Sveitarstjórnarfundur Sveitarfélagsins Skagafjarðar
Sveitarstjórnarfundur haldinn fimmtudaginn 20. mars 2014 kl: 16:30 í Húsi Frítímans.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1402005F - Byggðarráð Skagafjarðar - 651 - frá 13. febrúar 2014
1.1. 1402094 - Beiðni um samstarf í innheimtu
1.2. 1402113 - Styrktarsjóður EBÍ 2014
1.3. 1402112 - Uppsetning kjörskrár og skráning kjördeilda
2. 1402011F - Byggðarráð Skagafjarðar - 652 - frá 20. febrúar 2014
2.1. 1402258 - Náttúrustofa
2.2. 1402260 - Safnahús - lyfta
2.3. 1402261 - Stækkun og flutningur leikskólans Birkilundar í Varmahlíð
2.4. 1402259 - Breyting á lögreglulögum, nr. 90/1996 (fækkun lögregluumdæma, aðskilnaður embætta lögreglustjóra og sýslumanna.)
3. 1402014F - Byggðarráð Skagafjarðar - 653 - frá 27. febrúar 2014
3.1. 1402284 - Hótel Varmahlíð - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
3.2. 1402282 - Miðgarður menningarhús - Umsagnarbeiðni vegna rekstarleyfis
3.3. 1309361 - Áform um sameiningu heilbrigðisstofnana innan heilbrigðisumdæma
3.4. 1301012 - Fundargerðir stjórnar SSNV 2013
3.5. 1401014 - Fundagerðir stjórnar SSNV 2014
3.6. 1402324 - Sameining Kjalar og SFS
4. 1403005F - Byggðarráð Skagafjarðar - 654 - 6. mars 2014
4.1. 1403067 - Aðalfundarboð
4.2. 1403066 - Framboð í stjórn
4.3. 1402329 - Beiðni um vinnustofu í gamla barnaskóla
4.4. 1403071 - Afgirt hundasvæði
4.5. 1402270 - Skipulagsmál tengd Blöndulínu 3
4.6. 1402390 - Brennigerði - Umsagnarbeiðni vegna endurnýjunar rekstrarleyfis
4.7. 1402391 - Gil land 203243 - Umsagnarbeiðni vegna endurnýjunar rekstrarleyfis
5. 1403011F - Byggðarráð Skagafjarðar - 655 - frá 13. mars 2014
5.1. 1403170 - Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki
5.2. 1309361 - Áform um sameiningu heilbrigðisstofnana innan heilbrigðisumdæma
5.3. 1403171 - Mótun framtíðarsýnar leikskólastarfs
5.4. 1403169 - Mótun ehf
6. 1402007F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 5 - frá 27. febrúar 2014
6.1. 1402371 - Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun 2014-2017.
6.2. 1402014 - Tillögur og tilboð vegna markaðssetningar á Netinu
6.3. 1401246 - Endurbætur á minnismerki um Stephan. G. Stephansson
6.4. 1402228 - Ferðakort - Skagafjörður og Austur-Húnavatnssýsla
6.5. 1402113 - Styrktarsjóður EBÍ 2014
6.6. 1402018 - JEC Composites 2014
6.7. 1312002 - Trúnaðarmál
7. 1402010F - Félags- og tómstundanefnd - 205 - frá 27. febrúar 2014
7.1. 1309215 - Fjölskyldustefna Sveitarfélagsins Skagafjarðar
7.2. 1311214 - Skákfélag Sauðárkróks - umsókn um styrk á árinu 2014
7.3. 1401222 - Rætur - fundagerðir þjónustuhóps 2014
7.4. 1401301 - Styrkbeiðni 2014
7.5. 1401325 - Styrkumsókn - meistaranemar í verkefnastjórnun í HR í samstarfi við Samanhópinn
7.6. 1311311 - Styrkumsókn - starf eldri borgara Löngumýri
7.7. 1310298 - Umsókn um rekstrarstyrk fyrir 2014 - Kvennaathvarf
7.8. 1310299 - Umsókn um rekstrarstyrk fyrir 2014 - Stígamót
7.9. 1310015 - Umsókn um styrk
7.10. 1401169 - Fjárhagsaðstoð 2014 trúnaðarbók
8. 1402001F - Fræðslunefnd - 93 - frá 10. febrúar 2014
8.1. 1402150 - Kjör varaformanns fræðslunefndar
8.2. 1310195 - Sumarlokanir leikskóla 2014
8.3. 1402114 - Rekstur 04 2013
8.4. 1402079 - Olweusarkönnun 2013
8.5. 1401227 - Nýsköpunarkeppni grunnskólanema 2014
9. 1401019F - Skipulags- og byggingarnefnd - 254 - 12. febrúar 2014
9.1. 1401238 - Aðalgata 19 - Umsókn um breytta notkun húsnæðis.
9.2. 1401148 - Glaumbær lóð (222026) - Umsókn um landskipti
9.3. 1401064 - Íslenskt Eldsneyti ehf. - Umsókn um lóð
9.4. 1309381 - Jöklatún 5-7 5R - Fyrirspurn um byggingarleyfi.
9.5. 1401326 - Fellstún 18 - Umsókn um lóð
9.6. 1402026 - Lindargata 1 - Fyrirspurn um byggingarleyfi
9.7. 1402064 - Miðhús 146567 - Umsókn um niðurrif mannvirkja.
9.8. 1401287 - Skipulagsstofnun - Boð um þátttöku í samráðsvettvangi
9.9. 1402119 - Syðri-Hofdalir, lóð 3 - Umsókn um landskipti
9.10. 1402029 - Syðri-Hofdalir lóð 197709 - Umsókn um staðfestingu lóðarmarka
9.11. 1402157 - Hóll 145979 - Umsókn um byggingarreit
10. 1402012F - Skipulags- og byggingarnefnd - 255 - 5. mars 2014
10.1. 1403010 - Skagafjarðarveitur hitaveita - Umsókn um framkvæmdaleyfi. Stofnlögn Sauðárkróki frá dælustöð að Sauðá
10.2. 1401287 - Skipulagsstofnun - Boð um þátttöku í samráðsvettvangi
10.3. 1402220 - Hofstaðasel land 179937 - Umsókn um breytta notkun
10.4. 1402213 - Egg - Tilkynning um skógræktarsamning
10.5. 1402101 - Bústaðir I lóð - Umsókn um byggingarreit
10.6. 1403064 - Reykjarhóll 146061 - Umsókn um staðfestingu á afmörkun lóðar
10.7. 1402284 - Hótel Varmahlíð - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
10.8. 1402282 - Miðgarður menningarhús - Umsagnarbeiðni vegna rekstarleyfis
10.9. 1402391 - Gil land 203243 - Umsagnarbeiðni vegna endurnýjunar rekstrarleyfis
10.10. 1402390 - Brennigerði - Umsagnarbeiðni vegna endurnýjunar rekstrarleyfis
10.11. 1402344 - Tunga 145961 - Umsókn um byggingarleyfi
10.12. 1312175 - Laugarhvammur (146196)- Umsókn um byggingarleyfi.
10.13. 1311236 - Brautarholt lóð (220945)- Umsókn um byggingarleyfi.
10.14. 1402309 - Marbæli lóð 146564 - Umsókn um byggingarleyfi
10.15. 1402326 - Brimnes 146404 - Umsókn um byggingarleyfi
11. 1402009F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 95 - frá 26. febrúar 2014
11.1. 1401233 - Vegamál - ástand vega í Skagafirði
11.2. 1311350 - Endurskoðun gjaldskrár fráveitu 2014
11.3. 1402113 - Styrktarsjóður EBÍ 2014
11.4. 1402314 - Framkvæmdir 2014
12. 1403003F - Veitunefnd - 5 - frá 10. mars 2014
12.1. 1312141 - Mælavæðing þéttbýliskjarna í Skagafirði - hitaveita
12.2. 1403058 - Vatnsbúskapur - Sauðárkróki
12.3. 1403059 - Vorfundur Samorku 2014
12.4. 1403111 - Skoðun á jarðhita og kaldavatnsréttindum sveitarfélagins.
12.5. 1403084 - Vélhjólaklúbbur Skagafjarðar - umsókn um heimæð fyrir kalt vatn.
13. 1403008F - Samstarfsnefnd með Akrahreppi - 24 - frá 26. febrúar 2014
13.1. 1402261 - Stækkun og flutningur leikskólans Birkilundar í Varmahlíð
14. 1403004F - Samstarfsnefnd með Akrahreppi - 25 - frá 6. mars 2014
14.1. 1402261 - Stækkun og flutningur leikskólans Birkilundar í Varmahlíð
Almenn mál
15. 1311350 - Endurskoðun gjaldskrár fráveitu 2014
16. 1403238 - Leyfi frá nefndarstörfum - Svanhildur Harpa Kristinsdóttir
17. 1403239 - Fulltrúi í stjórn Eyvindarstaðarheiðar
18. 1403207 - Tillaga frá GSG og SÞ - Leikskólinn Birkilundur Varmahlíð
19. 1403206 - Tillaga frá GSG og SÞ - Um ályktun til ríkisstjórnar Íslands
Fundargerðir til kynningar
20. 1401011 - Fundagerðir stjórnar Norðurár, frá 26. febrúar 2014
21. 1402355 - Fundargerðir 2013 og 2014 Rætur bs
22. 1401013 - Fundagerðir stjórnar Heilbr.eftirlist Nl.v. frá 20. febrúar 2014
23. 1401008 - Fundagerðir stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga frá 31. janúar og 28. febrúar
18.03.2014
Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri.