Sveitarstjórnarfundur 12. febrúar 2020
Vakin er athygi á því að næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar sem haldinn verður miðvikudaginn 12. febrúar hefst kl. 12:00 en ekki kl. 16:15 eins og vanalegt er.
Dagskrá fundarins:
Fundargerðir til staðfestingar |
||
1. |
2001007F - Byggðarráð Skagafjarðar - 896 |
|
1.1 |
1912016 - Lóð 24 á Nöfum - umsóknir um leigu |
|
1.2 |
1912015 - Lóð 01 á Nöfum - umsóknir um leigu |
|
1.3 |
2001119 - Viðauki 9 við fjárhagsáætlun 2019-2023 |
|
1.4 |
2001068 - Heilsuræktarstyrkur 2020 reglur |
|
1.5 |
2001059 - Tillaga - ósk um fund |
|
1.6 |
1911160 - Samráð; Frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð |
|
1.7 |
2001069 - Samráð; Áform um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmálaráðuneytis vegna laga nr. 902018 |
|
1.8 |
1912012 - Auglýsingar og nafngiftir íþróttamannvirkja |
|
2. |
2001011F - Byggðarráð Skagafjarðar - 897 |
|
2.1 |
1411097 - Borgarey 146150 |
|
2.2 |
1911160 - Samráð; Frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð |
|
3. |
2001012F - Byggðarráð Skagafjarðar - 898 |
|
3.1 |
2001159 - Aðalgata 16 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis |
|
3.2 |
2001113 - Beiðni um lækkun fasteignaskatts |
|
3.3 |
1911205 - Leikskóli Hofsósi - hönnun og útboð 2019 |
|
3.4 |
2001018 - Laugarvegur 17 - sala fasteignarinnar |
|
4. |
2001017F - Byggðarráð Skagafjarðar - 899 |
|
4.1 |
2001059 - Tillaga - ósk um fund |
|
4.2 |
2001231 - Fyrirspurn |
|
4.3 |
2001224 - Viðauki 10 við fjárhagsáætlun 2019-2023 |
|
4.4 |
2001233 - Viðauki 1 við fjárhagsáætlun 2020-2024 |
|
4.5 |
1912057 - Auglýsing sviðsstjóri veitu og framkvæmdasviðs |
|
4.6 |
2001191 - Samráð; Landgræðsluáætlun - drög að lýsingu |
|
4.7 |
2001179 - Samráð; Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 541990 um innflutning dýra. |
|
4.8 |
2001186 - 35. landsþing SÍS |
|
5. |
2002002F - Byggðarráð Skagafjarðar - 900 |
|
5.1 |
2002003 - Málefni bensínstöðvar N1 á Hofsósi |
|
5.2 |
1912014 - Uppsögn á samningi um rekstur skíðasvæðisns í Tindastóli |
|
5.3 |
2001144 - Skógargata 8 - Umsókn um breytingu á rekstrarleyfi |
|
5.4 |
2001198 - Úttekt á Brunavörnum Skagafjarðar 2019 |
|
5.5 |
1912057 - Auglýsing sviðsstjóri veitu og framkvæmdasviðs |
|
5.6 |
2001259 - Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 351970, um Kristnisjóð o.fl |
|
5.7 |
2001232 - Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda, |
|
5.8 |
2001257 - Umsagnarbeiðni; þingsályktunartillaga um heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld |
|
5.9 |
2001246 - Stefna Sambands íslenskra sveitarfélaga um samfélagslega ábyrgð |
|
5.10 |
2001245 - Viðmiðunarreglur um framlög til stjórnmálaflokka |
|
6. |
2001015F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 73 |
|
6.1 |
2001083 - Dagur kvenfélagskonunnar 2020 - styrkbeiðni |
|
6.2 |
1911195 - Rekstur félagsheimilisins Árgarðs 2019 |
|
6.3 |
2001192 - Umsókn um starfsstyrk 2020 - Sögusetur íslenska hestsins |
|
6.4 |
1910023 - Rekstrarupplýsingar 2018 Upplýsingamiðstöð í Varmahlíð |
|
6.5 |
1910166 - Mótun framtíðarsýnar vegna sýningarhalds Byggðasafns Skagfirðinga |
|
6.6 |
1910280 - Auglýsing um úthlutun byggðakvóta fiskveiðiársins 2019-2020 |
|
7. |
2001009F - Félags- og tómstundanefnd - 274 |
|
7.1 |
2001235 - Samstarfssamningur Svf. Skagafjarðar og F.E.B.S. |
|
7.2 |
2001207 - Afnot af íþróttahúsinu á Sauðárkróki |
|
7.3 |
1910152 - Styrkbeiðni vegna sýningar á Hans Klaufa á Sauðárkróki |
|
7.4 |
1912012 - Auglýsingar og nafngiftir íþróttamannvirkja |
|
7.5 |
1912063 - Beiðni um endurskoðun samninga |
|
7.6 |
1912155 - Jafnréttisþing febrúar 2020 |
|
7.7 |
2001067 - Leiðbeiningar fyrir sveitarfélög um framkvæmd frístundaþjónustu |
|
7.8 |
2001218 - Félag eldri borgara í Skagafirði - styrkbeiðni 2020 |
|
7.9 |
1912126 |
|
7.10 |
2001217 - Félag eldri borgara Hofsósi - styrkbeiðni 2020 |
|
7.11 |
1912064 - Aflið - styrkbeiðni vegna 2020 |
|
7.12 |
1910062 - Umsókn um styrk til rekstur Bergsins 2020 |
|
7.13 |
1910172 - Beiðni um rekstrarstyrk 2020 Kvennaathvarf |
|
7.14 |
2001219 - Stígamót - styrkbeiðni 2020 |
|
8. |
2001008F - Fræðslunefnd - 152 |
|
8.1 |
1812191 - Matarmál leik - og grunnskóla á Sauðárkróki |
|
8.2 |
2001076 - Skólamáltíðir fyrir leik- og grunnskóla |
|
8.3 |
2001023 - Leiðbeiningar um verklag við ráðningar kennara og skólastjórnenda leik-, grunn- og framhaldsskóla |
|
8.4 |
2001102 - Verklag við niðurfellingu skólahalds vegna slæmrar veðurspár. |
|
8.5 |
1812211 - Menntastefna Skagafjarðar |
|
8.6 |
2001124 - Skólaakstur á Sauðárkróki frá 2020 |
|
8.7 |
1910153 - Ytra mat í leikskólum |
|
8.8 |
1912058 - Desemberskýrslur leikskólanna 2019 |
|
8.9 |
1908066 - Starfsumhverfi leikskóla |
|
8.10 |
2001126 - Hagstofuskýrslur grunnskólanna 2019 |
|
9. |
2001020F - Skipulags- og byggingarnefnd - 365 |
|
9.1 |
1711178 - Freyjugata 25 - Deiliskipulag |
|
9.2 |
2001234 - Skarðseyri 5 Steinull hf. - lóðamál |
|
9.3 |
2001103 - Fosshóll 1 í Sæmundarhlíð - Umsókn um byggingarreit |
|
9.4 |
1911247 - Kvistahlíð 4 - Umsókn um bílastæði við lóð. |
|
9.5 |
1812032 - Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar - Endurskoðun |
|
9.6 |
2001010F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 99 |
|
10. |
2002001F - Skipulags- og byggingarnefnd - 366 |
|
10.1 |
1812032 - Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar - Endurskoðun |
|
11. |
2001013F - Veitunefnd - 65 |
|
11.1 |
2001175 - Óveður í desember - greinargerð Skagafjarðarveitur |
|
11.2 |
1911101 - Gjaldskrár vatnsveitna sveitarfélaga |
|
11.3 |
1904025 - Hitaveita - Hofsós að Neðri Ási og Ásgarði - verkframkvæmd |
|
11.4 |
1908088 - Undirbúningur hitaveituframkvæmda í Hegranesi |
|
11.5 |
2001173 - Ísland ljóstengt - framkvæmdir 2020 |
|
11.6 |
1910213 - Erindi vegna hitaveitu í Deildardal |
|
Almenn mál |
||
12. |
2001068 - Heilsuræktarstyrkur 2020 reglur |
|
13. |
2001119 - Viðauki 9 við fjárhagsáætlun 2019-2023 |
|
14. |
2001224 - Viðauki 10 við fjárhagsáætlun 2019-2023 |
|
15. |
2001233 - Viðauki 1 við fjárhagsáætlun 2020-2024 |
|
16. |
1912057 - Auglýsing sviðsstjóri veitu og framkvæmdasviðs |
|
17. |
1912012 - Auglýsingar og nafngiftir íþróttamannvirkja |
|
18. |
1711178 - Freyjugata 25 - Deiliskipulag |
|
19. |
2001176 - Kosning fulltrúa á ársþing SSNV |
|
20. |
2001195 - Samþykkt um hesthús og umgengni í hesthúsahverfinu á Sauðárkróki |
|
Fundargerðir til kynningar |
||
21. |
2001016F - Skagfirskar leiguíbúðir hses - 19 |
|
22. |
2001022F - Skagfirskar leiguíbúðir hses - 20 |
|
23. |
2001005 - Fundagerðir Heilbrigðiseftirlits Nl. v 2020 |
|
24. |
2001002 - Fundagerðir stjórnar SÍS 2020 |
10.02.2020
Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri.