Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Sæmundargata (143825) - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1604043Vakta málsnúmer
Indriði Þór Einarsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdarsviðs sækir fh. Eignasjóðs um leyfi til að klæða utan slökkvistöðina við Sæmundargötu. Klæðning ímúr á 70 mm steinullareinangrun. Byggingarleyfi veitt.
2.Félagsheimili Rípurhrepps(146371) - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1604042Vakta málsnúmer
Lagt fram tölvubréf frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra, dagsett 5. apríl 2016, þar sem óskað er umsagnar um umsókn frá Álfakletti ehf kt. 530212-0250 um endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir félagsheimili Rípurhrepps. Gististaður flokkur II og veitingastaður flokkur I. Forsvarsmaður er Halldór B. Gunnlaugsson kt 300469-4699. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við endurnýjun rekstrarleyfis.
3.Miðgarður menningarhús - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1603271Vakta málsnúmer
Lagt fram tölvubréf frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra, dagsett 30. mars 2016, þar sem óskað er umsagnar um umsókn frá Gullgengi ehf, kt. 490112-1380 um endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir Menningarhúsið Miðgarð. Veitingastaður flokkur III skemmtistaður og gistiskáli flokkur I svefnpokagisting. Forsvarsmaður Stefán Gísli Haraldsson, kt. 050285-2949. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við endurnýjun rekstrarleyfis.
4.Helluland lóð 195224 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1603268Vakta málsnúmer
Tekin fyrir byggingarleyfisumsókn Andrésar Magnússonar kt. 250572-4849, dagsett 29. mars 2016. Umsóknin er um leyfi til breytinga á áður samþykktu byggingarleyfi frá 2. júlí 1980. Sótt er um að breyta notkun fyrirhugaðrar bílgeymslu í gistirými. Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir af Þóri Guðmundssyni byggingarfræðingi kt. 040381-5389. Uppdrættir eru í verki númer 17, nr. 101 og 102, og eru þeir dagsettir 22. og 28. febrúar 2016. Byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráform og byggingarleyfi.
5.Skagfirðingabraut 1 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1603253Vakta málsnúmer
Lagt fram tölvubréf frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra, dagsett 29. mars 2016, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Guðmundar Jónbjörnssonar kt. 131171-4559, f.h. Pollahúss ehf, kt. 470515-0230. Umsókn um rekstrarleyfi gististaða að Skagfirðingabraut 1, íbúðir með fastanúmerin 213-2087 og 213-2088. Gististaðir í flokki II. Forsvarsmaður Guðmundur Jónbjörnsson kt. 131171-4559. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis.
6.Reykjarhólsvegur 16B -Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1603197Vakta málsnúmer
Tekin fyrir byggignarleyfisumsókn Ingibjargar Sigurðardóttur kt. 190251-4119 og Rögnvaldar Árnasonar kt. 021150-3049, eigenda frístundahúss sem stendur á lóðinni nr. 16B við Reykjarhólsveg, landnr. 208434. Umsóknin er um leyfi fyrir viðbyggingu við frístundahúsið. Umsóknin dagsett 21. mars 2016. Framlagður uppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu, unnin af Braga Þór Haraldssyni. Uppdrátturinn er dagsettur 21. mars 2016. Byggingaráform samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa.
7.Reykir Reykjaströnd 145950 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1603262Vakta málsnúmer
Lagt fram tölvubréf frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra, dagsett 30. mars 2016, þar sem óskað er umsagnar um endunýjun á rekstrarleyfi frá Jóni Eiríkssyni kt. 080129-2469. Endurnýjun á rekstrarleyfi vegna veitingashúss með matsnúmerið 232-6230. Veitingastaður í flokki I. Forsvarsmaður er Jón Eiríksson kt. 080129-2469. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis.
8.Reykir Reykjaströnd 145950 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1603265Vakta málsnúmer
Lagt fram tölvubréf frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra, dagsett 30. mars 2016, þar sem óskað er umsagnar um endunýjun á rekstrarleyfi frá Jóni Eiríkssyni kt. 080129-2469. Endurnýjun á rekstrarleyfi vegna Íbúðarhúss með matsnúmerið 230-6053. Gististaður í flokki II. Forsvarsmaður er Jón Eiríksson kt. 080129-2469. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis.
Fundi slitið - kl. 09:30.