Sveitarstjórnarfundur Sveitarfélagsins Skagafjarðar
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1412016F - Byggðarráð Skagafjarðar - 682
1.1. 1411204 - Beiðni um viðræður um kaup á landi
1.2. 1310348 - Gönguskarðsárvirkjun 143907 - Fyrirspurn um framkvæmdaleyfi og deiliskipulag
1.3. 1412088 - Ósk um land á leigu á Nöfunum
1.4. 1412100 - Kjarvalsstaðir lóð, Öggur - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
1.5. 1412149 - Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Breyting á framkvæmdaáætlun 2014
1.6. 1401014 - Fundagerðir stjórnar SSNV 2014
1.7. 1405044 - Rekstrarupplýsingar 2014
2. 1501004F - Byggðarráð Skagafjarðar - 683
2.1. 1501025 - Málefni Gúttó
2.2. 1501041 - Tillaga - tímabundin niðurfelling gatnagerðargjalda
2.3. 1501061 - Námskeið fyrir sveitastjórnarmenn á Norðurlandi vestra 15. janúar 2015
2.4. 1405114 - Lántaka 2014
2.5. 1412151 - Stóra-Gröf syðri 146004 - Tilkynning um aðilaskipti að landi.
2.6. 1501032 - Landsþing 2015
2.7. 1501030 - Samband íslenskra sveitarfélaga, 366. mál, bókun stjórnar.
2.8. 1401014 - Fundagerðir stjórnar SSNV 2014
3. 1501013F - Byggðarráð Skagafjarðar - 684
3.1. 1405114 - Lántaka 2014
3.2. 1501207 - Lækjarbakki 7, 214-1652 - kauptilboð
3.3. 1501160 - Lækjarbakki 7, 214-1652, kauptilboð
3.4. 1501236 - Lækjarbakki 7, 214-1652 - kauptilboð
3.5. 1406016 - Samþykkt um byggingarnefnd
3.6. 1411021 - Starfsmannastefna 2015
3.7. 1501208 - Tillaga varðandi kaup á landi
3.8. 1501223 - Trúnaðarmál - trúnaðarbók 2015
3.9. 1501206 - Ysti-Mór 146830 - Tilkynning um aðilaskipti, ábúð.
3.10. 1501032 - Landsþing 2015
4. 1501001F - Skipulags- og byggingarnefnd - 267
4.1. 1412217 - Kynning: Tillaga að Landsskipulagsstefnu 2015-2026 til kynningar
4.2. 1501029 - Gil lóð 1 - Umsókn um nafnleyfi
4.3. 1501031 - Gil lóð 2 - Umsókn um nafnleyfi
4.4. 1412216 - Reykir land 145951 - Umsókn um staðfestingu lóðarmarka
4.5. 1412065 - Lambatungur 146188 - stofnun fasteignar, þjóðlendur
4.6. 1412064 - Bakkaflöt 146198 - Umsókn um byggingarreit
4.7. 1412043 - Laugardalur 146194 - Umsókn um framkvæmdaleyfi og byggingarreit
4.8. 1412050 - Dalspláss - Umsókn um framkvæmdaleyfi
4.9. 1412042 - Héraðsdalur 1 146172 - umsókn um byggingarreit
4.10. 1501113 - Breiðargerði 146154 - Umsókn um landskipti.
4.11. 1501115 - Kleifatún 8 - Beiðni um lóðarstækkun
4.12. 1407132 - Hof 146114 - Umsókn um landskipti
4.13. 1501201 - Lambanes-Reykir lóð 146843 - Lóðarmál
4.14. 1501202 - Lambanes-Reykir lóð 146844 - Lóðarmál
4.15. 1501203 - Lambanes-Reykir lóð 176898 - Lóðarmál
4.16. 1501204 - Lynghvammur 146847 - Lóðarmál
4.17. 1412052 - Varmahlíð 146131 - Fyrirspurn vegna áforma um viðbyggingu við Hótel Varmahlíð
4.18. 1409156 - Eyrarvegur 18 - Fyrirspurn um byggingarframkvæmd
4.19. 1412097 - Suðurgata 1 - Umsókn um byggingarleyfi
4.20. 1501026 - Grenihlíð 9 - Umsókn um byggingarleyfi.
5. 1501014F - Skipulags- og byggingarnefnd - 268
5.1. 1501261 - Gönguskarðsárvikrjun - Aðalskipulagssbreyting
5.2. 1501262 - gönguskarðsárvirkjun - deiliskipulag
5.3. 1501260 - Trúnaðarmál - skipulags- og byggingarnefnd
6. 1412017F - Veitunefnd - 12
6.1. 1408141 - Hitaveita í Fljótum 2015
7. 1501003F - Veitunefnd - 13
7.1. 1408141 - Hitaveita í Fljótum 2015
Almenn mál
8. 1412149 - Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Breyting á framkvæmdaáætlun 2014
9. 1501041 - Tillaga - tímabundin niðurfelling gatnagerðargjalda
10. 1405114 - Lántaka 2014
Fundargerðir til kynningar
11. 1401011 - Fundagerðir stjórnar Norðurá 2014
12. 1501009 - Fundagerðir stjórnar 2015 - Heilbr.eftirl. Nl.v
13. 1402355 - Fundargerðir 2013 og 2014 Rætur bs.
14. 1401008 - Fundagerðir stjórnar 2014 - SÍS
26.01.2015
Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri.