Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 21. október
Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn með fjarfundabúnaði miðvikudaginn 21. október og hefst hann kl. 16:15
Dagskrá:
1. |
2003195 - Breytingar á sveitarstjórnarlögum v. fjarfundi vegna Covid 19 |
|
Fundargerðir | ||
2. |
2009016F - Byggðarráð Skagafjarðar - 932 |
|
2.1 |
2005008 - Starfshópur um aðgerðir til eflingar nýsköpunar í Skagafirði |
|
2.2 |
2009154 - Starfshópur um stafræna framþróun |
|
2.3 |
2009122 - Skýrsla kjaratölfræðinefndar |
|
3. |
2009019F - Byggðarráð Skagafjarðar - 933 |
|
3.1 |
1812209 - Eignir Menningarseturs Skagfirðinga |
|
3.2 |
2009185 - Samráð; Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, nr. 49 1997 |
|
3.3 |
2009186 - Samráð; Drög að frumvarpi til laga breytingu á lögum nr. 52 1989 um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur |
|
3.4 |
2009232 - Samráð; Frumvarp til laga um fæðingar- og foreldraorlof |
|
4. |
2010003F - Byggðarráð Skagafjarðar - 934 |
|
4.1 |
2007023 - Fjárhagsáætlun 2021 - 2025 |
|
4.2 |
2005008 - Starfshópur um aðgerðir til eflingar nýsköpunar í Skagafirði |
|
4.3 |
2010020 - Jarðgöng á milli Fljóta og Siglufjarðar |
|
4.4 |
2009305 - Samþykktir SSNV |
|
4.5 |
2003223 - Landsmót æskulýðsfélaga þjóðkirkjunnar |
|
4.6 |
2009259 - Styrkveiting til Tindastóls, meistaraflokks kvenna í knattspyrnu |
|
4.7 |
2010039 - Aðalfundur Norðurár bs. |
|
4.8 |
2009167 - Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis Öggur |
|
4.9 |
2009290 - Samráð; Drög að frumvarpi til laga um Tækniþróunarsjóð |
|
4.10 |
2009291 - Samráð; Drög að frumvarpi til laga um opinberan stuðning við nýsköpun |
|
4.11 |
2009292 - Samráð; Frumvarp til breytinga á áfengislögum, sala á framleiðslustað |
|
4.12 |
2009293 - Samráð; Frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum |
|
4.13 |
2007020 - Haustþing SSNV 2020 |
|
4.14 |
2009216 - Ferðasmiðjan ehf. - ársreikningur 2019 |
|
4.15 |
1901011 - Fundagerðir Ferðasmiðjunnar 2019 |
|
4.16 |
2010019 - Fundagerðir Ferðasmiðjunnar 2020 |
|
5. |
2010008F - Byggðarráð Skagafjarðar - 935 |
|
5.1 |
2005008 - Starfshópur um aðgerðir til eflingar nýsköpunar í Skagafirði |
|
5.2 |
2009064 - Rekstrarupplýsingar 2020 |
|
5.3 |
2010086 - Útsvarshlutfall árið 2021 |
|
5.4 |
2010057 - Vegna útreiknings framlaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts |
|
5.5 |
2009214 - Samgönguminjasafn Skagafjarðar - slökkvibifreið |
|
5.6 |
2002019 - Umsókn um langtímalán 2020 |
|
5.7 |
2010046 - Samráð; Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 98 2004 um jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku |
|
6. |
2010004F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 80 |
|
6.1 |
2008254 - Undanþága frá mótframlagi við Byggðakvóta |
|
6.2 |
2009121 - Úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga og sérreglur sveitarfélaga um úthlutun |
|
6.3 |
2006237 - Markaðsátak - Skagafjörður sem búsetukostur |
|
6.4 |
2009200 - Uppsögn á rekstrarsamningi - Ljósheimar |
|
6.5 |
2006235 - Hönnunarstaðall fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð |
|
6.6 |
2010026 - Samfélagsverðlaun Skagafjarðar 2020 |
|
6.7 |
2009071 - Frumvarp um breytingar á byggðakvótakerfinu - óskað eftir umsögn |
|
6.8 |
2002045 - Fundagerðir Markaðsstofa Norðurlands |
|
7. |
2009015F - Félags- og tómstundanefnd - 280 |
|
7.1 |
2009192 - Aðsóknartölur sundlauganna 2020 |
|
7.2 |
2009191 - Hús frítímans 2020-2021 |
|
7.3 |
2009190 - Sumar-TÍM 2020 |
|
7.4 |
2009189 - Vinnuskóli 2020 |
|
7.5 |
2006139 - Íþrótta- og tómstundastyrkir til barna á lágtekjuheimilum |
|
8. |
2010007F - Fræðslunefnd - 160 |
|
8.1 |
2010097 - Fjárhagsáætlun 04 2021 |
|
8.2 |
2010106 - Skólaakstur - útboð skólaárið 2020 - 2021 |
|
9. |
2010001F - Skipulags- og byggingarnefnd - 387 |
|
9.1 |
2008234 - Hof 146539 - Umsókn um byggingarreit |
|
9.2 |
2009179 - Miðhóll L146566 - Umsókn um landskipti |
|
9.3 |
2009258 - Vélaval - Fyrirspurn um stækkun lóðar í Varmahlíð |
|
9.4 |
2009266 - Skógargata 19B. - Umsókn um lóð |
|
9.5 |
2009265 - Freyjugata 28 - Umsókn um lóð |
|
9.6 |
2009264 - Sævarstígur 4 - Umsókn um lóð |
|
9.7 |
2009270 - Norðurbrún 9b - afmörkun lóðar |
|
9.8 |
2009269 - Laugavegur 19 - afmörkun lóðar |
|
9.9 |
2009194 - Birkimelur 28 og 30 lóðarmál |
|
9.10 |
2009287 - Dúkur L145969 - Ósk um stofnun 5 ha landspildu |
|
9.11 |
2009276 - Kambur - framkvæmdaleyfi í Deildardalsá. |
|
9.12 |
2010009 - 112. ohf. Fjarskiptaaðstaða á Miðmundarfjalli - Umsókn um framkvæmdaleyfi |
|
9.13 |
2009236 - Lóðarmál.- Reglur um úthlutun lóða |
|
10. |
2010009F - Skipulags- og byggingarnefnd - 388 |
|
10.1 |
1812032 - Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 - Endurskoðun |
|
10.2 |
2009136 - Aðalgata 16B - Umsókn um deiliskipulagsbreytingu |
|
10.3 |
2010059 - Krithóll II (189508) - Umsókn um landskipti |
|
10.4 |
2010054 - Skarðseyri 5 - Umsókn um stofnun lóðar |
|
10.5 |
2010101 - Gilstún 1-3. Fyrirspurn um tegund húss á lóð |
|
11. |
2010002F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 172 |
|
11.1 |
2009231 - Umhverfisátak beiðni um viðræður |
|
11.2 |
2009299 - Fráveitumál, breyting á reglum - Fráveitug. og styrkir til fráveituframkvæmda. |
|
11.3 |
2009289 - Verksamningur um umhverfisáætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar |
|
11.4 |
2009245 - Steinull umhverfismál 2020, aðkoma að Sauðárkróki |
|
11.5 |
1901189 - Deiliskipulag hafnarsvæðis á Sauðárkróki |
|
11.6 |
2006004 - Samstarf um uppbyggingu fjölskyldugarðs 2020 |
|
11.7 |
2010010 - Framkvæmdafé til vegagerðar í Skagafirði 2021 - 2024 |
|
11.8 |
2010011 - Fækkun sorpmóttökustaða í framhéraði Skagafjarðar |
|
11.9 |
2010012 - Ný sorpmóttökustöð í Varmahlíð nafngift |
|
12. |
2009004F - Veitunefnd - 70 |
|
12.1 |
2006087 - Míla - Skagafjarðarveitur 2020, ljósleiðaralögn |
|
12.2 |
1904028 - Reykjarhóll - undirbúningur vegna borunar hitaveituholu |
|
12.3 |
2008141 - Varmahlíð Reykjarhóll 2020 hitaleit, rannsóknarboranir |
|
12.4 |
2008145 - Tenging Ásgarðs í Viðvíkursveit og álagning heimæðargjalds |
|
12.5 |
2009213 - Hólmurinn, hitaveita Vallanes - Stokkhólmi kostnaðaráætlun |
|
Almenn mál |
||
13. |
2010086 - Útsvarshlutfall árið 2021 |
|
14. |
2002019 - Umsókn um langtímalán 2020 |
|
15. |
2009276 - Kambur - framkvæmdaleyfi í Deildardalsá. |
|
16. |
2010009 - 112. ohf. Fjarskiptaaðstaða á Miðmundarfjalli - Umsókn um framkvæmdaleyfi |
|
17. |
1812032 - Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 - Endurskoðun |
|
18. |
2009136 - Aðalgata 16B - Umsókn um deiliskipulagsbreytingu |
|
19. |
2010101 - Gilstún 1-3. Fyrirspurn um tegund húss á lóð |
|
20. |
2009105 - Sæberg L146736 - Umsókn um byggingarleyfi. |
|
Fundargerðir til kynningar |
||
21. |
2009018F - Skagfirskar leiguíbúðir hses - 26 |
|
22. |
2008021F - Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga - 13 |
|
23. |
2009020F - Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga - 14 |
|
24. |
2009021F - Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga - 15 |
|
25. |
2001005 - Fundagerðir Heilbrigðiseftirlits Nl. v 2020 |
|
26. |
2001002 - Fundagerðir stjórnar SÍS 2020 |
19.10.2020
Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri.