Sveitarstjórnarfundur Sveitarfélagsins Skagafjarðar
Fundur verður haldinn í Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar miðvikudaginn 9. apríl nk. kl. 16:15 í Safnahúsi við Faxatorg.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1403019F - Byggðarráð Skagafjarðar - 656
1.1. 1403219 - Endurskoðun samgönguáætlunar, fjarskiptaáætlunar, samráðsfundir o.fl.
1.2. 1403225 - Hraun Fljótum - flutningur og endurgerð á gamla íbúðarhúsinu
1.3. 1403258 - Landstólpinn 2014
1.4. 1403349 - Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Árskóli, lóð/bílastæði að norðanverðu
1.5. 1401200 - Árskóli - lóð/bílastæði að norðanverðu.
1.6. 1309361 - Áform um sameiningu heilbrigðisstofnana innan heilbrigðisumdæma
1.7. 1403170 - Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki
1.8. 1403348 - Kvistahlíð 9 -sala
1.9. 1403347 - Fyrirspurn vegna viðbyggingar við Árskóla
1.10. 1402080 - Umsókn um styrk til greiðslu fasteignaskatts 2014
1.11. 1311034 - Nordiskt vänortsmöte i Kristianstad 2014
1.12. 1312036 - Valabjörg 146073 - Tilkynning um aðilaskipti að landi.
1.13. 1403248 - Skuggabjörg 146587 - Tilkynning um aðilaskipti að landi.
1.14. 1403273 - Endanleg úthlutun v/ sérþarfa fatlaðra grunnskólanema 2014
2. 1404002F - Byggðarráð Skagafjarðar - 657
2.1. 1403170 - Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki
2.2. 1212094 - Smábátahöfn - flotbryggjur
2.3. 1403219 - Endurskoðun samgönguáætlunar, fjarskiptaáætlunar, samráðsfundir o.fl.
2.4. 1403365 - GS-Umsókn um styrk v/ fasteignagjalda
2.5. 1403372 - Nytjar Drangeyjar á Skagafirði
2.6. 1402356 - Sumarráðstefna Norræna sumarháskólans
2.7. 1403378 - Þjónustusamningur sveitarfélaga
2.8. 1404003 - Trúnaðarmál - trúnaðarbók
3. 1403014F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 6
3.1. 1403244 - Starfsemi Héraðsskjalasafns Skagfirðinga
3.2. 1402018 - JEC Composites 2014
3.3. 1312003 - Atvinnulífssýning í Skagafirði
3.4. 1305183 - Sóknaráætlun Norðurlands vestra - Markaðs- og kynningarátak í Skagafirði
3.5. 1403047 - Upplýsingaskilti í Skagafirði
4. 1403016F - Félags- og tómstundanefnd - 206
4.1. 1403272 - Atvinnulífssýning 2014
4.2. 1403271 - Laun í vinnuskóla 2014
4.3. 1403270 - Opnunartími sundlauga sumar 2014
4.4. 1403269 - Opnunartími sundlauga um páska 2014
4.5. 1311314 - Tillaga um endurskoðun reglna um fjárhagsaðstoð
4.6. 1401222 - Rætur - fundagerðir þjónustuhóps 2014
4.7. 1401169 - Fjárhagsaðstoð 2014 trúnaðarbók
5. 1403018F - Fræðslunefnd - 94
5.1. 1403070 - Fyrirspurn um skólaakstur
5.2. 1402113 - Styrktarsjóður EBÍ 2014
5.3. 1403345 - Ársalir - skipulag skólastarfs 2014-2015
6. 1403006F - Skipulags- og byggingarnefnd - 256
6.1. 1309119 - Lóð 16 á Nöfum, Kirkjugarður - Umsókn um stækkun lóðar.
6.2. 1403032 - Skagafjarðarveitur hitaveita - Umsókn um framkvæmdaleyfi. Hitav-strengl/Hofsstaðapláss.
6.3. 1403198 - Sölvanes lóð (222261) - Umsókn um landskipti
6.4. 1403197 - Sölvanes land (222262) - Umsókn um landskipti
6.5. 1403363 - Brennigerðisp, lóð 1 (222276) - Umsókn um landskipti
6.6. 1403364 - Brennigerðisp, lóð 2 (222277) - Umsókn um landskipti
6.7. 1403199 - Hof 146114 - Umsókn um staðfestingu lóðarmarka
6.8. 1307103 - Heiði 145935 - Umsókn um deiliskipulag
6.9. 1403247 - Egg land 2 (221846) - Umsókn um byggingarreit
6.10. 1403344 - Ánastaðir 146144 - Umsókn um byggingarreit og vegtengingu
6.11. 1401064 - Íslenskt Eldsneyti ehf. - Umsókn um lóð
6.12. 1403343 - Gil lóð 1 (220944) - Umsókn um byggingarreit og vegtengingu
6.13. 1403368 - Kýrholt lóð 2 (222278) - Umsókn um landskipti
6.14. 1403358 - Lindargata 1 og 3 - Umsókn um byggingarleyfi
6.15. 1403031 - Borgarröst 8 - Umsókn um byggingarleyfi.
6.16. 1401079 - Kjartansstaðakot(145984)-Umsókn um byggingarleyfi.
7. 1403017F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 96
7.1. 1401327 - Skagafjarðarhafnir - ársyfirlit 2013
7.2. 1212094 - Smábátahöfn - flotbryggjur
7.3. 1403219 - Endurskoðun samgönguáætlunar, fjarskiptaáætlunar, samráðsfundir o.fl.
7.4. 1306151 - Hraðatakmarkanir á Sauðárkróki
7.5. 1302209 - Fuglaskoðunarhús
8. 1403022F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 97
8.1. 1401233 - Vegamál - ástand vega í Skagafirði
Almenn mál
9. 1403349 - Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Árskóli, lóð/bílastæði að norðanverðu - Vísað frá byggðarráði 27. mars
10. 1403378 - Þjónustusamningur sveitarfélaga - Vísað frá byggðarráði 3. apríl
11. 1404085 - Tillaga um mat á framkvæmd hagræðingartillagna Haraldar L. Líndals
12. 1401206 - Tillaga um könnun á launakjörum Skagfirðinga
Fundargerðir til kynningar
13. 1401010 - Fundagerðir skólanefndar FNV 2014 - frá 18. mars 2014
07.04.2014
Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri.