Fara í efni

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 29. maí 2019

27.05.2019
Sæmundargata 7

Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 29. maí kl. 16:15 að Sæmundargötu 7

DAGSKRÁ.

Fundargerðir til staðfestingar.

1.

1904025F - Byggðarráð Skagafjarðar - 865

 

1.1

1904150 - Fyrirhugaðar framkvæmdir við lagningu ljósleiðara og dreifikerfis hitaveitu um dreifbýli í Skagafirði

 

1.2

1904234 - Húsnæði í Sauðárhlíð

 

1.3

1904167 - Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2019

 

1.4

1904171 - Launaþróunartrygging fyrir tímabilið 2017 til 2018

 

1.5

1904192 - Arðgreiðsla 2019 Lánasjóður sveitarfélaga ohf

 

1.6

1904212 - Styrkbeiðni Málbjörg félag um stam

 

1.7

1808139 - Úttekt á grunnskólum Skagafjarðar

 

1.8

1904163 - Suðurbraut 1, Mattahús - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

 

1.9

1904216 - Hólar,Bjórsetur - Umsagnarbeiðni vegna tækifærisleyfis

     

2.

1905001F - Byggðarráð Skagafjarðar - 866

 

2.1

1904132 - Götulýsing í Sveitarfélaginu Skagafirði

 

2.2

1904181 - Tónlistarskóli - innritunarreglur

 

2.3

1904114 - Reglur Sveitarfélagsins Skagafjarðar um samstarf gegn heimilisofbeldi

 

2.4

1905069 - Samgönguáætlun 2020-2024 bréf til hafna og sveitasjóða

 

2.5

1905055 - Fyrirspurn um húsnæðismál

 

2.6

1905099 - Umsögn sambandsins um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun 2020-2024

 

2.7

1904259 - Umsagnarbeiðni þingsályktunartillaga um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar

 

2.8

1905003 - Umsagnarbeiðni samráðsgátt Grænbók um stefnu í málefnum sveitarfélaga

 

2.9

1905029 - Reykjarhóll - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

 

2.10

1905085 - Áskorun sýslum. á Norðurlandi vestra til stjórnvalda um eflingu sýslumannsembættanna sem miðstöðvar stjórnsýslu o.fl.

 

2.11

1905036 - Upplýsingar vegna laga um opinber innkaup og breytingar er varða sveitarfélög

 

2.12

1905002 - 3.-4. júní skapandi dagar fyrir stjórnendur í sveitarfélögum

 

2.13

1904236 - Breytingar á reglum um fjármál sveitarfélaga, kynning

     

3.

1905007F - Byggðarráð Skagafjarðar - 867

 

3.1

1905154 - Samþykktir um stjórn og fundasköp - breyting

 

3.2

1904245 - Rekstrarupplýsingar 2019

 

3.3

1905113 - Freyjugata Sauðárkróki - umsókn um lóð - Freyjugötureitur

 

3.4

1905150 - Erindi vegna Sólgarða í Fljótum

 

3.5

1806089 - Laugarból (205500) - Fyrirspurn um leigu á landi

 

3.6

1812231 - Laugarból lóð 205500 - Lóðarmál

 

3.7

1904013 - Ósk um launað námsleyfi

 

3.8

1905140 - Samstarfsvettvangur sveitarfélaganna fyrir heimsmarkmiðin og loftslagsmál

 

3.9

1905141 - Eyvindarstaðaheiði ehf. - aðalfundur 2018

 

3.10

1905121 - Landskerfi bókasafna aðalfundur 2019

 

3.11

1905127 - Aðalfundur Farskólans 2019

 

3.12

1905105 - Skagfirðingabr.22-Sjávarsæla - Umsagnarbeiðni vegna tækifærisleyfi

 

3.13

1905003 - Umsagnarbeiðni samráðsgátt Grænbók um stefnu í málefnum sveitarfélaga

 

3.14

1905146 - Umsagnarbeiðni frumvarp til laga um matvæli

 

3.15

1905004 - Umsagnarbeiðni frumvarp til laga um skráningu einstaklinga

 

3.16

1905135 - Umsagnarbeiðni þingsályktunartillaga um hagsmunafulltrúa aldraðra

 

3.17

1905133 - Umsagnarbeiðni frumvarp til laga um almannatryggingar

 

3.18

1902032 - Ráðgefandi hópur um aðgengismál

     

4.

1904028F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 65

 

4.1

1904195 - Samfélagsverðlaun 2019 - tilnefningar

 

4.2

1904104 - Leikfélag Hólmavíkur - Umsókn um styrk

 

4.3

1904056 - Áfangaskýrsla Flugklasans Air 66N

     

5.

1904016F - Félags- og tómstundanefnd - 265

 

5.1

1903218 - Hvatapeningar til barna yngri en 6 ára

 

5.2

1903255 - Vinnuskólalaun 2019

 

5.3

1601183 - Sundlaug Sauðárkróks

 

5.4

1904114 - Reglur Sveitarfélagsins Skagafjarðar um samstarf gegn heimilisofbeldi

 

5.5

1902123 - Trúnaðarbók Félags- og tómstundanefndar 2019

     

6.

1905004F - Félags- og tómstundanefnd - 266

 

6.1

1903165 - Framkvæmd frístundastætó 2018-2019 Foreldrar barna í GAV

 

6.2

1812198 - Íþróttir og tómstundir á skólaaksturstíma í GAV

 

6.3

1905147 - Íþrótta- og leikjanámskeið Fljótum 2019

 

6.4

1905075 - Stefnumótun í íþróttamálum 2019-2030

 

6.5

1808193 - Ný og breytt lög um félagsþjónustu frá 12.okt.2018

 

6.6

1812214 - Reglur um húsnæðismál

 

6.7

1905143 - Þjónandi leiðsögn

     

7.

1904026F - Fræðslunefnd - 141

 

7.1

1812191 - Hádegisverður. Ársalir

 

7.2

1901184 - Heilsdagsskóli (frístund) í Varmahlíð

 

7.3

1902228 - Endurskoðun reglna um heilsdagsvistun

 

7.4

1812190 - Hádegisverður. Árskóli

 

7.5

1808139 - Úttekt á grunnskólum Skagafjarðar

 

7.6

1904181 - Tónlistarskóli - innritunarreglur

 

7.7

1904077 - Suðurleiðir skólaakstur

 

7.8

1904110 - Dagsetningar samræmdra könnunarprófa í 9. bekk skólaárið 2019-2020

 

7.9

1904156 - Aðalskoðun leiksvæða 2017

     

8.

1905006F - Fræðslunefnd - 142

 

8.1

1905159 - Skólaakstur undanþága leikskólabarn

 

8.2

1812191 - Hádegisverður. Ársalir

 

8.3

1812190 - Hádegisverður. Árskóli

 

8.4

1905177 - Útboð skólaakstur

 

8.5

1905059 - Kennslukvóti 2019-2020

 

8.6

1901184 - Heilsdagsskóli (frístund) í Varmahlíð

 

8.7

1812211 - Menntastefna Skagafjarðar

 

8.8

1905092 - Aðgerðir stjórnvalda í menntamálum-útfærsla starfsnámsárs og námsstyrkir

     

9.

1904020F - Landbúnaðarnefnd - 204

 

9.1

1904151 - Endurgerð Bugaskála á Eyvindarstaðaheiði

 

9.2

1903201 - Fundur um málefni þjóðlendna 7. júní

 

9.3

1903243 - Ársreikningur 2018 - Fjallskilasjóður Skarðshrepps

 

9.4

1903221 - Fjallskilasjóður Sauðárkróks - ársreikningur 2018

 

9.5

1904148 - Refa- og minkaeyðing 2019

     

10.

1905003F - Skipulags- og byggingarnefnd - 348

 

10.1

1905113 - Freyjugata Sauðárkróki - umsókn um lóð - Freyjugötureitur

 

10.2

1905018 - Geirmundarstaðir 1 - Umsókn um byggingarreit

 

10.3

1905061 - Ljótsstaðir lóð 194809 - Umsókn um byggingarreit

 

10.4

1904198 - Fagraholt - 228176 umsókn um byggingarreit

 

10.5

1905109 - Gilhagi 146163 - Umsókn um landskipti

 

10.6

1905107 - Gilhagi 146164 - Staðfesting landarmerkja

 

10.7

1904153 - Nátthagi 1-3 - Lóðarmál

 

10.8

1905057 - Sveitarfélagið Skagaströnd - Umsagnarbeiðni vegna aðalskipulags

 

10.9

1905008 - Ásholt - Umsókn um breytta notkun

 

10.10

1905086 - Marbæli lóð 188692 - Umsókn um breytta skráningu lóðar.

 

10.11

1701130 - Hofsós - Verndarsvæði í byggð

 

10.12

1905123 - Geldingaholt (146028) og Geldingaholt III (222603) - Umsókn um landskipti og stækkun lóðar.

 

10.13

1905122 - Melatún 3 - Lóðarmál

     

11.

1905009F - Skipulags- og byggingarnefnd - 349

 

11.1

1701316 - Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar

 

11.2

1905170 - Hofsstaðir lóð 1 (219174) - Umsókn um byggingarleyfi

 

11.3

1905168 - Hofsstaðir lóð II (221579) - Umsókn um byggingarleyfi

 

11.4

1903304 - Húsey 146043 - Umsókn um landskipti

 

11.5

1905008 - Ásholt - Umsókn um breytta notkun

 

11.6

1905171 - Illugastaðir 145897 - Íbúðarhús

 

11.7

1711138 - Suðurbraut 7 - Umsókn um breytta notkun og innkeyrslu.

 

11.8

1904033F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 85

     

12.

1904024F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 155

 

12.1

1904154 - Fundagerðir Siglingarráðs Hafnasambands

 

12.2

1904145 - Umsagnarbeiðni frumvarp til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða

 

12.3

1904144 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um mat á umhverfisáhrifum

 

12.4

1904125 - Merkingar á gámasvæðum í dreifbýli

 

12.5

1901192 - Umhverfisdagar 2019

     

13.

1904027F - Veitunefnd - 59

 

13.1

1904187 - Styrkur til vatnsveituframkvæmda á lögbýli

 

13.2

1904186 - Styrkur til vatnsveituframkvæmda á lögbýli

 

13.3

1904113 - Styrkur til vatnsveituframkvæmda á lögbýli

 

13.4

1904185 - Öflun aukins neysluvatns fyrir Sauðárkrók

 

13.5

1904027 - Ísland ljóstengt 2019 - útboðsverk

 

13.6

1904188 - Styrkur úr Byggðaáætlun um sértæk verkefni sóknaráætlanasvæða

     

Almenn mál

14.

1904167 - Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2019

15.

1904181 - Tónlistarskóli - innritunarreglur

16.

1904114 - Reglur Sveitarfélagsins Skagafjarðar um samstarf gegn heimilisofbeldi

17.

1905154 - Samþykktir um stjórn og fundasköp - breyting

18.

1701130 - Hofsós - Verndarsvæði í byggð

     

Fundargerðir til kynningar

19.

1901006 - Fundagerðir Heilbrigðiseftirlits N.l. vestra 2019

 

 27.05.2019

Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri.