Sveitarstjórnarfundur Sveitarfélagsins Skagafjarðar
334. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í ráðhúsinu á Sauðárkróki miðvikudaginn 9. desember 2015 og hefst kl. 16:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1511008F - Byggðarráð Skagafjarðar - 717
1.1. 1511031 - Bjarnargil 146787 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
1.2. 1511006 - Lónkot-Sveitasetur - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
1.3. 1509332 - Varmahlíð 146115 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
1.4. 1511047 - Styrkumsókn - Snorraverkefnið 2016
1.5. 1511090 - Gjaldskrá fasteignagjalda 2016
1.6. 1507090 - Fjárhagsáætlun 2016
1.7. 1211151 - Hættumat vegna skriðufalla og snjóflóða
1.8. 1511089 - Áskorun til þingmanna og ráðherra frá Landshlutasamtökum
2. 1511017F - Byggðarráð Skagafjarðar - 718
2.1. 1511117 - Beiðni um fjárveitingu til framkvæmda í félagsheimilinu Melsgili
2.2. 1511063 - Gjaldskrá 2016 Dagdvöl aldraðra
2.3. 1511062 - Gjaldskrá 2016 - Heimaþjónusta
2.4. 1511116 - Gjaldskrá Héraðsbókasafns Skagfirðinga 2016
2.5. 1511114 - Gjaldskrá Héraðsskjalasafns Skagfirðinga 2016
2.6. 1511098 - Gjaldskrá listasafns
2.7. 1511064 - Grunnupphæð fjárhagsaðstoðar 2016
2.8. 1511066 - Niðurgreiðslur dagggæslu barna 2016. Gjaldskrá
2.9. 1511148 - Reglur um afslátt af fasteignaskatti til tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega 2016
2.10. 1511149 - Reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts 2016
2.11. 1511075 - Gjaldskrár 2016 - Skagafjarðarveitur
2.12. 1511021 - Útsvarshlutfall 2016
2.13. 1506051 - Hitaveita í Fljótum - Borhola við Langhús
2.14. 1511139 - Umsagnarbeiðni - frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði)
2.15. 1506004 - Litla-Gröf 145986 - Umsagnarbeiðini vegna rekstrarleyfis
2.16. 1511123 - Hagi 220055 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
2.17. 1511014 - Ás 146692 - Umsagnarbeiðini vegna rekstrarleyfis
3. 1511025F - Byggðarráð Skagafjarðar - 719
3.1. 1507090 - Fjárhagsáætlun 2016
4. 1511024F - Byggðarráð Skagafjarðar - 720
4.1. 1507090 - Fjárhagsáætlun 2016
4.2. 1511185 - Breytingar á innheimtu eftirlitsgjalda heilbrigðiseftirlits Nl.v
4.3. 1511167 - Fráveita - gjaldskrá 2016
4.4. 1511144 - Gjaldskrá fæðis í grunnskóla frá 1. janúar 2016
4.5. 1511142 - Gjaldskrá fæðis í leikskólum frá 1. janúar 2016
4.6. 1511146 - Gjaldskrá fæðis til starfsmanna í leik- og grunnskóla frá 1. janúar 2016
4.7. 1511145 - Gjaldskrá heilsdagsskóla frá 1. janúar 2016
4.8. 1511050 - Gjaldskrá íþróttamannvirkja 2016
4.9. 1511143 - Gjaldskrá leikskóla frá 1. janúar 2016
4.10. 1509311 - Gjaldskrá Skagafjarðarhafna 2016
4.11. 1511141 - Gjaldskrá tónlistarskóla frá 1. janúar 2016
4.12. 1509167 - Gjaldskrá vegna útgáfu búfjárleyfa og lausagöngu búfjár
4.13. 1511172 - Hunda- og kattahald - gjaldskrá 2016
4.14. 1511168 - Sorphirða - gjaldskrá 2016
4.15. 1511209 - Golfklúbburinn - veðheimild
4.16. 1511204 - Lambanes-Reykir 146842(214-4120) - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
4.17. 1511181 - Skagfirðingabr.24, Grettistak - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
4.18. 1511081 - Umsóknir um leigu - Lóð 24 á Nöfum
4.19. 1511082 - Umsóknir um leigu - Lóð 25 á Nöfum
4.20. 1511083 - Umsóknir um leigu - Lóð 27 á Nöfum
4.21. 1511084 - Umsóknir um leigu - Lóð 32 á Nöfum
4.22. 1506010 - Aðalfundur 2015 - Eyvindarstaðaheiði
4.23. 1501017 - Fundagerðir 2015 - Samtök sjávarútv.sv.fél
5. 1512001F - Byggðarráð Skagafjarðar - 721
5.1. 1511227 - Gjaldskrá brunavarna 2016
5.2. 1511178 - Gjaldskrá Húss frítímans 2016
5.3. 1511176 - Gjaldskrá skipulagsfulltrúa vegna framkvæmda- og þjónustugjalda.
5.4. 1511223 - Kálfárdalur - 145945 - Umsókn um lóðarstofnun
5.5. 1511242 - Lóðarleiga frístundahúsa í skipulögðum sumarhúsahverfum
5.6. 1512002 - Tillaga - tímabundin niðurfelling gatnagerðargjalda 2016
5.7. 1512017 - Mótun ehf.
5.8. 1507090 - Fjárhagsáætlun 2016
5.9. 1507091 - Þriggja ára áætlun 2017-2019
5.10. 1511245 - Vinnumarkaðsráð 2015-2019
5.11. 1509106 - Rætur bs. - aðalfundur 2015
5.12. 1501005 - Rætur b.s. um málefni fatlaðra - fundargerðir 2015
6. 1512003F - Byggðarráð Skagafjarðar - 722
6.1. 1507090 - Fjárhagsáætlun 2016
6.2. 1507091 - Þriggja ára áætlun 2017-2019
7. 1511006F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 27
7.1. 1511055 - Rekstur tjaldsvæðanna á Sauðárkróki, Hofsósi og í Varmahlíð 2015
7.2. 1511049 - Fyrirspurn um land undir hjólhýsastæði í Varmahlíð
7.3. 1511116 - Gjaldskrá Héraðsbókasafns Skagfirðinga 2016
7.4. 1511025 - Fjárhagsáætlun 2016 - menningarmál
7.5. 1511027 - Fjárhagsáætlun 2016 - atvinnu- og ferðamál
7.6. 1511113 - Atvinnulífssýning í Skagafirði
7.7. 1510035 - Tillaga um mat á áhrifum mögulegra niðurfellinga tolla á landbúnað og úrvinnslu landbúnaðarvara í Skagafirði
7.8. 1511129 - Samningur styrk til reksturs upplýsngamiðstöðvar
7.9. 1511130 - Fjárhagsáætlun 2016 - Kynningarmál
7.10. 1511098 - Gjaldskrá listasafns
7.11. 1511114 - Gjaldskrá Héraðsskjalasafns Skagfirðinga 2016
7.12. 1511115 - Verkefni Héraðsskjalasafns Skagfirðinga
8. 1511002F - Félags- og tómstundanefnd - 225
8.1. 1511066 - Niðurgreiðslur dagggæslu barna 2016. Gjaldskrá
8.2. 1511063 - Gjaldskrá 2016 Dagdvöl aldraðra
8.3. 1511062 - Gjaldskrá 2016 Heimaþjónusta
8.4. 1511064 - Grunnupphæð fjárhagsaðstoðar 2016
8.5. 1510225 - Fjárhagsáætlun 2016 - málaflokkur 02
8.6. 1511052 - Opnunartími sundlauga 2016
8.7. 1511050 - Gjaldskrá íþróttamannvirkja 2016
8.8. 1510224 - Hvatapeningar
8.9. 1510222 - Fjárhagsáætlun 2016 - málaflokkur 06
8.10. 1511053 - Opnunartími sundlauga jólin 2015
9. 1511023F - Félags- og tómstundanefnd - 226
9.1. 1407046 - Jafnréttisáætlun sveitarfélagsins til næstu fjögurra ára
9.2. 1510224 - Hvatapeningar
9.3. 1511178 - Gjaldskrá Húss frítímans 2016
9.4. 1511050 - Gjaldskrá íþróttamannvirkja 2016
9.5. 1511177 - Laun vinnuskóla og V.I.T. sumarið 2016
9.6. 1510222 - Fjárhagsáætlun 2016 - málaflokkur 06
10. 1511014F - Fræðslunefnd - 108
10.1. 1510243 - Samningur um skólamáltíðir í Árskóla - ósk um breytingu
10.2. 1511146 - Gjaldskrá fæðis til starfsmanna í leik- og grunnskóla frá 1. janúar 2016
10.3. 1511143 - Gjaldskrá leikskóla frá 1. janúar 2016
10.4. 1511142 - Gjaldskrá fæðis í leikskólum frá 1. janúar 2016
10.5. 1511145 - Gjaldskrá heilsdagsskóla frá 1. janúar 2016
10.6. 1511144 - Gjaldskrá fæðis í grunnskóla frá 1. janúar 2016
10.7. 1511141 - Gjaldskrá tónlistarskóla frá 1. janúar 2016
10.8. 1510184 - Fjárhagsáætlun fræðsluþjónustu 2016
11. 1511015F - Landbúnaðarnefnd - 180
11.1. 1506032 - Endurheimting votlendis við Hofsós
11.2. 1510163 - Fjárhagsáætlanir fjallskilasjóða fyrir árið 2016
11.3. 1511131 - Fjárhagsáætlun 2016 - Landbúnaðarmál
11.4. 1509167 - Gjaldskrá vegna útgáfu búfjárleyfa og lausagöngu búfjár
11.5. 1504168 - Leigusamningur um land undir Selnesrétt
11.6. 1401207 - Lóðarleigusamningur - Mælifellsrétt
11.7. 1510265 - Ársreikningur 2014 fjallsk.sj. Hofsóss og Unadals
11.8. 1507099 - Hreppsnefnd Skagabyggðar - bókun vegna fjallskila
12. 1510016F - Skipulags- og byggingarnefnd - 278
12.1. 1511140 - Fjárhagsáætlun skipulags- og byggingarnefndar vegna 2016
12.2. 1511176 - Gjaldskrá skipulagsfulltrúa vegna framkvæmda- og þjónustugjalda.
12.3. 1410194 - Flókadalsafrétt - stofnun fasteignar - þjóðlendur
12.4. 1410193 - Hrolleifsdalsafrétt - stofnun fasteignar, þjóðlendur
12.5. 1412065 - Lambatungur 146188 - stofnun fasteignar, þjóðlendur
12.6. 1510145 - Viðvík (146424) - Umsókn um byggingarreit.
12.7. 1510240 - Varmahlíð-stjórn menningars.-tjaldsvæðamál
12.8. 1510241 - Skagfirðingabraut 35 - Umsókn um byggingarleyfi-breytingar
12.9. 1511128 - Hofsós 218098 - Fyrirspurn um lóð fyrir gróðurhús.
12.10. 1510010F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 15
12.11. 1511010F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 16
13. 1511028F - Skipulags- og byggingarnefnd - 279
13.1. 1511182 - Hraun II 146824 - Umsókn um landskipti
13.2. 1511201 - Lækjarbakki 3 - Umsókn um endurnýjun stöðuleyfis
13.3. 1512022 - Garður 146375 - Hegranesþing deiliskipulag
13.4. 1511027F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 17
14. 1511005F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 114
14.1. 1510206 - Umhverfisstefna hafna
14.2. 1509311 - Gjaldskrá Skagafjarðarhafna 2016
14.3. 1511043 - Fjárhagsáætlun 2016 - Hafnarsjóður 41
14.4. 1511041 - Fjárhagsáætlun 2016 - Umhverfismál 11
14.5. 1511040 - Fjárhagsáætlun 2016 - Umferðar- og samgöngumál 10
14.6. 1511039 - Fjárhagsáætlun 2016 - Hreinlætismál 08
14.7. 1511044 - Fjárhagsáætlun 2016 - Fráveita 53
14.8. 1510266 - Fyrirhuguð niðurfelling af vegaskrá - sex vegir í Skagafirði
14.9. 1509342 - Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs
15. 1511020F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 115
15.1. 1511168 - Sorphirða - gjaldskrá 2016
15.2. 1511167 - Fráveita - gjaldskrá 2016
15.3. 1511172 - Hunda- og kattahald - gjaldskrá 2016
15.4. 1509263 - Snjómokstur á Sauðárkróki - útboð 2015 til 2018.
16. 1511026F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 116
16.1. 1511227 - Gjaldskrá brunavarna 2016
16.2. 1511224 - Fjárhagsáætlun 2016 - Brunavarnir Skagafjarðar
16.3. 1507112 - Samningur um reiðvegi
17. 1511007F - Veitunefnd - 21
17.1. 1510216 - Fjárhagsáætlun 2016 - Skagafjarðarveitur
17.2. 1511074 - Fjárhagsáætlun 2016 - Skagafjarðarveitur framkvæmdir
17.3. 1511075 - Gjaldskrár 2016 - Skagafjarðarveitur
17.4. 1408141 - Hitaveita í Fljótum 2015
17.5. 1506051 - Hitaveita í Fljótum - Borhola við Langhús
Almenn mál
18. 1511090 - Gjaldskrá fasteignagjalda 2016
19. 1511063 - Gjaldskrá 2016 Dagdvöl aldraðra
20. 1511062 - Gjaldskrá 2016 Heimaþjónusta
21. 1511116 - Gjaldskrá Héraðsbókasafns Skagfirðinga 2016
22. 1511114 - Gjaldskrá Héraðsskjalasafns Skagfirðinga 2016
23. 1511098 - Gjaldskrá listasafns
24. 1511064 - Grunnupphæð fjárhagsaðstoðar 2016
25. 1511066 - Niðurgreiðslur dagggæslu barna 2016. Gjaldskrá
26. 1511148 - Reglur um afslátt af fasteignaskatti 2016
27. 1511149 - Reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts 2016
28. 1511075 - Gjaldskrár 2016 - Skagafjarðarveitur
29. 1511021 - Útsvarshlutfall 2016
30. 1511167 - Fráveita - gjaldskrá 2016
31. 1511144 - Gjaldskrá fæðis í grunnskóla frá 1. janúar 2016
32. 1511142 - Gjaldskrá fæðis í leikskólum frá 1. janúar 2016
33. 1511146 - Gjaldskrá fæðis til starfsmanna í leik- og grunnskóla frá 1. janúar 2016
34. 1511145 - Gjaldskrá heilsdagsskóla frá 1. janúar 2016
35. 1511050 - Gjaldskrá íþróttamannvirkja 2016
36. 1511143 - Gjaldskrá leikskóla frá 1. janúar 2016
37. 1509311 - Gjaldskrá Skagafjarðarhafna 2016
38. 1511141 - Gjaldskrá tónlistarskóla frá 1. janúar 2016
39. 1509167 - Gjaldskrá vegna útgáfu búfjárleyfa og lausagöngu búfjár
40. 1511172 - Hunda- og kattahald - gjaldskrá 2016
41. 1511168 - Sorphirða - gjaldskrá 2016
42. 1511227 - Gjaldskrá brunavarna 2016
43. 1511178 - Gjaldskrá Húss frítímans 2016
44. 1511176 - Gjaldskrá skipulagsfulltrúa vegna framkvæmda- og þjónustugjalda.
45. 1511242 - Lóðarleiga frístundahúsa í skipulögðum sumarhúsahverfum
46. 1512002 - Tillaga - tímabundin niðurfelling gatnagerðargjalda 2016
47. 1407046 - Jafnréttisáætlun sveitarfélagsins til næstu fjögurra ára
48. 1512022 - Garður 146375 - Hegranesþing deiliskipulag
49. 1509342 - Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs
50. 1507090 - Fjárhagsáætlun 2016
51. 1507091 - Þriggja ára áætlun 2017-2019
Fundargerðir til kynningar
52. 1501002 - Fundargerðir stjórnar 2015 - SÍS
07.12.2015
Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri.