Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Garður 1 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2005032Vakta málsnúmer
Sigfríður Sigurjónsdóttir kt. 300468-4979 sækir f.h. eigenda um leyfi til að breyta útliti og innangerð íbúðarhúss sem stendur á lóðinni Garður 1 L199200. Framlagðir aðaluppdrættir dagettir 07.04.2020 gerðir af Bjarna Reykjalín kt. 070146-3469, séruppdrættir gerðir af Einari Ólafssyni kt. 150390-3389. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
2.Skarðseyri 5 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2005279Vakta málsnúmer
Stefán Logi Haraldsson framkvæmdastjóri sækir f.h. Steinullar hf. kt. 590183-0249 um leyfi til endurbóta og uppbyggingu steyptra stoðveggja á hráefnissvæði lóðarinnar Skarðseyri 5. Framlagðir uppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga þór Haraldssyni kt. 080353-4219 og Atla Gunnari Arnórssyni kt. 120379-4029. Uppdrættir í verki númer 3035 og 090801, dagsettir 21, 25 og 28. maí 2020. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
3.Bárustígur 4 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2006041Vakta málsnúmer
Sigurður Óli Ólason kt. 150481-4659 sækir fh. eigenda einbýlishúss sem stendur á lóðinni númer 4 við Bárustíg á Sauðárkróki um leyfi til að breyta útliti hússins. Framlagðir uppdrættir í verki númer 788401, dagsettir 28. maí 2020 gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni kt. 120379-4029. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
4.Eyrartún 4 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2006061Vakta málsnúmer
Gunnar Þór Gestsson kt. 110271-3369 og Guðný Guðmundsdóttir kt. 140670-5379 sækja um leyfi til að byggja stoðvegg á hluta lóðarmarka Eyrartúns 4 á Sauðárkróki. Framlagðir uppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Þórði Karli Gunnarssyni kt. 230785-4149. Uppdrættir í verki nr. 788501 dagsettir 4. júní 2020. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
5.Aðalagata 4 - Umsókn um breytta notkun
Málsnúmer 2006010Vakta málsnúmer
Ólína Björk Hjartardóttir kt. 130988-2889 sækir f.h. Drangey gistiheimili ehf. kt. 600709-1510, eiganda efri hæðar, íbúðar með fasteignanúmer F2131098 sem stendur á lóðinni nr. 4 við Aðalgötu á Sauðárkróki um breytta skráningu eignarinnar úr gistiheimili í íbúðarhúsnæði. Fyrir liggur tilkynning leyfisveitanda um að rekstrarleyfisskyldri starfsemi hafi verið hætt. Erindið samþykkt.
6.Eyrarvegur 16-18, - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2005237Vakta málsnúmer
Jón Ingi Sigurðsson kt. 211059-3119 sækir f.h. FISK Seafood kt. 461289-1269 um leyfi til að endurnýja þak og utanhússklæðningar vélasalar, MHL 03 sem stendur á lóðinni númer 16 við Eyrarveg L143287. Framlagðir uppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Þórði Karli Gunnarssyni kt. 230785-4149. Uppdrættir í verki 494401 dagsettir 8. maí 2020. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
7.Suðurbraut 9 - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 2004041Vakta málsnúmer
Guðlaugur Pálsson hjá N1 og Svavar M. Sigurjónsson hjá Verkhofi ehf. sækja f.h. N1 kt. 411003-3370 um leyfi fyrir bráðabyrgða eldsneytisafgreiðslustöð að Suðurbraut 9 á Hofsósi, ásamt endurgerð núverandi eldsneytisafgreiðslustöðvar. Framlagðir uppdrættir gerðir af Svavari M. Sigurjónssyni kt. 180867-3419 hjá Verkhofi ehf. Uppdrættir í verki 18-55, dagsettir 28.02.2019 og 16.03.2020, breytt 20.04.2020.
Byggingafulltrúi samþykkir staðsetningu bráðabyrgða eldsneytisafgreiðslustöðvar og endurgerð núverandi eldsneytisafgreiðslustöðvar, enda liggi fyrir samþykki lóðarhafa, hlutaðeigandi umsagnaraðila og leyfisveitenda.
Byggingafulltrúi samþykkir staðsetningu bráðabyrgða eldsneytisafgreiðslustöðvar og endurgerð núverandi eldsneytisafgreiðslustöðvar, enda liggi fyrir samþykki lóðarhafa, hlutaðeigandi umsagnaraðila og leyfisveitenda.
8.Furuhlíð 4 - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 2006073Vakta málsnúmer
Eyjólfur Sigurðsson kt. 090668-3669 og Íris Helma Ómarsdóttir kt. 030572-5569, sækja um leyfi til að breyta útliti einbýlishúss sem stendur á lóðinni númer 4 við Furuhlíð á Sauðárkróki. Framlagðir uppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni kt. 120379-4029. Uppdrættir eru í verki 744102, dagsettir 7. júní 2020. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
9.Deplar 146791 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 2005182Vakta málsnúmer
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 20. maí 2020 frá sýslumannsembætti Norðurlands vestra, úr máli 2004146. Með umsókn dagsettri 06.04.2020 sækir Haukur B. Sigmarsson, f.h. Green Highlander kt.471113-0340, um leyfi til að reka gististað í flokki IV að Deplum í Fljótum. Fasteignanúmer F2143908.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.
10.Geitagerði 2 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 2006026Vakta málsnúmer
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 6. júní 2020 frá sýslumannsembætti Norðurlands vestra, úr máli 2005118. Með umsókn dagsettri 26.05.2020 sækir Gústaf Gústafsson, f.h. Hjaltadalur ferðaþjónusta ehf. kt. 480520-0250, um leyfi til að reka gististað í flokki II í 8 íbúðum að Geitagerði 2, Hólum í Hjaltadal.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.
11.Ketilás - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 2005181Vakta málsnúmer
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 20.05.2020 frá sýslumannsembætti Norðurlands vestra, úr máli 2002428. Með umsókn dagsettri 10.02.2020 sækir Stefanía Hjördís Leifsdóttir, f.h. Ferðaþjónustunnar Brúnastöðum kt. 680911-0530, um leyfi til að reka veitingastað í flokki II í Félagsheimilinu Ketilás. Fasteignanúmer F2144081. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.
12.Hólar Bjórsetur - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 2005217Vakta málsnúmer
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 25. maí 2020 frá sýslumannsembætti Norðurlands vestra, úr máli 2005187. Með umsókn dagsettri 07.05.2020 sækir Bjarni Kristófer Kristjánsson, f.h. Bjórsetur Íslands kt. 530314-0810, um leyfi til að reka krá, veitingaleyfi í flokki II, að Hólum í Hjaltadal. Fasteignanúmer F2142751. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.
Fundi slitið - kl. 17:45.