Atvinnu- og ferðamálanefnd
Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar
Fundur 39 – 13.12.1999
Mánudaginn 13. desember kom atvinnu- og ferðamálanefnd saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar.
Mættir voru: Brynjar Pálsson, Einar Gíslason, Stefán Guðmundsson og Sveinn Árnason.
DAGSKRÁ:
1. Bleikjueldi í Skagafirði.
AFGREIÐSLUR:
Á fundinn mættu Páll Pálsson, Orri Hlöðversson, Snorri Björn Sigurðsson, Jón Friðriksson og Pétur Brynjólfsson. Lögð fram skýrsla um hagkvæmnismat á bleikjueldi í Skagafirði. Farið var yfir skýrsluna og ákveðið að boða skýrsluhöfund til fundar í næstu viku. Skýrslan er trúnaðarmál.
Fleira ekki gert og fundi slitið.
../kb
Fundur 39 – 13.12.1999
Mánudaginn 13. desember kom atvinnu- og ferðamálanefnd saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar.
Mættir voru: Brynjar Pálsson, Einar Gíslason, Stefán Guðmundsson og Sveinn Árnason.
DAGSKRÁ:
1. Bleikjueldi í Skagafirði.
AFGREIÐSLUR:
Stefán Guðmundsson |