Fara í efni

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 14. september 2022

12.09.2022
Sæmundargata 7

Næsti fundur sveitarstjórnar Skagafjarðar verður haldinn að Sæmundargötu 7 miðvikudaginn 14. september nk og hefst hann kl. 16:15.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1.

2208007F - Byggðarráð Skagafjarðar - 9

 

1.1

2111045 - Víðimýri 4, F2132468

 

1.2

2203124 - Lambanes Reykir B verðmat

 

1.3

2208105 - Samráð; Frumvarp til laga um breytingu á lögum um dómstóla

 

1.4

2202080 - Grænir iðngarðar - greining innviða

 

1.5

2208090 - Rammasamningur um aukið íbúðaframboð 2023-2032

 

   

2.

2208015F - Byggðarráð Skagafjarðar - 10

 

2.1

2109217 - Stuðningsverkefni vegna innleiðingar heimsmarkmiðanna í sveitarfélögum

 

2.2

2202080 - Grænir iðngarðar - greining innviða

 

2.3

2208182 - Málefni fatlaðs fólks

 

2.4

2208183 - Aðgerðastjórn almannavarna

 

2.5

2203011 - Afskriftarbeiðnir 2022

 

2.6

2111222 - Austurgata 11, Hofsósi

 

2.7

2208136 - Framfaravogin 2022 - fundarboð

 

2.8

2206238 - Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga

 

   

3.

2208022F - Byggðarráð Skagafjarðar - 11

 

3.1

2208315 - Starfsemi FabLab í Skagafirði

 

3.2

2208195 - Verklok Byggðasögu Skagafjarðar

 

3.3

2208214 - Starfshópur vegna nýtingu vindorku

 

3.4

2208240 - Umsókn um lækkun fasteignaskatts

 

3.5

2208316 - Fjárhags- og rekstrarupplýsingar 2022

 

3.6

2208220 - Fjárhagsáætlun Skagafjarðar 2023-2026

 

   

4.

2209001F - Byggðarráð Skagafjarðar - 12

 

4.1

2105267 - Freyjugötureitur - Deiliskipulag

 

4.2

2204179 - Innleiðing á farsældarlögum

 

4.3

2011045 - Jarðhitaréttindi á Steinsstöðum

 

4.4

2207070 - Skipan starfshóps um þjónustu við fólk af erlendum uppruna

 

4.5

2209033 - Ráðning aðgengisfulltrúa

 

4.6

2208335 - Fyrirspurn varðandi álagningarprósentu fasteignagjalda fyrir árið 2023

 

4.7

2202080 - Grænir iðngarðar - greining innviða

 

4.8

2208248 - Samstarfsnefnd fyrir friðland í Þjórsárverum

 

4.9

2208030 - Jafnaðartaxtar NPA samninga fyrir árið 2022

 

4.10

2206198 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skagafjarðar

 

4.11

2208274 - Reglur um úthlutun lóða

 

4.12

2208235 - Reglur um útnefningu heiðursborgara

 

4.13

2208230 - Jafnlaunastefna

 

4.14

2208254 - Reglur um heilsurækt

 

4.15

2208262 - Reglur um skjávinnugleraugu

 

4.16

2208263 - Siðareglur starfsmanna

 

4.17

2208265 - Reglur um viðveruskráningu starfsmanna

 

4.18

2208314 - Rammi að samkomulagi um samræmda móttöku flóttafólks

 

4.19

2209015 - Tækifæri til áhrifa Ráðstefna UNICEF um þátttöku barna

 

   

5.

2208027F - Félagsmála- og tómstundanefnd - 3

 

5.1

2208064 - Samráð; Drög að reglugerð um tengiliði og málstjóra

 

5.2

2209042 - Vinnufundur félagsmála- og tómstundanefndar

 

5.2

2208046 - Beiðni um lengdan opnunartíma

 

5.3

2209015 - Tækifæri til áhrifa Ráðstefna UNICEF um þátttöku barna

 

5.4

2201082 - Trúnaðarbók félags-og tómstundanefndar 2022

 

   

6.

2208009F - Fræðslunefnd - 3

 

6.1

2208116 - Staða í skólum Skagafjarðar haust 2022

 

6.2

2208064 - Samráð; Drög að reglugerð um tengiliði og málstjóra

 

6.3

2208115 - Vinnufundur fræðslunefndar 1.september 2022

 

6.4

2205169 - Trúnaðarbók fræðslunefndar

 

   

7.

2209002F - Fræðslunefnd - 5

 

7.1

2209032 - Breyting á skóladagatali Ársala 2022-2023

 

7.2

2209027 - Nemendafjöldi 2022-2023

 

7.3

2208320 - Menntastefna Skagafjarðar

 

7.4

2209015 - Tækifæri til áhrifa Ráðstefna UNICEF um þátttöku barna

 

7.5

2209031 - Trúnaðarbók fræðslunefndar 9

 

   

8.

2208019F - Skipulagsnefnd - 5

 

8.1

2201059 - Hofsós Deiliskipulag - Suðurbraut, Hofsóskirkja, Sætún og Hátún.

 

8.2

2208037 - Merkigarður (landnr. 146206) - tillaga að deiliskipulagi.

 

8.3

2208128 - Flæðagerði 7 - Lóðarmál

 

8.4

2208106 - Flæðagerði 11 - Lóðarmál

 

8.5

2208159 - Lerkihlíð 1 - Lóðarmál

 

8.6

2208152 - Brautarholt 1 - Umsókn um byggingarreit

 

8.7

2208006F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 4

 

   

9.

2209005F - Skipulagsnefnd - 6

 

9.1

2209011 - Grenihlíð 21-23 - Umsókn um stækkun lóðar

 

9.2

2208247 - Sigtún 146484 - Umsókn um breytta skráningu fasteignar.

 

9.3

2208251 - Gilstún 1-3 1R - Lóðarmál, um breikkun á innkeyrslu

 

9.4

2208257 - Álfgeirsvellir 146143 - Umsókn um landskipti.

 

9.5

2208258 - Álfgeirsvellir lóð 219759 - Umsókn um stofnun lóðar.

 

9.6

2209009 - Lambeyri 201897 - Umsókn um stofnun lóðar og byggingarreits

 

9.7

2208026F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 5

 

9.8

2203236 - Sauðárkrókur - Deiliskipulag - Norðurbær

 

   

10.

2208011F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 4

 

10.1

2208012 - Tjón á Unadalsafréttarvegi

 

10.2

2201093 - Styrkvegir 2022

 

10.3

2206146 - Stekkjarflatir - Gilsbakki, viðhald vegar

 

10.4

2207147 - Vegur að Miklabæ á vegaskrá

 

10.5

2206062 - Færsla á ristarhliði á Þverárfjalssvegi.

 

10.6

2208034 - Beitarhólf innan þéttbýlis í sveitarfélaginu - þrifabeit

 

10.7

2208202 - Skógarhlíð - Hjólastígar

 

10.8

2206254 - Hafnasambandsþing 2022

 

   

11.

2209004F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 5

 

11.1

2201005 - Fundagerðir Hafnasambands Ísl 2022

 

11.2

2111021 - Verkefni vegna innleiðingar hringrásarkerfis

 

11.3

2205007 - Fyrirspurn vegna Kleifatún 2

 

11.4

2202029 - VHL - Birkimelur áfangi 1, 2022

 

11.5

2206312 - Styrkir vegna fordæmisgefandi dómsmála

 

11.6

2206337 - Ársfundur náttúruverndarnefnda

 

11.7

2206335 - Staðsetning á nýjum ærslabelg á Sauðárkróki

 

11.8

2208077 - Ábending v lausagöngu búfjár

 

11.9

2208248 - Samstarfsnefnd fyrir friðland í Þjórsárverum

 

   

12.

2208014F - Veitunefnd - 2

 

12.1

2207112 - Erindi varðandi sölu á heitu vatni til starfsemi í kennslu og fiskeldi Háskólans á Hólum

 

12.2

2206234 - Lambanesreykir, samningar, rennslismælingar og rannsóknir.

 

12.3

2201227 - Hitaveita Varmahlíð, Reykjarhóll - útborun VH-22, verkframkvæmd

 

12.4

2108150 - Kaldavatnsöflun í Skagafirði - langtímaáætlun

 

12.5

2208328 - Hitaveita í Skagafirði - langtímaáætlun

 

12.6

2208329 - Sauðárkrókur kaldavatnsveita

 

   

Almenn mál

13.

2208030 - Jafnaðartaxtar NPA samninga fyrir árið 2022

14.

2206198 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skagafjarðar

15.

2208274 - Reglur um úthlutun lóða

16.

2208235 - Reglur um útnefningu heiðursborgara

17.

2208230 - Jafnlaunastefna

18.

2208254 - Reglur um heilsurækt

19.

2208262 - Reglur um skjávinnugleraugu

20.

2208263 - Siðareglur starfsmanna

21.

2208265 - Reglur um viðveruskráningu

22.

2201059 - Hofsós Deiliskipulag - Suðurbraut, Hofsóskirkja, Sætún og Hátún.

23.

2208037 - Merkigarður (landnr. 146206) - tillaga að deiliskipulagi.

24.

2206031 - Kjör í fulltrúaráð Skagfirskra leiguíbúða hses 2022

25.

2208168 - Aðalgata 16C - Umsókn um leyfi til að fjarlægja hús af lóð.

 

   

Fundargerðir til kynningar

26.

2201003 - Fundagerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2022

12.09.2022

Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri