Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 6. september
358. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Sæmundargötu 7a, 6. september 2017 og hefst kl. 16:15
6. september.
Fundur landbúnaðarnefnar sem haldinn var 6. september var tekinn fyrir á fundi sveitarstjórnar, með afbrigðum.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar |
||
1. |
1708014F - Byggðarráð Skagafjarðar - 791 |
|
1.1 |
1708054 - SSNV - haustþing 2017 |
|
1.2 |
1708109 - Kostnaðarþátttaka sveitarfélaga vegna kjaramálavinnu sambandsins |
|
1.3 |
1708110 - Aukaaðalfundur Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga |
|
1.4 |
1708096 - Skólaakstur skólaárið 2017/2018 - út-Blönduhlíð |
|
1.5 |
1708112 - Námsgögn fyrir grunnskólanemendur í Skagafirði |
|
1.6 |
1605122 - Öryggisráð |
|
1.7 |
1707134 - Aðalgata 10a - Umsagnarbeiðni um rekstrarleyfi |
|
1.8 |
1701006 - Fundagerðir 2017 - Samtök sjávarútvegs sveitarfélaga |
|
1.9 |
1704092 - Rekstrarupplýsingar 2017 |
|
|
||
2. |
1707008F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 48 |
|
2.1 |
1704136 - Ósk um húsnæði til leigu |
|
2.2 |
1707112 - Geymsluhúsnæði |
|
2.3 |
1701108 - Aðalgata 21A - Utanhússviðhald - Frumkostnaðaráætlun og greinargerð |
|
|
||
3. |
1706022F - Skipulags- og byggingarnefnd - 308 |
|
3.1 |
1706202 - Helluland land(202496) - Umsókn um landsskipti |
|
3.2 |
1707029 - Steinsstaðir lóð nr. 3 - Lóðarmál |
|
3.3 |
1707026 - Bárustígur 12 - Umsókn um breikkun innkeyrslu. |
|
3.4 |
1707014 - Melur 145987 - Umsókn um staðfestingu á hnitsettum landamerkjum |
|
3.5 |
1707150 - Aðalgata 9 - Umsókn um fjölgun séreigna |
|
3.6 |
1707174 - Sólgarðar lóð 207636 - umsókn um breytta notkun |
|
3.7 |
1707137 - Víðihlíð 13 - Fyrirspurn um byggingarleyfi |
|
3.8 |
1707114 - Húnavatnshreppur - tillaga að breytingu á aðalskipulagi Húnavatnshrepps 2010-2022, umsögn |
|
3.9 |
1705168 - Fagragerði - Umsókn um byggingarreit |
|
3.10 |
1707182 - Fagragerði - Umsókn um byggingarreit |
|
3.11 |
1707198 - Brúnastaðir 146157 - Umsókn um stofnun lóðar |
|
3.12 |
1609042 - Skíðasvæðið í Tindastóli - deiliskipulag 2017 |
|
3.13 |
- Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 49 |
|
3.14 |
- Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 50 |
|
3.15 |
- Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 51 |
|
3.16 |
- Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 52 |
|
|
||
4. |
1708011F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 130 |
|
4.1 |
1708080 - Umsagnarbeiðni niðurlagning vita |
|
4.2 |
1706251 - Erindi frá Náttúruverndarsamtökum Ísl. og aðgerðarhópi í loftlagsmálum |
|
4.3 |
1707017 - Þjórsárver - friðlýsing |
|
4.4 |
1708091 - Hundasvæði á Sauðárkróki - staðsetning |
|
4.5 |
1708095 - Samgönguáætlun 2018 - 2029, endurskoðun stefnu í samgöngumálum |
|
|
||
5. |
1706016F - Veitunefnd - 40 |
|
5.1 |
1704076 - ÍSOR - verkefni fyrir Skagafjarðarveitur 2017 |
|
5.2 |
1705062 - Hrolleifsdalur - prufudæling 2017 |
|
5.3 |
1708065 - Gamla dælustöðin við Áshildarholtsvatn - erindi til veitunefndar |
|
|
||
Almenn mál |
||
6. |
1605122 - Öryggisráð |
|
7. |
1609042 - Skíðasvæðið í Tindastóli - deiliskipulag 2017 |
|
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
8. |
1706023F - Byggðarráð Skagafjarðar - 787 |
|
9. |
1707003F - Byggðarráð Skagafjarðar - 788 |
|
10. |
1707006F - Byggðarráð Skagafjarðar - 789 |
|
11. |
1707010F - Byggðarráð Skagafjarðar - 790 |
4. september 2017
Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri.