Sveitarstjórnarfundur Sveitarfélagsins Skagafjarðar
FUNDARBOÐ
307. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Safnahúsi við Faxatorg, miðvikudaginn 30. október 2013 og hefst kl. 16:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1309009F - Byggðarráð Skagafjarðar - 636
2. 1309014F - Byggðarráð Skagafjarðar - 637
3. 1310003F - Byggðarráð Skagafjarðar - 638
4. 1310014F - Byggðarráð Skagafjarðar - 639
5. 1310026F - Byggðarráð Skagafjarðar - 640
6. 1309008F - Atvinnu- og ferðamálanefnd - 92
7. 1309006F - Félags- og tómstundanefnd - 198
8. 1310005F - Félags- og tómstundanefnd - 199
9. 1310004F - Félags- og tómstundanefnd - 200
10. 1310024F - Félags- og tómstundanefnd - 201
11. 1310001F - Landbúnaðarnefnd - 169
12. 1310023F - Menningar- og kynningarnefnd - 67
13. 1308004F - Skipulags- og byggingarnefnd - 247
14. 1310009F - Skipulags- og byggingarnefnd – 248
Almenn mál
15. 1309244 - Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - Fjárhagsaðstoð
16. 1309227 - Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - breyting framkvæmda
17. 1309228 - Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - bifreiðakaup
18. 1310170 - Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - hlutafé í Mótun ehf.
19. 1310250 - Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - samgöngumál
20. 1310261 - Leyfi frá nefndarstörfum - Svanhildur Harpa Kristinsdóttir
21. 1310160 - Leyfi frá nefndarstörfum - Jenný Inga Eiðsdóttir
22. 1307162 - Fjárhagsáætlun 2014 - fyrri umræða.
23. 1310236 - Þriggja ára áætlun 2015-2017 - fyrri umræða.
Fundargerðir til kynningar
24. 1301019 - Fundargerðir stjórnar Norðurár bs. 2013
25. 1304093 - FNV Fundagerðir skólanefndar 2013
26. 1301017 - Menningarráð - fundargerðir stjórnar 2013
27. 1301013 - Samb. ísl. sveitarfélaga - fundargerðir stjórnar 2013
28.10.2013
Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri.