Fara í efni

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 28. júní 2023

26.06.2023
Sæmundargata 7

Næsti fundur sveitarstjórnar Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 28. júní 2023 að Sæmundargötu 7 og hefst hann kl. 16:15

 

Dagskrá:

Fundargerðir til kynningar

1.

2306010F - Byggðarráð Skagafjarðar - 52

 

1.1

2306080 - Stjórn Farskólans

 

1.2

2305176 - Ungmennaþing haustið 2023

 

1.3

2306020 - Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2023

 

1.4

2306068 - Frágangur austan Sundlaugar Sauðárkróks

 

1.5

2306040 - Umsókn um leyfi fyrir rallýkeppni 29. júlí 2023

 

1.6

2306047 - Samráð; Drög að aðgerðaráætlun í málefnum íslenskrar tungu 2023-2026

 

1.7

2306046 - Ársfundur Brák íbúðafélag hses.

 

1.8

2306052 - Ráðstefna á vefnum 19. júní um innleiðingu heimsmarkmiðanna í norrænum sveitarfélögum

 

1.9

2306029 - Athugasemdir við álit og leiðbeiningar SÍS til sveitarfélaga vegna ágangsfjár

 

   

2.

2306019F - Byggðarráð Skagafjarðar - 53

 

2.1

2306152 - Beiðni um lokun á Aðalgötu á Sauðárkróki vegna tónleikahalds

 

2.2

2306166 - Umsókn um landsmót hestamanna 2030

 

2.3

2306109 - Styrkbeiðni vegna fasteignaskatts

 

2.4

2306106 - Samráð; Frumvarp um Mannréttindastofnun Íslands

 

2.5

2306111 - Samráð; Drög að samgönguáætlun fyrir árin 2024-2038

 

2.6

2304034 - Styrktarsjóður EBÍ 2023

 

   

3.

2306021F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 12

 

3.1

2306049 - Styrkbeiðni vegna 17. júní hátíðarhalda í Héðinsminni

 

3.2

2305133 - Reykjarhóll tjaldsvæði L200362 - Lóðarmál

 

3.3

2007180 - Faxi 2020, lagfæring á undirstöðu

 

3.4

2306216 - Tónleikar í Gamla bænum - styrkbeiðni

 

3.5

2306189 - Forgangsverkefni áfangastaðaáætlunar Norðurlands

 

3.6

2306188 - Gjaldskrá 2024 - Byggðasafn Skagfirðinga

 

   

4.

2306007F - Félagsmála- og tómstundanefnd - 13

 

4.1

2306067 - Samstarfssamningur Skagafjarðar og UMSS

 

4.2

2306054 - Íþrótta- og leikjanámskeið Fljótum

 

4.3

2306055 - Styrkbeiðni v. æfinga- og keppnisferðar til Svíþjóðar 2023

 

4.4

2209310 - Reglur og samþykktir - málaflokkur 02 málefni fatlaðs fólks

 

4.5

2304019 - Félagsþjónusta - sumarafleysingar 2023

 

4.6

2301145 - Trúnaðarbók félagsmála- og tómstundanefndar 2023

 

   

5.

2306015F - Fræðslunefnd - 16

 

5.1

2306096 - Talmeinafræðingur - fyrirkomulag ráðningar

 

5.2

2109309 - Framkvæmdir við Varmahlíðarskóla og Birkilund

 

5.3

2306038 - Skóladagatöl leikskóla 2023 - 2024

 

5.4

2304135 - Skóladagatöl grunnskóla 2023 - 2024

 

5.5

2306097 - Skóladagatöl - verklag vegna samræmingar

 

5.6

2306113 - Kennslukvóti 2023

 

5.7

2306110 - Könnun starfsfólks leikskóla vegna aðgerðapakka 1 og 2

 

5.8

2304154 - Útboð skólaaksturs í dreifbýli 2023-2028

 

5.9

2302027 - Trúnaðarbók fræðslunefndar 2023

 

   

6.

2306016F - Skipulagsnefnd - 27

 

6.1

2105119 - Deiliskipulag frístundabyggðar við Reykjarhól - Varmahlíð

 

6.2

2306058 - Ljónsstaðir L230903 - Deiliskipulag

 

6.3

2210243 - Lambeyri (201897) - Deiliskipulag

 

6.4

2305022 - Flugumýrarhvammur 1 L232692 - Umsókn um byggingarreit

 

6.5

2305191 - Eyrarvegur 20 - Fyrirspurn um byggingarleyfi.

 

6.6

2306107 - Hólmagrund 7 - Umsagnarbeni vegna byggingarleyfisumsóknar.

 

6.7

2305230 - Glaumbær III - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa

 

6.8

2306008 - Raftahlíð 79 - Umsókn um breikkun á innkeyrslu

 

6.9

2306099 - Dalatún 11 - Umsókn um stækkun lóðar

 

6.10

2306095 - Syðra-Skörðugil 1 (L234441) - Umsókn um landskipti.

 

6.11

2305132 - Míla - Framkvæmdaleyfisumsókn - Ljósleiðaraframkvæmdir í Skagafirði

 

6.12

2208156 - Steinsstaðir lóð nr. 6 (LL222093) - Umsókn um lóð

 

6.13

2304091 - Steinsstaðir 8 - Umsókn um frístundalóð

 

   

7.

2306003F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 15

 

7.1

2305088 - Litir regnbogans

 

7.2

2301004 - Fundagerðir Hafnasambands Íslands 2023

 

7.3

2306037 - Varmahlíð - útbreiðsla njóla

 

7.4

2007180 - Faxi - viðhald listaverks.

 

7.5

2208146 - Nafir - ofanflóð - Skógargata, Brekkugata og Lindargata, rannsóknir 2022

 

7.6

2306098 - Snjómokstur 2023 - 2026, útboð

 

7.7

2306112 - Sauðárkrókur garðaúrgangur.

 

7.8

2306068 - Frágangur austan Sundlaugar Sauðárkróks

 

   

8.

2305011F - Veitunefnd - 8

 

8.1

2303309 - Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar

 

8.2

2303260 - Varmahlíð - VH-03, virkjun holu

 

8.3

2306131 - Borgarmýri úttekt á jarðhitakerfinu

 

8.4

2306130 - Hrolleifsdalur aukin vinnsla og áhrif á jarðhitakerfið.

 

   

Almenn mál

9.

2306020 - Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2023

10.

2105119 - Deiliskipulag frístundabyggðar við Reykjarhól - Varmahlíð

11.

2306058 - Ljónsstaðir L230903 - Deiliskipulag

12.

2305191 - Eyrarvegur 20 - Fyrirspurn um byggingarleyfi.

13.

2306107 - Hólmagrund 7 - Umsagnarbeiðni vegna byggingarleyfisumsóknar

14.

2305230 - Glaumbær III - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa

15.

2305132 - Míla - Framkvæmdaleyfisumsókn - Ljósleiðaraframkvæmdir í Skagafirði

16.

2306239 - Sumarleyfi sveitarstjórnar 2023

Fundargerðir til kynningar

17.

2304008F - Öldungaráð - 2

18.

2301003 - Fundagerðir Sambands ísl. sveitarfélaga 2023

 

26.06.2023

Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri.