Reykir Reykjaströnd 145950 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1603262
Vakta málsnúmerAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 24. fundur - 07.04.2016
Lagt fram tölvubréf frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra, dagsett 30. mars 2016, þar sem óskað er umsagnar um endunýjun á rekstrarleyfi frá Jóni Eiríkssyni kt. 080129-2469. Endurnýjun á rekstrarleyfi vegna veitingashúss með matsnúmerið 232-6230. Veitingastaður í flokki I. Forsvarsmaður er Jón Eiríksson kt. 080129-2469. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 735. fundur - 07.04.2016
Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Norðurlandi vestra dagsett 29. mars 2016 þar sem óskað er umsagnar um umsókn Jóns Sigurðar Eiríkssonar um rekstarleyfi fyrir Reyki á Reykjaströnd. Veitingastaður flokkur l. Kaffihús. Fjöldi gesta 25.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 339. fundur - 13.04.2016
Afgreiðsla 735. fundar byggðarráðs staðfest á 339. fundi sveitarstjórnar 13. apríl 2016 með níu atkvæðum.