Trésmíðanám nemenda FNV á Tyrfingsstöðum
17.09.2013
Á heimasíðu Byggðasafns Skagfirðinga kemur fram að nemendur í trésmíði við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra hafi haldið á Tyrfingsstaði um síðustu helgi. Tilgangurinn var að kynnast timburviðgerðum á gömlum húsum. Byggðasafnið, Fornverkaskólinn og Tyrfingsstaðabændur hafa veg og vanda af verkefninu. Sjá nánar hér.