Sveitarstjórnarfundur Sveitarfélagsins Skagafjarðar
322. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu á Sauðárkróki, miðvikudaginn 10. desember 2014 og hefst kl. 16:15
Fundinum hefur verið frestað til 15. desember vegna verðurs.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1411032F - Byggðarráð Skagafjarðar - 680
1.1. 1411232 - Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra
1.2. 1408146 - Fjárhagsáætlun 2015
1.3. 1411168 - Gjaldskrá - heimaþjónusta 2015
1.4. 1411167 - Brunavarnir Skagafjarðar - gjaldskrá 2015
1.5. 1411177 - Fráveita - gjaldskrá 2015
1.6. 1411187 - Gjaldskrá Héraðsbókasafns Skagfirðinga
1.7. 1411178 - Sorphirða - gjaldskrá 2015
1.8. 1411171 - Gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald 2015
1.9. 1411182 - Skagafjarðarveitur - gjaldskrá 2015
1.10. 1409184 - Afnot að aðstöðu í Kálfárdal í Gönguskörðum
1.11. 1411233 - Gilstún 6 - fnr. 221-9780
1.12. 1203010 - Lögfræðileg skoðun á lánasamningi við Lánasjóð sveitarfélaga ohf
1.13. 1411224 - Stefnumörkun Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir árin 2014-2018
1.14. 1411207 - Tilkynning um kjörræðismann Rússlands á Íslandi
2. 1412002F - Byggðarráð Skagafjarðar - 681
2.1. 1411238 - Tumabrekka 146597 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
2.2. 1412019 - Afgreiðsla stjórnar SÍS á erindi Vinnumálastofnunar um viðtalsaðstöðu hjá sveitarfélögum
2.3. 1405114 - Lántaka 2014
2.4. 1409040 - Ósk um viðræður vegna Leikborgar
2.5. 1412024 - Styrkbeiðni - Eldvarnaátakið 2014
2.6. 1411266 - Styrkumsókn - Snorraverkefni 2015
2.7. 1411204 - Beiðni um viðræður um kaup á landi
2.8. 1408146 - Fjárhagsáætlun 2015
2.9. 1408147 - Þriggja ára áætlun 2016-2018
2.10. 1404065 - Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - fundargerðir
2.11. 1402355 - Fundargerðir 2013 og 2014 Rætur bs.
3. 1412011F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 15
3.1. 1411189 - Rekstur tjaldsvæðanna á Sauðárkróki, Hofsósi og í Varmahlíð 2014
3.2. 1410107 - Safnastefna Byggðasafns Skagfirðinga 2014-2018
3.3. 1412041 - Tillaga að breytingu á fyrirkomulagi reksturs upplýsingamiðstöðvar landshlutans í Varmahlíð
4. 1412004F - Skipulags- og byggingarnefnd - 265
4.1. 1412040 - Starfshættir Skipulags- og byggingarnefndar
5. 1412001F - Skipulags- og byggingarnefnd - 266
5.1. 1411242 - Eyrarvegur 21 - Umsókn um uppsetningu skilta.
5.2. 1411241 - Lækjarbakki 3 (146260) - Umsókn um stöðuleyfi
5.3. 1411179 - Helluland 146382 - Umsókn um landskipti
5.4. 1412037 - Sleitustaðavirkjun 146492 - Umsókn um staðfestingu lóðarmarka.
5.5. 1412038 - Smáragrund 1 146494 - Umsókn um landskipti
5.6. 1412052 - Varmahlíð 146131 - Fyrirspurn vegna áforma um viðbyggingu við Hótel Varmahlíð
5.7. 1311013 - Byggingarfulltrúi - Gæðastjórnunarkerfi byggingarfulltrúa
5.8. 1411240 - Faxatorg 1 - Umsókn um byggingarleyfi
5.9. 1411210 - Furuhlíð 8 - Umsókn um byggingarleyfi
5.10. 1411239 - Reykjarhóll 146878 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
5.11. 1411238 - Tumabrekka 146597 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
6. 1411028F - Veitunefnd - 11
6.1. 1411181 - Fjárhagsáætlun 2015 - Skagafjarðarveitur
6.2. 1411182 - Skagafjarðarveitur - gjaldskrá 2015
6.3. 1411058 - Bakkaflöt - tenging við hitaveitu Skagafjarðarveitna
6.4. 1411228 - Fyrirspurn um stöðu lögfræðiúttektar á jarðhita og kaldavatnsréttindum sveitarfélagsins.
Almenn mál - umsagnir og vísanir
7. 1409178 - Deplar (146791) - Aðalskipulagsbreyting
8. 1409071 - Deplar 146791 - Deiliskipulag
9. 1411168 - Gjaldskrá - heimaþjónusta 2015
10. 1411167 - Brunavarnir Skagafjarðar - gjaldskrá 2015
11. 1411177 - Fráveita - gjaldskrá 2015
12. 1411187 - Gjaldskrá Héraðsbókasafns Skagfirðinga
13. 1411178 - Sorphirða - gjaldskrá 2015
14. 1411171 - Gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald 2015
15. 1411182 - Skagafjarðarveitur - gjaldskrá 2015
16. 1405114 - Lántaka 2014
17. 1408146 - Fjárhagsáætlun 2015
18. 1408147 - Þriggja ára áætlun 2016-2018
Fundargerðir til kynningar
19. 1404065 - Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - fundargerðir
20. 1401010 - Fundagerðir skólanefndar FNV 2014
21. 1401011 - Fundagerðir stjórnar Norðurá 2014
22. 1409189 - Aðalfundur SSKS 10. okt 2014
23. 1401008 - Fundagerðir stjórnar 2014 – SÍS
8. desember 2014
Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri