Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 26. október
347. fundur Sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn að Sæmundargötu 7a, 26. október 2016 og hefst kl. 16:15
Dagskrá fundarins.
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1609018F - Byggðarráð Skagafjarðar - 758
1.1 1609246 - Lindargata 3, Hótel Tindastóll - umsókn um endurnýjun rekstrarleyfis
1.2 1609268 - Lindargata 1, Hótel Tindastóll - Umsagnarbeiðni vegna endurnýjunar á rekstrarleyfi
1.3 1609249 - Keldudalur, Leifshús - umsagnarbeiðni vegna endurnýjunar rekstarleyfis
1.4 1609250 - Keldudalur, Gestahús -Umsagnarbeiðni vegna endurnýjunar rekstrarleyfis
1.5 1609289 - Skagasel - Umsagnarbeiðni vegna endurnýunar á rekstrarleyfi
1.6 1609162 - Alþingiskosningar-utankjörfundaratkvæðagreiðsla
1.7 1607068 - Framkvæmd nýrra laga um almennar íbúðir
1.8 1609270 - Dekkjakurl í sparkvöllum í Skagafirði
1.9 1609312 - Aðalfundarboð 2016 - Verið Vísindagarðar ehf.
1.10 1609324 - Leikskólinn Tröllaborg Hofsós - húsnæðismál
1.11 1609323 - Íþróttavöllur á Sauðárkróki - gervigras
1.12 1609333 - Orkusjóður - innviðir fyrir rafbíla
1.13 1203010 - Lögfræðileg skoðun á lánasamningi við Lánasjóð sveitarfélaga ohf
1.14 1609210 - Minnisblað um áhrif nýrrar húsnæðislöggjafar gagnvart sveitarfélögum
1.15 1601003 - Fundagerðir 2016 - SSNV
1.16 1601002 - Fundagerðir 2016 - Samb.ísl. sveitarfélaga
2. 1610004F - Byggðarráð Skagafjarðar - 759
2.1 1608189 - Ársþing SSNV 21. október 2016 á Sauðárkróki
2.2 1610033 - Tindastóll 2016 - bréf til sveitarfélagsins v. íþróttavallar
2.3 1609326 - Aðalfundarboð -Hólalax hf
2.4 1610007 - Varðandi byggingar við Laugatún á Sauðárkróki - tilmæli frá íbúum
2.5 1609067 - Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga - beiðni um upplýsingar
2.6 1608164 - Fjárhagsáætlun 2017-2020
2.7 1610032 - SSNV - kjörnefnd
2.8 1607112 - Viðmiðunarlaunatafla fyrir fulltrúa í sveitarstjórnum
2.9 1610005 - Hækkun á mótframlagi í A-deild
2.10 1605117 - KPMG - stjórnsýsluskoðun 2016
2.11 1609338 - Ágóðahlutagreiðsla 2016 - Brunabót
2.12 1610029 - Skýrsla Flugklasans Air 66N september 2016
3. 1610006F - Byggðarráð Skagafjarðar - 760
3.1 1505212 - Samráðsvettvangur Sóknaráætlunar Norðurlands vestra.
3.2 1610097 - Viðauki 7 við fjárhagsáætlun 2016
3.3 1607068 - Framkvæmd nýrra laga um almennar íbúðir
3.4 1610049 - Styrkumsókn - Snorraverkefnið 2017
3.5 1610077 - Styrkbeiðni, málþing um fjölmiðlun í almannaþágu
3.6 1610060 - Umsókn um lækkun fasteignaskatts
3.7 1610037 - Form og efni viðauka við fjárhagsáætlun
3.8 1605192 - Rekstrarupplýsingar 2016
4. 1610010F - Byggðarráð Skagafjarðar - 761
4.1 1610157 - Umsókn um stofnframlag til leiguíbúða
4.2 1610016 - Tilnefning fulltrúa - kjörstjórnir
4.3 1610084 - Leikvöllur milli Hólavegar og Hólmagrundar
4.4 1610142 - Sérstakt strandveiðigjald til hafna
4.5 1610199 - Beiðni um styrk
4.6 1610152 - Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks á Norðurl. vestra
4.7 1610205 - Trúnaðarmál
4.8 1610172 - Hækkun á mótframlagi launagreiðenda í A-deild LSR nr 660
5. 1609010F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 37
5.1 1609233 - Rekstur tjaldsvæðanna á Sauðárkróki, Hofsósi og í Varmahlíð 2016
5.2 1609231 - Vegna ferðavagna og tjaldsvæðis í Varmahlíð
5.3 1609232 - Rekstur tjaldsvæðanna í Skagafirði
5.4 1609092 - Auglýsing umsóknar um byggðakvóta 2016-2017
5.5 1609019 - Nordforsk 2016
5.6 1607152 - Vegna eignarhlutar í Bifröst
5.7 1609243 - Markaðs- og kynningarmál 2016
5.8 1510062 - Ljósmyndasamkeppni 2016
6. 1609014F - Félags- og tómstundanefnd - 235
6.1 1609085 - Málefni fatlaðs fólks á Nlv - Fundargerðir þjónusturáðs
6.2 1608029 - Málefni fatlaðs fólks á Nlv. - rekstur 2016
6.4 1508168 - Beiðni um hjólabrettagarð
6.6 1606283 - Landsfundur Jafnréttisnefnda 2016
6.8 1601321 - Fjárhagsaðstoð 2016 Trúnaðarbók
7. 1610007F - Landbúnaðarnefnd - 187
7.1 1305263 - Mælifellsrétt
7.2 1609114 - Umsókn um búfjárleyfi
7.3 1609309 - Tilkynning um riðusmit
7.4 1610166 - Tilkynning um riðusmit - Stóra Gröf ytri
7.5 1504247 - Fjallskilamál Hofsóss og Unadals
7.6 1610184 - Fjárhagsáætlun 2017 - landbúnaðarmál
7.7 1609163 - Skil á skýrslum vegna refa- og minkaveiði 2015-2016
7.8 1609065 - Ágangur búfjár milli Fjallabyggðar og Skagafjarðar
7.9 1610009 - Ársreikningur 2015 - Fjallskilasj. Deildardals
7.10 1610010 - Ársreikningur 2015 - Fjallskilasj. Hofsafréttar
7.11 1608126 - Ársreikningur 2015 - Fjallsk.sjóður Staðarafrétt
8. 1610002F - Veitunefnd - 28
8.1 1610019 - Fyrirspurn um hitaveitu á Efribyggð
8.2 1408141 - Hitaveita í Fljótum 2015 og 2016
8.3 1602182 - Nýr vatnstankur á Gránumóum
8.4 1602183 - Hitaveita - nýframkvæmd í Lýtingsstaðahreppi 2016 og 2017.
8.5 1608127 - Hitaveitulögn að Barði í Fljótum.
8.6 1603182 - Ljósleiðaravæðing í dreifbýli Skagafjarðar
9. 1610003F - Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks - 6
9.1 1601183 - Sundlaug Sauðárkróks
Almenn mál
10. 1608039 - Umsókn um lóðir við Laugatún og framlag sveitarfélagsins vegna þeirra
11. 1610097 - Viðauki 7 við fjárhagsáætlun 2016
12. 1607068 - Framkvæmd nýrra laga um almennar íbúðir
13. 1610152 - Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks á Norðurl. vestra
14. 1608164 - Fjárhagsáætlun 2017-2020
Fundargerðir til kynningar
15. 1609211 - Uppbyggingarsjóður - fundargerðir 2016
24. október 2016
Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri.