Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Skarðseyri 5 - Steinullarverksmiðja - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1808002Vakta málsnúmer
2.Suðurbraut 3 Hofsósi - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1808008Vakta málsnúmer
Elisabeth Jansen kt. 100668-2039 Suðurbraut 3 Hofsósi sækir um byggingarleyfi vegna fyrirhugaðra endurbóta á einbýlishúsinu Suðurbraut 3 á Hofsós. Fyrirhugaðar endurbætur felast í að einangra og klæða útveggi og sökkul og endurgera þakkanta.
Meðfylgjandi fylgigögn eru unnin á Stoð ehf. verkfræðistofu, af Magnúsi Ingvarssyni. Uppdráttur eru í verki númer 783301 með útgáfu dagsetningu 1. ágúst 2018. Númer skýringauppdráttar er A-099. Byggingaráformin samþykkt.
Meðfylgjandi fylgigögn eru unnin á Stoð ehf. verkfræðistofu, af Magnúsi Ingvarssyni. Uppdráttur eru í verki númer 783301 með útgáfu dagsetningu 1. ágúst 2018. Númer skýringauppdráttar er A-099. Byggingaráformin samþykkt.
3.Kambastígur 8 (Brattahlíð) - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1808148Vakta málsnúmer
Tinna Ósk Agnarsdóttir kt. 130295-og Jónatan Björnsson kt. 220491-2189 Kambastíg 8 Sauðárkróki sækja um leyfi fyrir útlitsbreytingu á íbúðarhúsinu Kambastíg 8. Óskað er eftir leyfi til breyting á vestur hlið hússins sem felast í að sett er ný hurð í stað glugga og bætt við glugga. Meðfylgjandi gögn gera grein fyrir breytingunni. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.
4.Knappsstaðir (146834) -Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1806033Vakta málsnúmer
Valþór Brynjarsson hjá Teiknistofunni Kollgátu sækir fh. Fljótabakka ehf.
um heimild til að breyta notkun og útliti íbúðarhússins að Knappstöðum í Fljótum. Landnúmer jarðarinnar er 146834, matshluti 02 íbúð byggð 1939.
Húsið verðu klætt utan með skaraðri vatnsklæðningu og einangrað. Byggð verönd og heitur pottur. Húsið verður nýtt til ferðaþjónustu án gistingar. Byggingaráform samþykkt.
um heimild til að breyta notkun og útliti íbúðarhússins að Knappstöðum í Fljótum. Landnúmer jarðarinnar er 146834, matshluti 02 íbúð byggð 1939.
Húsið verðu klætt utan með skaraðri vatnsklæðningu og einangrað. Byggð verönd og heitur pottur. Húsið verður nýtt til ferðaþjónustu án gistingar. Byggingaráform samþykkt.
5.Bakkaflöt - Umsagnabeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1808098Vakta málsnúmer
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 16.ágúst 2018 frá sýslumannsembættinu á Norðurlandi vestra, úr máli nr. 1808153. Óskað er umsagnar um rekstrarleyfisumsókn Sigurðar Friðrikssonar kt. 010449-2279, fyrir hönd Ferðaþjónustunnar Bakkaflöt kt. 670418-0570. Umsóknin er um leyfi til að reka gististað í flokki IV að Bakkaflöt. Um er að ræða gistingu fyrir 80 manns og 100 manns í veitingasal. Að auki er sótt um leyfi fyrir 80 manns í svefnpokagistingu, tímabundið tengt skólaheimsóknum.
Þá er sótt um rekstrarleyfi fyrir 5 sumarhús fyrir tvo gesti, 3 sumarhús fyrir þrjá gesti og 1 sumarhús fyrir fimm gesti. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
Þá er sótt um rekstrarleyfi fyrir 5 sumarhús fyrir tvo gesti, 3 sumarhús fyrir þrjá gesti og 1 sumarhús fyrir fimm gesti. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við umsóknina.
6.Ríp 2 (146396) - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis.
Málsnúmer 1807170Vakta málsnúmer
Lagður fram tölvupóstur frá embætti sýslumannsins á Norðurlandi vestra úr máli 1807386 dagsettur 23. júlí 2018. Óskað er umsagnar um umsókn Birgis Þórðarsonar kt. 070660-5479 um leyfi til að reka gisitstað í flokki II að Ríp 2 fastanúmer F2142473, mhl.11. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við umsóknina
7.Hulduland (223299) - Umsókn um stöðuleyfi
Málsnúmer 1808104Vakta málsnúmer
María Eymundsdóttir kt. 040684-2209 og Pálmi Jónsson kt. 200980-5149 þinglýstir eigendur að lögbýlinu Huldulandi í Hegranesi, sækja um stöðuleyfi fyrir 40 feta geymslugám. Fyrirhuguð staðsetning og lega er sýnd á meðfylgjandi afstöðumynd. Samþykkt að veita stöðuleyfi til 1 árs, til 1. október 2019.
Fundi slitið - kl. 11:30.
Um er að ræða viðbyggingu við pökkunarsal og lausullarrými. Meðfylgjandi uppdrættir eru gerðir hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Uppdrættir dagsettir 31. júlí 2018. Númer uppdrátta A-101, A-102 og B103. Verknúmer 0924-01. Byggingaráformin samþykkt.