Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 11. mars 2020
Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 11. mars 2020 kl.16:15 að Sæmundargötu 7B
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2002006F - Byggðarráð Skagafjarðar - 901
1.1 2002056 - Landsmót hestamanna 2024
1.2 1912063 - Beiðni um endurskoðun samninga
1.3 2002027 - Ungmennasamband Skagafjarðar 110 ára
1.4 2002035 - Umsókn um lækkun fasteignaskatts
1.5 2002044 - Umsagnarbeiðni; þingsályktunartillaga um Alexandersflugvöll sem varaflugvöll
1.6 2002037 - Samráð; Tillaga til þingsálykt. um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áæt. fyrir 2021 - 2025
1.7 2002049 - Jörðin Borgarey - athugasemdir við sölu
2. 2002015F - Byggðarráð Skagafjarðar - 902
2.1 2002091 - Beiðni um viðræður vegna uppbyggingu íbúða á Hofsósi og Varmahlíð
2.2 2002026 - Beiðni um kaup á Austurgötu 11 á Hofsósi
2.3 2002121 - Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2020-2024
2.4 2002118 - Umsókn um lækkun fasteignaskatts 2020
2.5 2001212 - Stefna og framkvæmdaáætlun Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar í barnaverndarmálum 2018-2022
2.6 1912101 - Áskorun frá skólaráði Árskóla
2.7 2002049 - Jörðin Borgarey - athugasemdir við sölu
2.8 2002082 - Jörðin Borgarey - athugasemdir vegna sölu
2.9 2002099 - Umsagnarbeiðni; Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 762003,
2.10 2002034 - Umsagnarbeiðni; þingsályktunartillaga Tröllaskagagöng milli Skagafjarða og Eyjafjarðar
2.11 2002094 - Samráð; Frumvarp til laga um breytingar á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga
2.12 2002098 - Samráð; Áform um frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum nr. 772019
2.13 2002110 - Samráð; Frumvarp til breytinga á áfengislögum
2.14 2002111 - Samráð; Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna
2.15 2002114 - Samráð; Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr 46.1980 um aðbúnað starfsmanna á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem sinna NPA)
3. 2002023F - Byggðarráð Skagafjarðar - 903
3.1 2002188 - Eigin eldvarnaeftirlit
3.2 2002149 - Fyrirspurn vegna Bifrastar
3.3 2002189 - Verkefnastjórn um uppbyggingu skólamannvirkja í Varmahlíð
3.4 2002229 - Lóð númer 70 við Sauðárhlíð
3.5 2001183 - Öldungaráð - samþykktir
3.6 2002094 - Samráð; Frumvarp til laga um breytingar á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga
3.7 2002112 - Samráð; Reglugerð um rekstur héraðsskjalasafns
3.8 2002123 - Samráð; Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða (tengdir aðilar)
3.9 2002124 - Samráð; Reglugerð um vernd landbúnaðarlands
3.10 2002125 - Samráð; Drög að frumvarpi um breytingar á ýmsum lögum á málefnasviði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
3.11 2002210 - Samráð; Frumvarp til laga um breytingu á upplýsingalögum, nr. 1402012, með síðari breytingum (réttarstaða þriðja aðila o.fl.)
4. 2002028F - Byggðarráð Skagafjarðar - 904
4.1 2002286 - Skólahús og sundlaug á Sólgörðum
4.2 2002283 - Sameininganámsferð til Bergen 30. ágúst til 2. sept. nk.
4.3 2002253 - Barnvæn sveitarfélög - Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
4.4 2003007 - Viðauki 3 við fjárhagsáætlun 2020-2024
4.5 2002252 - Umsagnarbeiðni; Frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 402007, og lögum um málefni aldraðra, nr. 1251999, með síðari breytingum , 323. mál.
4.6 2002288 - Umsagnarb. Tillaga til þingsályktunar um um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 311. mál.
4.7 2002227 - Eignarhald fasteigna
4.8 2002282 - Til upplýsinga vegna heimsfaraldurs kórónaveiru
5. 2002014F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 74
5.1 1910166 - Mótun framtíðarsýnar vegna sýningarhalds Byggðasafns Skagfirðinga
5.2 1912071 - Rekstrarsamningur fyrir 2020 - Félagsheimilið Bifröst
5.3 2002107 - Samningur um Fab Lab 2020
5.4 2002108 - JEC Koltrefjasýning í París 3-5 mars 2020
5.5 2002112 - Samráð; Reglugerð um rekstur héraðsskjalasafns
6. 2002016F - Félags- og tómstundanefnd - 275
6.1 2002046 - Sjávarútvegsskóli unga fólksins
6.2 2001222 - Dagforeldri endunýjun leyfis
6.3 2001183 - Öldungaráð erindisbréf
6.4 2002140 - Tillaga. Matur fyrir eldri borgara í Varmahlíðarskóla og Grunnskólanum austan Vatna
7. 2002010F - Fræðslunefnd - 153
7.1 2002076 - Rekstur stofnana 04 árið 2019
7.2 2002077 - Framkvæmda- og viðhaldsáætlun í 04 árið 2020
8. 2002024F - Landbúnaðarnefnd - 209
8.1 2002214 - Tilkynning um riðusmit
8.2 2002212 - Umsókn um búfjárleyfi
8.3 1911066 - Umsókn um leyfi til búfjárhalds
8.4 2002193 - Refa- og minkaveiðar 2020
8.5 2002257 - Afréttarmál í Flókadal
9. 2002017F - Skipulags- og byggingarnefnd - 367
9.1 1812032 - Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar - Endurskoðun
9.2 2002206 - Skarð land 207858 - lóðarmál
9.3 2001234 - Skarðseyri 5 Steinull hf. - lóðamál
9.4 2002016 - Miklibær 146569 - Umsókn um landskipti
9.5 2002022F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 100
10. 2002012F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 166
10.1 808218 - Sorphirða í dreifbýli
10.2 1912128 - Lokun gámastöðva í dreifbýli
10.3 2002052 - Sorpmál í Fljótum
10.4 1906041 - Umhverfisstefna Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2040
10.5 2001177 - Endurvinnsluhlutfall heimilisúrgangs
10.6 2002104 - Sauðárkrókshöfn - líkanareikningar 2020
10.7 2001118 - Golfvöllurinn á Hlíðarenda
10.8 2001250 - Kórónasmit og sóttvarnaáætlun
11. 2002027F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 167
11.1 2002290 - Skagafjarðarhafnir - ársyfirlit 2019
11.2 2001004 - Fundagerðir Hafnasambands 2020
11.3 2002289 - Óveður og sjávarflóð - erindi til Vegagerðar
11.4 2002282 - Til upplýsinga vegna heimsfaraldurs kórónaveiru
11.5 2002217 - Vegur 7827 í Unadal
12. 2002029F - Veitunefnd - 66
12.1 2002282 - Til upplýsinga vegna heimsfaraldurs kórónaveiru
12.2 1911101 - Gjaldskrár vatnsveitna sveitarfélaga
12.3 1904025 - Hitaveita - Hofsós að Neðri Ási og Ásgarði - verkframkvæmd
12.4 1908088 - Undirbúningur hitaveituframkvæmda í Hegranesi
13. 2002007F - Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks - 22
13.1 1601183 - Sundlaug Sauðárkróks
13.2 2002086 - Sundlaug Sauðárkróks - hönnun 2. áfanga viðbygging
Almenn mál
14. 2001212 - Stefna og framkvæmdaáætlun Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar í barnaverndarmálum 2018-2022
15. 2002189 - Verkefnastjórn um uppbyggingu skólamannvirkja í Varmahlíð
16. 2001183 - Öldungaráð samþykktir
17. 2001182 - Öldungaráð kosning fulltrúa
18. 2002121 - Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2020-2024
19. 2003007 - Viðauki 3 við fjárhagsáætlun 2020-2024
20. 2002019 - Umsókn um langtímalán 2020
21. 2003042 - Lausn frá nefndarstörfum
22. 2003065 - Endurtilnefning fulltrúa frá B lista í sveitarstjórn
23. 2003068 - Endurtilnefning fyrsta varaforseta sveitarstjórnar
24. 2003057 - Endurtilnefning fulltúa í veitunefnd
25. 2003063 - Endurtilnefning fulltrúa í fræðslunefnd
26. 2003064 - Endurtilnefning fulltrúa í atvinnu- menningar- og kynningarnefnd
27. 2003069 - Endurtilnefning fulltrúa á ársþing SSNV
28. 2003066 - Endurtilnefning fulltrúa í Fulltrúaráð Farskólans
Fundargerðir til kynningar
29. 2001002 - Fundagerðir stjórnar SÍS 2020
09.03.2020
Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri.