Fara í efni

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar

1. fundur 27. nóvember 2013 kl. 11:00 - 14:30 á Húsavík
Nefndarmenn
  • Bjarni Jónsson formaður
  • Viggó Jónsson varaform.
  • Ingvar Björn Ingimundarson ritari
  • Gunnsteinn Björnsson áheyrnarftr.
  • Jón Magnússon varam. áheyrnarftr.
Starfsmenn
  • Sigfús Ingi Sigfússon verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Sigfús Ingi Sigfússon Verkefnastjóri
Dagskrá

1.Kynning á atvinnuuppbyggingu í Norðurþingi

Málsnúmer 1311002Vakta málsnúmer

Fulltrúar í atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd, ásamt fleiri fulltrúum sveitarfélagsins, kynntu sér uppbyggingu í atvinnu- og ferðamálum í sveitarfélaginu Norðurþingi. Nefndarmenn þakkar heimamönnum fyrir góðar móttökur og gagnlega og upplýsandi yfirferð á málaflokknum.

Fundi slitið - kl. 14:30.