótun í ferðaþjónustu í Skagafirði
6.2 1704059 - Styrkbeiðni vegna sýningar
7. 1703003F - Félags- og tómstundanefnd - 242
7.1 1703350 - Staðsetning hjólabrettagarðs
7.2 1703356 - Reglur v. Hvatapeninga 2017
7.3 1703357 - Opnunartími sundlauga 2017
7.4 1702137 - Endurnýjun leyfis til daggæslu barna á einkaheimili
7.5 1703008 - Dagforeldrar biðlistar
7.6 1701341 - Trúnaðarbók félagsmál 2017
8. 1704005F - Félags- og tómstundanefnd - 243
8.1 1604148 - Miðnætursund-Hofsósi
8.2 1703357 - Opnunartími sundlauga 2017
8.3 1701341 - Trúnaðarbók félagsmál 2017
9. 1704002F - Fræðslunefnd - 120
9.1 1704009 - Reglur um innritun í leikskóla Skagafjarðar
9.2 1703187 - Erindi frá foreldrum barna á leikskólanum Barnaborg á Hofsósi
9.3 1702155 - Innleiðing á nýjum námsmatskvarða við lok grunnskóla
9.4 1702194 - Styrkur til eflingar upplýsingatækni í skólum Skagafjarðar
9.5 1612056 - Ósk um leigu á Sólgarðaskóla sumarið 2017
9.6 1701104 - Leiga á Sólgarðaskóla og umsjón með sundlaug sumarið 2017
10. 1703018F - Skipulags- og byggingarnefnd - 302
10.1 1702323 - Páfastaðir 145989 - Umsókn um byggingareit.
10.2 1702135 - Glaumbær II lóð - Umsókn um byggingarreit
10.3 1702083 - Skagfirðingabraut - íþróttasvæði - deiliskipulag
10.4 1702262 - Glaumbær - lóð 146031 - Umsókn um stöðuleyfi
10.5 1703147 - Flæðagerði 27 - Umsókn um lóð
10.6 1703266 - Geymslugámar í þéttbýli - Sveitarfélagið Skagafjörður
11. 1703028F - Skipulags- og byggingarnefnd - 303
11.1 1703329 - Iðutún 2 - Umsókn um lóð.
11.2 1703320 - Iðutún 4 - Umsókn um lóð
11.3 1703396 - Gilstún 1-3, Umsókn um parhúsalóð
11.4 1703282 - Skagafjarðarveitur-Hitaveita- Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir
stofnlögn og ljósleiðara í Lýtingsstaðhreppi hinum forna
11.5 1701139 - Hafgrímsstaðir 146169 - Umsókn um stöðuleyfi - Austari ehf.
11.6 1703166 - Stóra-Gröf syðri - tilkynning um skógrækt
11.7 1703032 - Mælifellsá - tilkynning um skógrækt
11.8 - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 42
11.9 - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 43
11.10 - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 44
11.11 - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 45
11.12 1512077 - Kæra á ákvörðun Sv.fél. Skagafjarðar v/ Drekahlíð 4 – breikkun innkeyrslu
12. 1703008F - Veitunefnd - 35
12.1 1702114 - Skagafjarðarveitur - svæði utan 5 ára framkvæmdaáætlunar
12.2 1703007 - Ísland Ljóstengt - áframhaldandi uppbygging ljósleiðara í dreifbýli í Skagafirði.
12.3 1602183 - Hitaveita - nýframkvæmd í Lýtingsstaðahreppi 2016 og 2017.
13. 1703021F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 127
13.1 1703074 - Sjónvarpsþættir um hafnir
13.2 1701004 - Fundagerðir 2017 - Hafnasamb. Íslands
13.3 1701005 - Fundagerðir 2017 - Heilbrigðiseftirlit Nl. vestra
13.4 1702020 - Samgönguáætlun
13.5 1703308 - Staðsetning rafhleðslustöðva í Skagafirði
13.6 1703311 - Bílastæði við leikskólann Ársali við Víðigrund
13.7 1405040 - Flokkun á sorpi í dreifbýli
13.8 1606148 - Ó.K. Gámaþjónusta-sorphirða ehf - Beiðni um geymslusvæði.
Almenn mál - umsagnir og vísanir
14. 1703008 - Reglur um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum og foreldragreiðslur
15. 1704043 - Gjaldskrá niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum
16. 1702083 - Skagfirðingabraut - íþróttasvæði - deiliskipulag
17. 1703282 - Skagafjarðarveitur-Hitaveita- Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir stofnlögn og ljósleiðara í Lýtingsstaðhreppi hinum forna
10. apríl 2017
Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri.