Sveitarstjórnarfundur Sveitarfélagsins Skagafjarðar
Næsti fundur Sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 22. janúar kl. 16:00 í Safnhúsi við Faxatorg.
Vakin er athygli á að fundurinn hefst kl. 16:00 en ekki 16:15 eins og auglýst hafði verið. Hlé verður gert á fundi rétt fyrir kl. 17:00. Áætlað er að fundur hefjist aftur um klukkustund síðar.
DAGSKRÁ:
- 1309211 - Unglingalandsmót 2014
Fundargerðir til staðfestingar
2. 1401002F - Byggðarráð Skagafjarðar - 647 - frá 9. jan 2014
2.1. 1312252 - Styrkbeiðni - endurnýjun á sáluhliði
2.2. 1312061 - Tillaga um breytingu á reglum um húsnæðismál
2.3. 1401006 - Erindi fyrir byggðaráð
2.4. 1309361 - Áform um sameiningu heilbrigðisstofnana innan heilbrigðisumdæma
2.5. 1301008 - Sýslumannsembættið á Sauðárkróki
2.6. 1305122 - Rekstrarupplýsingar 2013
3. 1401011F - Byggðarráð Skagafjarðar - 648 - frá 16. jan 2014
3.1. 1401163 - Atvinnuástand í héraði
3.2. 1311336 - Nýtt byggðasamlag um málefni fatlaðs fólks
3.3. 1401165 - Alexandersflugvöllur
3.4. 1401164 - Reykjastrandavegur
3.5. 1312267 - Endurgerð gamalla húsa á Sauðárkróki
4. 1312014F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 3 - frá 20. des 2013
4.1. 1312238 - Rekstur tjaldsvæðanna á Sauðárkróki, í Varmahlíð og á Hofsósi
4.2. 1306018 - Ósk um framlengingu á samningi um rekstur Félagsheimilisins Ketiláss
4.3. 1310252 - Bifröst - samningur um rekstur
4.4. 1312240 - Miðlun tækni- og nýsköpunar
4.5. 1312241 - Vísanir í skagfirska listamenn
5. 1401014F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 4 - frá 20. jan 2014
5.1. 1401186 - Starfsemi Byggðasafns Skagfirðinga 2013
5.2. 1401187 - Safnapassi
5.3. 1401190 - Alexandersflugvöllur við Sauðárkrók
5.4. 1401188 - Starfsemi Upplýsingamiðstöðvarinnar í Varmahlíð 2013
5.5. 1309286 - Framleiðsla kynningarefnis
6. 1401010F - Félags- og tómstundanefnd - 203 - frá 16. jan 2014
6.1. 1309215 - Fjölskyldustefna Sveitarfélagsins Skagafjarðar
6.2. 1309211 - Unglingalandsmót 2014
6.3. 1401046 - Vinateymisfundur
6.4. 1401085 - Hús frítímans - nýting haustið 2013
6.5. 1401167 - Umsókn um leyfi til daggæslu í heimahúsi.
6.6. 1401169 - Fjárhagsaðstoð 2014 trúnaðarbók
7. 1401005F - Landbúnaðarnefnd - 170 - frá 10. jan 2014
7.1. 1311113 - Styrkbeiðni - framkvæmdir við aðstöðuhús Skarðarétt
7.2. 1312254 - Endurgreiðsla vegna minkaveiða
8. 1312011F - Skipulags- og byggingarnefnd - 252 - frá 8. jan 2014
8.1. 1310209 - Héraðsdalur 2 - deiliskipulag
8.2. 1307103 - Heiði 145935 - Umsókn um deiliskipulag
8.3. 0804086 - Sauðárkrókshöfn - deiliskipulag.
8.4. 1310208 - Glaumbær - deiliskipulag
8.5. 1311209 - Glæsibær land 5 (221929) - Umsókn um landskipti.
8.6. 1307096 - Samþykkt um búfjárhald í Sveitarfélaginu Skagafirði
8.7. 1312275 - Bæklingur fyrir almenning - Skipulag byggðar og mótun umhverfis - Hvernig getur þú haft áhrif?
8.8. 1401034 - Könnun á landnotkun í dreifbýli
9. 1401006F - Skipulags- og byggingarnefnd - 253 - frá 16. jan 2014
9.1. 1401135 - Sauðárkrókshöfn deiliskipulag 2014
10. 1312008F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 92 - frá 19. des 2013
10.1. 1311351 - Endurskoðun gjaldskrár sorphirðu 2014
10.2. 1209039 - Skarðsmóar - Urðunarstaður lokunaráætlun.
10.3. 1312124 - Umsagnarbeiðni, frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs
11. 1401008F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 93 - frá 16. jan 2014
11.1. 1401135 - Sauðárkrókshöfn deiliskipulag 2014
12. 1312007F - Veitunefnd - 3 - frá 17. des 2013
12.1. 1312140 - Skoðun hitaveitukosta í Skagafirði
12.2. 1312141 - Mælavæðing þéttbýliskjarna í Skagafirði - hitaveita
Almenn mál
13. 1401120 - Úrsögn úr fræðslunefnd – Úlfar Sveinsson
14. 1401205 - Ályktun til ríkisstjórnar Íslands - Tillaga frá SÞ og GSG
15. 1401206 - Tillaga um könnun á launakjörum Skagfirðinga - Tillaga frá SÞ og GSG
Fundargerðir til kynningar
16. 1301017 - Menningarráð - fundargerðir stjórnar 2013 , aðalfundur frá 18. okt 2013 og fundur frá 27. nóv 2103
17. 1401012 - Fundagerðir stjórnar - Menningarráðs Nl. Vestra 2014 - frá 7. jan 2014
18. 1401013 - Fundagerðir stjórnar Heilbr.eftirlist Nl.v. 2014 - frá 7. jan 2014
19. 1301013 - Samb. ísl. sveitarfélaga - fundargerðir stjórnar 2013 - frá 22. nóv og 13.des 2013