Fara í efni

Sveitarstjórnarfundur miðvikudagur 20. janúar 2021

18.01.2021
Sæmundargata 7 B

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar miðvikudaginn 20. janúar 2021 að Sæmundargötu 7 og hefst hann kl. 16:15

DAGSKRÁ:

Fundargerðir til staðfestingar:

1.

2012021F - Byggðarráð Skagafjarðar - 946

 

1.1

2012184 - Áskorun til sveitarfélaga

 

1.2

2012076 - Samningur um stofnframlag á grundvelli laga um almennar íbúðir

 

1.3

2012141 - Baldurshagi,Sólvík - Umsagnarbeiðni vegna rekstar- og veitingaleyfi

 

1.4

2012142 - Helluland - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

 

1.5

2012181 - Lokaskýrsla um tilraunaverkefni um sérstakan húsnæðisstuðning

 

1.6

2012156 - Tillögur Velferðarvaktarinnar til ríkis og sveitarfélaga í mótvægiaðgerðum vegna COVID-19

     

2.

2101001F - Byggðarráð Skagafjarðar - 947

 

2.1

2012252 - Áskorun varðandi framboð grænkerafæðis í skólum

 

2.2

2012240 - Samráð; Drög að frumvarpi um breytingar á ýmsum lögum vegna áhrifa kórónaveirufaldursins á sveitarfélög

 

2.3

2012263 - Samráð; Grænbók um byggðamál

 

2.4

2009064 - Rekstrarupplýsingar 2020

     

3.

2101012F - Byggðarráð Skagafjarðar - 948

 

3.1

2101098 - Fjárhagsáætlun 2021 - Viðauki 1

 

3.2

2010221 - Skuldbreyting langtímalána

 

3.3

2012134 - Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð

 

3.4

2012263 - Samráð; Grænbók um byggðamál

 

3.5

2101082 - Samráð; Barneignarþjónusta - stöðuskýrsla og tillögur starfshóps ráðherra

 

3.6

2101016 - Umsögn SÍS um drög að landsskipulagsstefnu

 

3.7

2011051 - Innkaupastefnu fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð

     

4.

2101008F - Félags- og tómstundanefnd - 285

 

4.1

2101079 - Framlenging á gildistíma árskorta í sundlaugar vegna Covid-19

 

4.2

2011125 - Styrkbeiðni Stígamót

 

4.3

2012083 - Félag eldri borgara í Skagafirði - styrkbeiðni 2021

 

4.4

2009015 - Aflið Akureyri styrkbeiðni

 

4.5

2011006 - Gjaldskrá Dagdvalar aldraðra 2021

 

4.6

2003221 - Trúnaðarbók Félags- og tómstundanefndar 2020

     

5.

2012020F - Skipulags- og byggingarnefnd - 395

 

5.1

2012129 - Freyjugata 9 - Afmörkun lóðar

     

6.

2012027F - Skipulags- og byggingarnefnd - 396

 

6.1

2009236 - Lóðarmál.- Reglur um úthlutun lóða

 

6.2

2012257 - Sauðárkrókur 218097- Sauðárgil, umsókn um stofnun lóðar.

 

6.3

2010101 - Gilstún 1-3. Fyrirspurn um tegund húss á lóð

 

6.4

2011288 - Viðauki við Landskipulagsstefnu 2015-2026 - til kynningar

 

6.5

2012258 - Blönduósbær - Breyting á gildandi aðalskipulagi og deiliskipulagi. Beiðni um umsögn.

     

7.

2012024F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 175

 

7.1

2011161 - Gjaldskrá brunavarna 2021

 

7.2

2011160 - Gjaldskrá brunavarna - slökkvitækjaþjónusta 2021

 

7.3

2007036 - Hafnasambandsþing 2020

 

7.4

1809013 - Húsaleigusamningur - Háeyri 6

 

7.5

1811133 - Hafnsögubátur

     

8.

2101004F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 176

 

8.1

2101074 - Hátæknibrennsla sem framtíðarlausn

 

8.2

2101051 - Ábending frá lögreglu og brunavörnum

 

8.3

2010110 - Aðkoma að Sauðárkróki að norðan á Skarðseyri við Steinull

     

Almenn mál

9.

2012076 - Samningur um stofnframlag á grundvelli laga um almennar íbúðir

10.

2101098 - Fjárhagsáætlun 2021 - Viðauki 1

11.

2010221 - Skuldbreyting langtímalána

12.

2101088 - Umboð fyrir félög

13.

2011156 - Aðalgata 10 A - Umsókn um byggingarleyfi

14.

2101028 - Aðalgata 16B - Umsókn um byggingarleyfi

     

Fundargerðir til kynningar

15.

2012026F - Skagfirskar leiguíbúðir hses - 29

16.

2012016F - Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga - 17

17.

2001007 - Fundagerðir Norðurár bs 2020

 

18.01.2021  Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri.