Sveitarstjórnarfundur Sveitarfélagsins Skagafjarðar
Fundur verður haldinn í Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar miðvikudaginn 12. febrúar í Safnahúsi við Faxatorg kl. 16:15
Dagskrá fundarins:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1401016F - Byggðarráð Skagafjarðar - 649
1.1. 1401311 - Greinargerð vegna Kolkuóss
1.2. 1401229 - Ósk um kaup eða leigu á landi
1.3. 1401202 - Skil á viðaukum við fjárhagsáætlun sveitarfélaga 2014
1.4. 1309361 - Áform um sameiningu heilbrigðisstofnana innan heilbrigðisumdæma
1.5. 1305122 - Rekstrarupplýsingar 2013
2. 1402003F - Byggðarráð Skagafjarðar - 650
2.1. 1401266 - Sveitarstjórnarkosningar 2014
2.2. 1402009 - Tilraunaverkefni - rafrænar íbúakosningar
2.3. 1401315 - Kvörtun Leiðar ehf til umboðsmanns Alþingis.
2.4. 1402010 - Aðalfundarboð LLÍ
3. 1401020F - Félags- og tómstundanefnd - 204
3.1. 1309215 - Fjölskyldustefna Sveitarfélagsins Skagafjarðar
4. 1401017F - Landbúnaðarnefnd - 171
4.1. 1401113 - Uppsögn fjallskilanefndar
4.2. 1307119 - Fyrirspurn vegna umferðar um Unadalsafrétt
4.3. 1401207 - Lóðarleigusamningur - Mælifellsrétt
4.4. 1307096 - Samþykkt um búfjárhald í Sveitarfélaginu Skagafirði
4.5. 1401245 - Sauðárkróksrétt
5. 1401015F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 94
5.1. 1401064 - Íslenskt Eldsneyti ehf. - Umsókn um lóð
5.2. 1401059 - Umsagnarbeiðni, tillaga til þingsályktunar um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs
5.3. 1401193 - Almenningssamgöngur
5.4. 1401233 - Vegamál
6. 1401021F - Veitunefnd - 4
6.1. 1312141 - Mælavæðing þéttbýliskjarna í Skagafirði - hitaveita
6.2. 1401333 - Hofsstaðapláss hitaveita - nýframkvæmd 2014.
6.3. 1401213 - Aðalfundur Samorku 2014
7. 1402122 - Tillaga um að tryggja hitaveituréttindi Skagafjarðarveitna - frá Sigurjóni Þórðarsyni
Fundargerðir til kynningar
8. 1301019 - Fundargerðir stjórnar Norðurár bs. 2013
10.02.2014
Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri.