Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Gil 145930 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2004139Vakta málsnúmer
2.Raftahlíð 53 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2004218Vakta málsnúmer
Sigurður Óli Ólafsson kt. 150481-4659 sækir f.h. eigenda raðhúss sem stendur á lóðinni nr. 53 við Raftahlíð um leyfi til breyta útliti hússins. Framlagðir uppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af umsækjanda. Uppdrættir er í verki 788301, númer A-101 dagsettir 14. apríl 2020. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
3.Lauftún land L146057 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2004188Vakta málsnúmer
Magnús Pétursson kt. 260547-2409 og Pétur Óli Pétursson kt. 290349-2229 sækja um leyfi til að breyta útliti íbúðarhúss í Lauftúni land, L146057. Framlagður uppdráttur gerður á teiknistofunni Gylfi Guðjónsson og Félagar ehf. af Gylfa Guðjónssyni kt. 270847-2509. Uppdráttur er í verki 20, númer 101, dagsettur 20. apríl 2020. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
4.Öldustígur 17 - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 2004167Vakta málsnúmer
Hafþór Helgi Hafsteinsson kt. 010789-2309 og Helga Sigurbjörnsdóttir kt. 220892-2639 sækja um leyfi til að breyta útliti einbýlishúss að Öldustíg 17.
Framlagður uppdráttur gerður af Skúla H. Bragasyni kt. 280272-3619. Uppdráttur er í verki 20-0030, númer A100, dagsettur 10.04.2020. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
Framlagður uppdráttur gerður af Skúla H. Bragasyni kt. 280272-3619. Uppdráttur er í verki 20-0030, númer A100, dagsettur 10.04.2020. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
5.Þrasastaðir L146917 - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 2003147Vakta málsnúmer
Jón Elvar Númason kt. 040573-3809 og Íris Jónsdóttir kt. 230271-5189 sækja um leyfi að byggja sauðburðaraðstöðu/geymslu á jörðinni Þrasastaðir, L146917. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni kt. 120379-4029. Uppdrættir eru í verki 772601, númer A-101 og A-102, dagsettir 13. mars 2020. Séruppdrættir gerðir af sama aðila. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
6.Hólar-Undir Byrðunni - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 2005147Vakta málsnúmer
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 15. maí 2020 frá sýslumannsembætti Norðurlands vestra, úr máli 2005118. Óskað er umsagnar um umsókn dagsetta 8. maí 2020 þar sem Gústaf Gústafsson kt. 070173-5739, f.h. Hjaltadalur ferðaþjónusta ehf. kt. 180520-0250 sækir um leyfi til að reka veitingastað í flokki II í húsnæði Hólaskóla, fasteignanúmer 214278. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.
7.Varmahlið, sorpmóttaka - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2005124Vakta málsnúmer
Ingvar Gýgjar Sigurðarson kt. 020884-3639 sækir f.h. Veitu- og framkvæmdasviðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar um leyfi til að byggja sorpmóttökustöð í Varmahlíð á lóð sem verið er að stofna úr landinu Víðimelur lóð, L220285. Framlagðir uppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni kt. 120379-4029. Uppdrættirnir eru í verki 418401, dagsettir 21. mars 2018. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
8.Tjaldsvæðið Varmahlið L200362 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2005110Vakta málsnúmer
Steinnn Leó Sveinsson kt. 010757-2239 sækir f.h. Eignasjóðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar um leyfi til að byggja þjónustuhús á lóð tjaldsvæðisins í Varmahlíð, L200362.
Húsið er byggt á lóð Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra við Skagfirðingabraut 26 í samræmi við byggingar- og stöðuleyfi, veitt á 76. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa Skagafjarðar þann 17. september 2018
Aðaluppdráttur gerður á Veitu- og framkvæmdasviði Sveitarfélagsins Skagafjarðar af Guðmundi Þór Guðmundssyni kt. 200857-5269. Uppdráttur er í verki 0214, númer 01, dagsettur 07.09.2018. Séruppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Þórði Karli Gunnarssyni kt. 230785-4149 í verki 417802, dagsettir 7. og 10. september 2018. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
Húsið er byggt á lóð Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra við Skagfirðingabraut 26 í samræmi við byggingar- og stöðuleyfi, veitt á 76. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa Skagafjarðar þann 17. september 2018
Aðaluppdráttur gerður á Veitu- og framkvæmdasviði Sveitarfélagsins Skagafjarðar af Guðmundi Þór Guðmundssyni kt. 200857-5269. Uppdráttur er í verki 0214, númer 01, dagsettur 07.09.2018. Séruppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Þórði Karli Gunnarssyni kt. 230785-4149 í verki 417802, dagsettir 7. og 10. september 2018. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
9.Birkihlíð 9 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2005109Vakta málsnúmer
Björn Sighvatsson kt. 210257-2179 og Sigurdríf Jónatansdóttir kt.041260-2899 sækja um leyfi til að einangra og klæða utan einbýlishúss sem stendur á lóðinni númer 9 við Birkihlíð. Klæðningarefni Canexel utanhúss klæðning. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
10.Valagerði lóð 1 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2005054Vakta málsnúmer
Þorri Árdal Birgisson kt. 051191-3079 sækir um leyfi að byggja við íbúðarhúsið á landinu Valagerði lóð 1, L224267. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Magnúsi Frey Gíslasyni kt. 051084-3149. Uppdrættir eru í verki 715802, númer A-100 og A-101, dagsettir 6. maí 2020. Byggingaráform samþykkt.
11.Háahlíð 14 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2005033Vakta málsnúmer
Jóhannes Þórðarsson kt. 300773-3899 sækir um leyfi til að gera breytinar á einbýlishúsi sem stendur á lóðinni númer 14 við Háuhlíð, ásamt framkvæmdum á lóð. Framlagðir uppdrættir gerðir af Bjarna Reykjalín kt. 070149-3469 og Einar Ólafssyni kt. 150390-3389 í verki B-001, blað númer 1 og 2 dagsett 30. apríl 2020. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
Fundi slitið - kl. 16:30.
Húsið er byggt á lóð Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra við Skagfirðingabraut 26 í samræmi við byggingar- og stöðuleyfi, veitt á 94. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa Skagafjarðar þann 11. september 2019
Framlagðir aðaluppdrættir gerðir af Bjarna Reykjalín kt. 070149-3469, númer 101, dagsettir 15. ágúst 2019. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.