Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 15. janúar 2020
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar miðvikudaginn 15. janúar 2020 kl 16:15 að Sæmundargötu 7.
Fundargerðir til staðfestingar |
|
1. 2001003F - Byggðarráð Skagafjarðar - 895 |
|
1.1 |
1912057 - Auglýsing sviðsstjóri veitu og framkvæmdasviðs |
1.2 |
2001058 - Tillaga um vettvangsferð |
1.3 |
2001059 - Tillaga - ósk um fund |
1.4 |
2001060 - Fyrirspurn |
1.5 |
1912202 - Umsókn um lækkun fasteignaskatts |
1.6 |
1912080 - Umsagnarbeiðni; þingsályktunartillögur um samgönguáætlanir 2020-2024 og 2020-2034 |
1.7 |
1911160 - Samráð; Frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð |
1.8 |
1912156 - Samráð; Drög að frumvarpi til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða |
1.9 |
1912130 - Samráð; Skýrsla um jarðstrengi í flutningskerfi raforku |
1.10 |
1912148 - Samráð; Landsáætlun í skógrækt - drög að lýsingu |
1.11 |
1912171 - Smráð; Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 71998 um hollustuhætti og mengunarvarnir (EES-reglur, hringrásarhagkerfi, plastvörur)?. |
1.12 |
1912172 - Samráð; Drög að leiðbeiningum fyrir sveitarfélög um akstursþjónustu skv. 29. gr. laga nr 401991 |
1.13 |
1912175 - Samráð; Frumvarp - breyting á lögum um meðhöndlun úrgangs (EES-innleiðing) |
1.14 |
1912193 - Samráð; Rannsóknarnefnd almannavarna |
1.15 |
1912147 - Náttúrustofa Norðurlands vestra - ársreikningur 2018 |
2. 1912012F - Byggðarráð Skagafjarðar - 894 |
|
2.1 |
1912109 - Stuðningur við björgunarsveitir í Skagafirði |
2.2 |
1912125 - Starfsemi Rarik í Skagafirði |
2.3 |
1912014 - Uppsögn á samningi um rekstur skíðasvæðisns í Tindastóli |
2.4 |
1912063 - Beiðni um endurskoðun samninga |
2.5 |
1912080 - Umsagnarbeiðni; þingsályktunartillögur um samgönguáætlanir 2020-2024 og 2020-2034 |
2.6 |
1912081 - Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga umbreytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir |
2.7 |
1912076 - Samráð; Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 482011 um verndar og orkunýtingaráætlun. |
2.8 |
1912088 - Samráð; Drög að frumvarpi til nýrra laga um fjarskipti |
2.9 |
1912094 - Samráð; Ný þýðing á samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks |
3. 1912017F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 72 |
|
3.1 |
1910166 - Mótun framtíðarsýnar vegna sýningarhalds Byggðasafns Skagfirðinga |
3.2 |
1912070 - Styrkbeiðni vegna jólaballs Kvenfélags Lýtingsstaðahrepps |
3.3 |
1911198 - Styrkbeiðni - Jólaball í Fljótum |
3.4 |
1912165 - Styrkbeiðni vegna jólaballs á Hofsósi |
3.5 |
1912037 - Styrkbeiðni vegna jólaballs |
3.6 |
1912096 - Styrkbeiðni vegna jólaballs - kvennfélag Staðarhrepps |
3.7 |
1912145 - Styrkbeiðni 80 ára afmælishóf kvenfélagsins Framtíðar |
3.8 |
1912208 - Styrkbeiðni vegna jólaballs 2019 |
4. 1912010F - Félags- og tómstundanefnd - 273 |
|
4.1 |
1912101 - Áskorun frá skólaráði Árskóla |
4.2 |
1911082 - Jólamót Molduxa 2019 |
4.3 |
1902123 - Trúnaðarbók Félags- og tómstundanefndar 2019 |
5. 1912009F - Fræðslunefnd - 151 |
|
5.1 |
1911192 - Starfsáætlanir leikskóla 2019 - 2020 |
5.2 |
1911151 - Sjálfsmatsskýrslur leikskóla 2018 - 2019 |
5.3 |
1908066 - Starfsumhverfi leikskóla |
5.4 |
1812107 - Starfsáætlanir grunnskóla |
5.5 |
1906240 - Sjálfsmatsskýrslur grunnskólanna 2019 |
5.6 |
1911150 - Sumaropnun Árvistar |
5.7 |
1912101 - Áskorun frá skólaráði Árskóla |
5.8 |
1912017 - Niðurstöður Pisa 2018 |
5.9 |
1906241 - Samræmd próf |
6. 2001002F - Skipulags- og byggingarnefnd - 364 |
|
6.1 |
1812032 - Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar - Endurskoðun |
6.2 |
1708171 - Reykjarhóll lóð 146062 - Aðveitustöð RARIK |
6.3 |
1910010 - Skíðasvæðið í Tindastóli - Umsókn um breytingu á deiliskipulagi. |
6.4 |
1706114 - Merkigarður (146206) umsókn um deiliskipulag |
6.5 |
2001053 - Skagfirðingbraut 51 - Ártorg 1 - deiliskipulag 2020 |
6.6 |
1912206 - Grenihlíð 21 - 23 Sauðárkróki - Umsókn um lóð |
6.7 |
1912153 - Reykjaborg 146215 - Umsókn um landskipti |
6.8 |
2001025 - Tjarnarnes - Umsókn um landskipti |
6.9 |
1809128 - Helluland land B lóð 2 - Umsókn um nafnleyfi |
6.10 |
1912158 - Saurbær land - Fyrirspurn nafn á sumarbústað |
6.11 |
1912015F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 98 |
6.12 |
1107058 - Skagabyggð - sýslumörk |
7. 2001005F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 165 |
|
7.1 |
1808218 - Sorphirða í dreifbýli |
7.2 |
1901004 - Fundagerðir Hafnasamband Ísl. 2019 |
7.3 |
2001089 - Rækjuvinnslan Dögun - tímabundinn lóðarleigusamningur vegna frystigáma |
7.4 |
2001050 - Fyrirhuguð niðurfelling Reykjarhólsvega7853-02 og 7858-1, Lágmúlavegar og Ysta-Mós vegar |
7.5 |
1912184 - Ábendingar vegna umferðaröryggi barna |
7.6 |
1708091 - Hundasvæði á Sauðárkróki |
7.7 |
2001058 - Tillaga um vettvangsferð |
7.8 |
1910266 - Gjaldskrá sorphirðu og sorpurðunar 2020
|
Almenn mál |
|
8. 1812032 - Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar - Endurskoðun |
|
9. 2001127 - Endurtilnefning varamanns í atvinnu- menningar- og kynningarnefnd |
|
10. 2001125 - Endurtilnefning fulltrúa í almannavarnarnefnd
Fundargerðir til kynningar. |
|
11. 1912008F - Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga - 12 |
|
12. 1901002 - Fundagerðir stjórnar SÍS 2019 |
|
13. janúar 2020 Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri |