Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar

88. fundur 12. júní 2019 kl. 09:30 - 10:15 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Einar Andri Gíslason starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Aðalgata 21 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1905058Vakta málsnúmer

Lagður fram tölvupóstur úr máli 1905130 hjá sýslumannsembættinu á Norðurlandi vestra, dagsettur 8. maí 2019. Óskað er umsagnar um umsókn Áskells Heiðars Ásgeirssonar kt. 290473-4039, f.h. Sýndarveruleika ehf. kt.470218-0370. Sótt er um leyfi til að reka veitingastað í flokki III að Aðalgötu 21 á Sauðárkróki „Grána Bístró“. Fasteignanúmer 213-1145. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.

2.Suðurbraut 10, Berg Bistro - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1906046Vakta málsnúmer

Lagður fram tölvupóstur úr máli 1906030 hjá sýslumannsembættinu á Norðurlandi vestra, dagsettur 4. júní 2019. Óskað er umsagnar um umsókn Júlíu Þórunnar Jónsdóttur kt. 221182-4489, f.h. Lónkots - sveitaseturs ehf. kt.461015-0260. Sótt er um leyfi til að reka veitingastað í flokki III að Suðurbraut 10 á Hofsósi „Berg Bistro“. Fasteignanúmer 214-3677. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.

3.Suðurgata 13b - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1905149Vakta málsnúmer

Sara Níelsdóttir kt. 171168-4739 og Þorsteinn Hjaltason kt. 100567-5989, eigendur Suðurgötu 13b á Sauðárkróki sækja um leyfi fyri breytingum á útliti hússins. Framlagður aðaluppdráttur er gerður hjá VA arkitektum af Karli Magnúsi Karlssyni kt. 140566-5949. Uppdráttur er í verki 1919, númer 101, dagsettur 14. apríl 2019. Byggingaráform samþykkt.

Fundi slitið - kl. 10:15.