Fara í efni

Hafnarstjórn

20. fundur 24. maí 2000 kl. 08:15 Skrifstofa Skagafjarðar

Hafnarstjórn Skagafjarðar

Fundur 20 – 24.05.2000

 

            Ár 2000, miðvikudaginn 24. maí kom hafnarstjórn saman til fundar á skrifstofu Skagafjarðar kl. 815.

            Mættir voru: Brynjar Pálsson, Björn Björnsson, Gunnar Valgarðsson, Eiríkur Jónsson og Pétur Valdimarsson. Auk þeirra voru mættir Gunnar Steingrímsson hafnarvörður og Snorri Björn Sigurðsson sveitarstjóri.

 

DAGSKRÁ:

        1.  Ársreikningur 1999.

 

AFGREIÐSLUR:

 

  1. Hafnarstjórn samþykkir að vísa ársreikning Hafnarsjóðs Skagafjarðar fyrir árið 1999 til byggðarráðs og fyrri umræðu í sveitarstjórn. Rekstrartekjur eru kr. 25.906.223, rekstrargjöld kr. 33.535.478 og tap ársins kr. 8.543.862. Skuldir og eigið fé kr. 151.543.635.

 

Fleira ekki gert. Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið.

 

Pétur Valdimarsson                                                   Snorri Björn Sigurðsson

Eiríkur Jónsson                                                          Gunnar Steingrímsson

Gunnar Valgarðsson

Björn Björnsson

Brynjar Pálsson