Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Hegrabjarg 2 L230360 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2101183Vakta málsnúmer
Stefán Þ. Ingólfsson kt. 010251-4359 sækir f.h. Einars Ara Einarssonar, kt. 300196-2259 og Jónu Kristínar Vagnsdóttur, kt. 210995-3589 um leyfir til að byggja einbýlishús á lóðinni Hegrabjarg 2, L230360 í Hegranesi. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir hjá Mannvirkjameistaranum ehf. af umsækjanda. Uppdrættir í verki 714, númer MVM-1001, MVM-1002 og MVM-1003, dagsettir 12.12.2020. Byggingaráform samþykkt.
2.Skógargata 1 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2104058Vakta málsnúmer
Knútur Aadnegard, kt 020951-2069 sækir um leyfi til að gera breytingar á Skógargötu 1 á Sauðárkróki. Fyrirhugað er að gerðar verði íbúðir á öllu hæðum hússins. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir af Þóri Guðmundssyni, kt. 040381-5389. Uppdrættir eru númer A-100 til og með A-106, dagsettir 06.04.2021. Byggingaráform samþykkt.
3.Aðalgata 3 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2104141Vakta málsnúmer
Róbert Óttarsson, kt. 171272-2979 sækir, f.h. Sauðárkróksbakarís ehf., kt. 560269-7309 um leyfi til að gera breytingar á Aðalgötu 3, Sauðárkróki. Fyrirhugaðar breytingar varð útlit og breytta notkun. Framlagður uppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Magnúsi Frey Gíslasyni kt. 051084-3149. Uppdráttur er í verki 750901, númer A-101, dagsettur 14.04.2021. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.
4.Aðalgata 7 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 2103034Vakta málsnúmer
Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 2. mars 2021, úr máli 2103036 hjá sýslumannembættinu á Norðurlandi vestra. Með umsókn dagsettri 22.02.2021. sækir Tómas H. Árdal, f.h. Stá ehf., kt. 520997-2029, um leyfi til að reka veitingahús í flokki II að Aðalgötu 7 á Sauðárkróki, F2131110. Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við umsóknina.
5.Molastaðir L146862 - Umsókn um niðurrif mannvirkja.
Málsnúmer 2106166Vakta málsnúmer
Halldór Gunnar Hálfdánarson kt. 210374-5159 sækir um leyfi til að rífa eftirfarandi mannvirki á jörðinni Molastöðum, L146862, F2144212. Hlöðu mhl. 06 og geymslu mhl. 08.
Erindið samþykkt, leyfi veitt.
Erindið samþykkt, leyfi veitt.
6.Sandeyri 2 L188587 - Umsókn um niðurrif mannvirkja.
Málsnúmer 2106169Vakta málsnúmer
Friðbjörn Ásbjörnsson sækir, f.h. FISK-Seafood ehf. kt. 461289-1269 um leyfi til að rífa stálgrindarhús ofan plötu sem stendur á lóðinni Sandeyri 2, L188587 á Sauðárkróki. Niðurrif eru vegna nýbyggingar sem fyrirhuguð er á lóðinni. Erindið samþykkt, leyfi veitt.
7.Laugavegur 5 L146124 - Tilkynnt framkvæmd
Málsnúmer 2106132Vakta málsnúmer
Valdís Gissuradóttir, kt. 310841-3909 leggur fram gögn varðandi tilkynnta framkvæmd er varðar breytt útliti einbýlishúss stendur á lóðinni númer 5 við Laugaveg í Varmahlíð. Framkvæmdin varðar einangrun og klæðningu húss utan. Tilkynning og gögn eru í samræmi við gr. 2.3.5 og 2.3.6. í byggingarreglugerð 112/2012 um tilkynntar framkvæmdir.
Fundi slitið - kl. 09:45.