Sveitarstjórnarfundur Sveitarfélagsins Skagafjarðar
Fundarboð.
308. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Safnahúsi við Faxatorg, miðvikudaginn 20. nóvember 2013 og hefst kl. 16:15
DAGSKRÁ
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1310032F - Byggðarráð Skagafjarðar - 641
2. 1311003F - Byggðarráð Skagafjarðar - 642
3. 1310033F - Atvinnu- og ferðamálanefnd - 93
4. 1310029F - Fræðslunefnd - 91
5. 1310034F - Skipulags- og byggingarnefnd - 249
6. 1311004F - Skipulags- og byggingarnefnd - 250
7. 1310027F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 89
8. 1311001F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 90
Almenn mál
9. 1310316 - Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - íþróttamál, skíðasvæði.
10. 1311004 - Leyfi frá nefndarstörfum
11. 1303082 - Samþykktir - nýjar
12. 1311150 - Breytingar á nefndum í kjölfar nýrra samþykkta.
13. 1311118 - Útsvarshlutfall árið 2014
14. 1311183 - Tillaga að óbreyttri gjaldskrá
Fundargerðir til kynningar
15. 1311005F - Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga - 2
16. 1301013 - Samb. ísl. sveitarfélaga - fundargerðir stjórnar 2013
18. nóvember 2013
Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri