Fara í efni

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 6. apríl 2022

04.04.2022
Sæmundargata 7

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar miðvikudaginn 6. apríl n.k að Sæmundargötu 7 og hefst hann kl. 16:15.

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1.

2203014F - Byggðarráð Skagafjarðar - 1007

 

1.1

2203127 - Móttaka flóttamanna frá Úkraínu

 

1.2

2203049 - Samstarf um málefni fatlaðs fólks

 

1.3

2203120 - Verið, vísindagarðar

 

1.4

2203078 - Styrkbeiðni vegna fasteignaskatts

 

1.5

2203024 - Breytingar á reglum um Hvatapeninga - lækkun aldurviðmiða í líkamsrækt

 

1.6

2203139 - B. Reykjavík ehf. - Umsagnarbeiðni, tímabundið áfengisleyfi við skíðasvæði Tindastóls

 

1.7

2203064 - Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga

 

1.8

2203096 - Skýrsla; Reynsla og viðhorf kjörinna fulltrúa í bæjar- og sveitarstjórnum á Íslandi

 

   

2.

2203021F - Byggðarráð Skagafjarðar - 1008

 

2.1

2203049 - Samstarf um málefni fatlaðs fólks

 

2.2

2203176 - Framtíðarstefnumörkun íþróttamála í Skagafirði

 

2.3

2111221 - Túngata 10, Hofsósi

 

2.4

2201127 - Áhugi á forkaupsrétti vegna Laugatúns 7 n.h.

 

2.5

2203125 - Lambanes Reykir C verðmat

 

2.6

2202078 - Matur fyrir eldri borgara

 

2.7

2203129 - Kjörstaðir við sveitarstjórnarkosningar 2022

 

2.8

2203150 - Fundarboð aðalfundar Lánasjóðsins 2022

 

2.9

2203111 - Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um eignarráð og nýtingu fasteigna (óskipt sameign, landamerki o.fl.)

 

2.10

2203062 - Samráð; Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 1382011. (Íbúakosningar á vegum sveitarfélaga)

 

2.11

2201199 - Upplýsingapóstur frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti til kjörinna fulltrúa

 

   

3.

2203029F - Byggðarráð Skagafjarðar - 1009

 

3.1

2203176 - Framtíðarstefnumörkun íþróttamála í Skagafirði

 

3.2

2011045 - Jarðhitaréttindi á Steinsstöðum

 

3.3

2203049 - Samstarf um málefni fatlaðs fólks

 

3.4

2203147 - Samstarfssamningur við Flugu hf.

 

3.5

2203124 - Lambanes Reykir B verðmat

 

3.6

2203218 - Styrktarsjóður EBÍ 2022

 

3.7

2203229 - Styrktarbeiðni Íslandsdeild Transparency International

 

3.8

2203230 - Blöndulína 3 - umsagnarbeiðni

 

3.9

2203196 - Endurskipulagning sýslumannsembætta

 

   

4.

2203019F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 97

 

4.1

2203132 - Styrkbeiðni vegna skemmtunar fyrir börn

 

4.2

2203131 - Sæluvika Skagfirðinga 2022

 

   

5.

2203005F - Félags- og tómstundanefnd - 300

 

5.1

2203024 - Breytingar á reglum um Hvatapeninga - lækkun aldurviðmiða í líkamsrækt

 

5.2

2201281 - Fyrirspurn v. Hvatapeninga

 

5.3

2001067 - Leiðbeiningar fyrir sveitarfélög um framkvæmd frístundaþjónustu

 

5.4

2202078 - Matur fyrir eldri borgara

 

5.5

2201082 - Trúnaðarbók félags-og tómstundanefndar 2022

 

   

6.

2203013F - Fræðslunefnd - 178

 

6.1

2202231 - Birkilundur - breytingar á sumarorlofi

 

6.2

2203121 - Lestrarstefna

 

6.3

2203138 - Reglur um frístundaþjónustu fyrir fötluð börn

 

6.4

2203038 - Pisa könnun 2022. Bréf frá ráðherra

 

6.5

2202198 - Ertu ókei Vitundarvakning um mikilvægi geðræktar

 

   

7.

2203017F - Landbúnaðarnefnd - 226

 

7.1

2202141 - Fyrirkomulag eftirleita í Vesturfjöllum

 

7.2

2202157 - Afréttargirðing Áshildarholti

 

7.3

2202260 - Grenjasvæði tilfærð

 

7.4

2202183 - Refaveiði á Reykjatungu

 

7.5

2105005 - Verktakasamningar um veiðar á ref og mink

 

7.6

2202067 - Refa- og minkaveiði 2022

 

   

8.

2203020F - Skipulags- og byggingarnefnd - 429

 

8.1

2105295 - Sveinstún

 

8.2

2101146 - Nestún - Deiliskipulag íbúðabyggð

 

8.3

2201173 - Hraun lóð (L223861) - umsókn um lóðarstækkun

 

8.4

2202285 - Hvalnes L145892. - Umsókn um skráningu staðfangs

 

8.5

2203023 - Laugarhvammur lóð 12a(L212950) - umsókn um breytta lóðarnotkun

 

8.6

2112079 - Iðutún 17 - Umsókn um byggingarleyfi

 

8.7

2203136 - Steinsstaðir - Fyrirspurn um lóð

 

   

9.

2203026F - Skipulags- og byggingarnefnd - 430

 

9.1

2203259 - Lausar lóðir - yfirlitskort fyrir heimasíðu

 

9.2

2203235 - Sauðárkrókur - Deiliskipulag - Víðigrund

 

9.3

2203236 - Sauðárkrókur - Deiliskipulag - Norðurbær

 

9.4

2203057 - Helgustaðir L223795 - Umsókn um byggingarreit

 

9.5

2203156 - Borgarsíða 3 - Umsókn um lóð

 

9.6

2109059 - Steinsstaðir lóð nr. 4 - Umsókn um lóð

 

9.7

1307104 - Innstaland 145940 - Umsókn um stofnun lóðar

 

9.8

2010009 - Skíðastaðir (145912) - 112. ohf. Fjarskiptaaðstaða á Miðmundarfell - Umsókn um framkvæmdaleyfi

 

9.9

2203195 - Lyngbrekka (L232788) - Umsókn um byggingarreit

 

9.10

2203023 - Laugarhvammur lóð 12a(L212950) - umsókn um breytta lóðarnotkun

 

9.11

2203234 - Sauðárkrókur - Deiliskipulag tjaldstæði - Sauðárgil

 

9.12

2111012 - Hraun I - Hraun II - Deiliskipulag

 

9.13

2203230 - Blöndulína 3 - umsagnarbeiðni

 

9.14

2105267 - Freyjugötureitur - Deiliskipulag

 

9.15

2009236 - Lóðamál - Reglur um úthlutun lóða

 

   

10.

2203006F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 189

 

10.1

2006004 - Samstarf um uppbyggingu fjölskyldugarðs 2020 - Freyjugarður

 

10.2

2004231 - Litli skógur, útikennslustofa

 

10.3

2202242 - Ársreikningur 2021 Hafnasamband Ísl.

 

10.4

2111021 - Verkefni vegna innleiðingar hringrásarkerfis

 

10.5

2203072 - Samgöngu og innviðaáætlun 2022 drög

 

10.6

2201005 - Fundagerðir Hafnasambands Íslands 2022

 

   

11.

2203009F - Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks - 32

 

11.1

2002086 - Sundlaug Sauðárkróks - hönnun og útboð áfangi 2, viðbygging

 

   

12.

2203010F - Byggingarnefnd skóla- og íþróttamannvirkja á Hofsósi - 3

 

12.1

2101243 - GAV- Hofsósi - bygging íþróttahúss - hönnun lóðar

 

   

Almenn mál

13.

2203024 - Breytingar á reglum um Hvatapeninga - lækkun aldurviðmiða í líkamsrækt

14.

2203129 - Kjörstaðir við sveitarstjórnarkosningar 2022

15.

2203136 - Steinsstaðir - Fyrirspurn um lóð

16.

2203236 - Sauðárkrókur - Deiliskipulag - Norðurbær

17.

2203195 - Lyngbrekka (L232788) - Umsókn um byggingarreit

18.

2203234 - Sauðárkrókur - Deiliskipulag tjaldstæði - Sauðárgil

19.

2111012 - Hraun I - Hraun II - Deiliskipulag

20.

2203289 - Yfirkjörstjórn - sameinaðra sveitarfélaga Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar

22.

2203291 - Ársreikningur 2021 - Sveitarfélagið Skagafjörður

Mál til kynningar

21.

2202092 - Ársreikningur NNV 2020

Fundargerðir til kynningar

23.

2202093 - Fundagerðir NNV 2022

24.

2101006 - Fundagerðir Heilbrigðiseftir Nl.v 2021

25.

2201006 - Fundagerðir Heilbrigðiseftirlits Nlv. 2022

26.

2201003 - Fundagerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2022

 

   

04.04.2022

Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri.