Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 24. febrúar 2021
Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 24. febrúar kl. 16:15 að Sæmundargötu 7B
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar |
||
1. |
2101017F - Byggðarráð Skagafjarðar - 949 |
|
1.1 |
2101142 - Styrkbeiðni vegna fasteignaskatts |
|
1.2 |
2004233 - Skólagata 1, Björgunarmiðstöð - Eignaskiptasamningur |
|
1.3 |
2004232 - Björgunarmiðstöð Varmahlíð - Eignaskiptasamningur |
|
1.4 |
2011051 - Innkaupastefna fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð |
|
1.5 |
2101088 - Umboð fyrir félög |
|
1.6 |
2012134 - Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð |
|
1.7 |
2101119 - Samráð; Drög að stefnu um meðhöndlun úrgangs 2021-2032 |
|
1.8 |
2101164 - Samráð; Drög að breytingu á lögum vegna innleiðingar hringrásarhagkerfis |
|
2. |
2101022F - Byggðarráð Skagafjarðar - 950 |
|
2.1 |
2101204 - Framlenging á speglunarverkefni |
|
2.2 |
2101236 - Styrkbeiðni vegna útgáfu bókar |
|
2.3 |
2011051 - Innkaupareglur fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð |
|
2.4 |
2101205 - Breyting á skipulagsskrá fyrir Utanverðuneslegat |
|
2.5 |
2101180 - Styrkbeiðni vegna fasteignaskatts |
|
2.6 |
2101119 - Samráð; Drög að stefnu um meðhöndlun úrgangs 2021-2032 |
|
2.7 |
2101164 - Samráð; Drög að breytingu á lögum vegna innleiðingar hringrásarhagkerfis |
|
3. |
2101028F - Byggðarráð Skagafjarðar - 951 |
|
3.1 |
2012148 - Ráðstöfun lands á Nöfum |
|
3.2 |
2101285 - Úttekt á Brunavörnum Skagafjarðar |
|
3.3 |
2102016 - G-vítamín |
|
3.4 |
2101254 - Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2021 |
|
3.5 |
2101291 - Kauptilboð í hlutafé Ferðasmiðjunnar ehf. |
|
3.6 |
2101224 - Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um jarðalög |
|
3.7 |
2101238 - Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga breytingu á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og lögum um stjórn fiskveiða |
|
3.8 |
2101257 - Umsagnarbeiðni; þingsályktunartillaga um vernd og orkunýtingu landsvæða |
|
3.9 |
2101274 - Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga |
|
3.10 |
2101276 - Umsagnarbeiðni; þingsályktunartillaga um heimild sveitarfélaga að innheimta umhverfisgjöld |
|
3.11 |
2101119 - Samráð; Drög að stefnu um meðhöndlun úrgangs 2021-2032 |
|
3.12 |
2101164 - Samráð; Drög að breytingu á lögum vegna innleiðingar hringrásarhagkerfis |
|
3.13 |
2101239 - Samráð; Drög að breytingu á lögum nr 48 2011 um verndar- og orkunýtingaráætlun |
|
3.14 |
2101253 - Umsögn Sambands ísl. sveitarfélaga um Hálendisþjóðgarð |
|
3.15 |
2101258 - Staðan í samgöngumálum - bókun bæjarráðs Fjallabyggðar |
|
4. |
2102007F - Byggðarráð Skagafjarðar - 952 |
|
4.1 |
2102092 - Samningur um málefni fatlaðs fólks á Norðurlandi vestra frá 2021 |
|
4.2 |
2101238 - Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga breytingu á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og lögum um stjórn fiskveiða |
|
4.3 |
2101276 - Umsagnarbeiðni; þingsályktunartillaga um heimild sveitarfélaga að innheimta umhverfisgjöld |
|
4.4 |
2102075 - Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um stefnumarkandi áætlanir á sviði samgangna, fjarskipta og byggðamála |
|
4.5 |
2102076 - Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga |
|
4.6 |
2102060 - Drög að umsögn Sambands ísl. sveitarfélaga um frumvarp um innleiðingu hringrásarhagkerfis |
|
5. |
2102020F - Byggðarráð Skagafjarðar - 953 |
|
5.1 |
2102092 - Samningur um málefni fatlaðs fólks á Norðurlandi vestra frá 2021 |
|
5.2 |
2102167 - Niðurstaða þarfagreiningar og tímalína framkvæmda við skólahúsnæði í Varmahlíð |
|
5.3 |
2102107 - Auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga |
|
5.4 |
2102035 - Skólagata 1 - Eignaskiptayfirlýsing |
|
5.5 |
2102084 - Umsókn um lækkun fasteignaskatts 2021 |
|
5.6 |
2102137 - Umsókn um lækkun fasteignaskatts 2021 |
|
5.7 |
2102049 - Fjárhagsáætlun 2021 - Viðauki 2 |
|
5.8 |
2102124 - Samráð; Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál |
|
6. |
2102018F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 84 |
|
6.1 |
2012094 - Jólatrésskemmtun í Fljótum - Styrkbeiðni |
|
6.2 |
2101166 - Styrkbeiðni vegna starfsemi á árinu 2021 |
|
6.3 |
2101069 - Áskaffi - ósk um niðurfellingu húsaleigu 2020 |
|
6.4 |
2102118 - Tímabundinn styrkur til stuðnings menningarstarfsemi í Sveitarfélaginu Skagafirði |
|
6.5 |
2102119 - Bókasafnið á Steinsstöðum |
|
6.6 |
2102093 - Samningur um gamla bæinn í Glaumbæ |
|
6.7 |
2102094 - Samningur um Víðimýri |
|
6.8 |
2102079 - Samningur um rekstur Ljósheima 2021-2025 |
|
6.9 |
2011180 - Umsókn um rekstur Bifrastar |
|
6.10 |
2011086 - Umsókn um rekstur félagsheimilisins Ketiláss |
|
6.11 |
2101027 - Matarkistan Skagafjörður - Umsókn í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra |
|
6.12 |
2009199 - Matarkistan Skagafjörður - Umsókn í Matvælasjóð 2020 |
|
6.13 |
2101073 - Samráð; Uppfærð rannsóknaráætlun 2020-2022 um gagnaöflun og rannsóknir í ferðaþjónustu |
|
7. |
2101006F - Fræðslunefnd - 164 |
|
7.1 |
2012204 - Fyrirspurn um skólaakstur vegna leikskólabarns |
|
7.2 |
2101019 - Sumarlokanir leikskóla 2021 |
|
7.3 |
2101086 - Fundartímar fræðslunefndar vor 2021 |
|
7.4 |
2006256 - Ársskýrsla Fræðsluþjónustu |
|
8. |
2102006F - Fræðslunefnd - 165 |
|
8.1 |
2102046 - Erindi vegna leikskólans Birkilundar - fyrirsjáanlegir biðlistar 2021 og 2022 |
|
8.2 |
2102082 - Biðlistar á leikskólum 2020-2021 |
|
8.3 |
2008161 - Útboð skólaaksturs - kæra |
|
9. |
2101024F - Skipulags- og byggingarnefnd - 397 |
|
9.1 |
2010236 - Kvistarhlíð 12. Stofnun loðar og grenndarkynning |
|
9.2 |
2010237 - Kvistahlíð 21 - Stofnun lóðar og grenndarkynning |
|
9.3 |
2101064 - Neðri-Ás 2 146478 - Umsókn um byggingarreit |
|
9.4 |
2101100 - Bakkatún (230823( - Umsókn um byggingarreit |
|
9.5 |
2012251 - Deplar Ferðaþjónusta- Deiliskipulag |
|
9.6 |
2012262 - Blöndulína 3 - Ákvörðun Skipulagsstofnunar |
|
9.7 |
2101013 - Varmilækur land 207441 - Fyrirspurn um nafnleyfi |
|
9.8 |
2101157 - Borgarteigur 8 - Umsókn um lóð |
|
9.9 |
2007204 - Laugarhvammur 146196 - Umsókn um landskipti |
|
9.10 |
2009143 - Kárastígur 14-16.- Umsókn um breytingu á afmörkun lóða. |
|
9.11 |
2101146 - Nestún - Deiliskipulag íbúðabyggð |
|
9.12 |
2011252 - Sæmundargata 1 - Fyrirspurn um byggingarleyfi |
|
9.13 |
2101010F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 113 |
|
10. |
2102005F - Skipulags- og byggingarnefnd - 398 |
|
10.1 |
2003209 - Knarrarstígur 1 Sauðárkróki - lóð |
|
10.2 |
2101223 - Kleifatún 9-11, - Umsókn um lóð |
|
10.3 |
2102028 - Gil 6 (230527) - Umsókn um breytt eignarheiti. |
|
10.4 |
2102006 - Staðarhof - Umsókn um stofnun lóða |
|
10.5 |
2102008 - Gröf L146532 - Umsókn um staðfestingu á landamerkjum |
|
10.6 |
2102040 - Samráð; Drög að frumvarpi til laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana |
|
10.7 |
2102004F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 114 |
|
11. |
2102021F - Skipulags- og byggingarnefnd - 399 |
|
11.1 |
2101146 - Nestún - Deiliskipulag íbúðabyggð |
|
12. |
2102026F - Skipulags- og byggingarnefnd - 400 |
|
12.1 |
2101146 - Nestún - Deiliskipulag íbúðabyggð |
|
12.2 |
2102212 - Þverárfjallsvegur-Strandvegur - Umsókn um framkvæmdaleyfi |
|
13. |
2102002F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 177 |
|
13.1 |
2001004 - Fundagerðir Hafnasambands 2020 |
|
13.2 |
2101005 - Fundagerðir Hafnasambands Ísl 2021 |
|
13.3 |
2101252 - Sorphirða á Reykjaströnd |
|
13.4 |
2010194 - Opnunartímar sorpmóttökustöðva |
|
13.5 |
2102041 - Göngustígur uppá Nafir milli Grjót- og Grænuklaufar |
|
13.6 |
2101164 - Samráð; Drög að breytingu á lögum vegna innleiðingar hringrásarhagkerfis |
|
14. |
2101019F - Veitunefnd - 73 |
|
14.1 |
2004116 - Hegranes vinnuútboð 2020 - hitaveita og strenglögn |
|
14.2 |
2009213 - Hólmurinn, hitaveita Vallanes - Stokkhólmi kostnaðaráætlun |
|
14.3 |
2101075 - Hólmurinn - Ljósleiðari |
|
14.4 |
2012006 - Borun vinnsluholu VH-20, Reykjarhóll - kostnaðaráætlun |
|
14.5 |
2101047 - Framkvæmdir og viðhald 2021, verkefnastýring |
|
15. |
2102003F - Veitunefnd - 74 |
|
15.1 |
2102029 - Ljósleiðaravæðing - áætlun 2021 |
|
15.2 |
2102027 - Hitaveita - áætlun um hitaveituframkvæmdir |
|
15.3 |
2102026 - Viðvíkursveit - tenging við Varmahlíðarveitu - athugun |
|
15.4 |
2011170 - Erindi til byggðarráðs |
|
15.5 |
2102189 - Samráð; Tæknilegir tengiskilmálar hitaveitna |
|
16. |
2101023F - Byggingarnefnd skóla- og íþróttamannvirkja á Hofsósi - 1 |
|
16.1 |
2101243 - GAV- Hofsósi - bygging íþróttahúss - hönnun lóðar |
|
17. |
2102010F - Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks - 27 |
|
17.1 |
2011087 - Sundlaug Sauðárkróks - 2. áfangi |
|
Almenn mál |
||
18. |
2011051 - Innkaupareglur fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð |
|
19. |
2102092 - Samningur um málefni fatlaðs fólks á Norðurlandi vestra frá 2021 |
|
20. |
2102049 - Fjárhagsáætlun 2021 - Viðauki 2 |
|
21. |
2012251 - Deplar Ferðaþjónusta- Deiliskipulag |
|
22. |
2101146 - Nestún - Deiliskipulag íbúðabyggð |
|
23. |
2102212 - Þverárfjallsvegur-Strandvegur - Umsókn um framkvæmdaleyfi |
|
24. |
2101061 - Lausn frá nefndarstörfum |
|
25. |
2102240 - Endurtilnefning aðalmanns í Atvinnu- menningar- og kynningarnefnd |
|
26. |
2102241 - Endurtilnefning varamanns í umhverfis- og samgöngunefnd |
|
27. |
2102242 - Endurtilnefning varamanns í stjórn Náttúrustofu Norðurlands vestra. |
|
28. |
2102243 - Endurtilnefning aðalmanns í stjórn Skagfirskra leiguíbúða hses. |
|
29. |
2102244 - Endurtilnefning varmanns á ársþing SSNV |
|
Almenn mál - umsagnir og vísanir |
||
30. |
2101028 - Aðalgata 16B - Umsókn um byggingarleyfi |
|
Fundargerðir til kynningar |
||
31. |
2101003 - Fundagerðir stjórnar SÍS 2021 |
|
22.02.2021
Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri.