Atvinnu- og ferðamálanefnd
Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar
Fundur 49 – 14.06.2000
Miðvikudaginn 14. júní árið 2000 kom atvinnu- og ferðamálanefnd saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar.
Mættir: Brynjar Pálsson, Bjarni Ragnar Brynjólfsson og Stefán Guðmundsson.
DAGSKRÁ:
Á fundinn kom Bjarni Jónsson frá norðulandsdeild Veiðimálastofnunar. Til umræðu var undirbúningur á verkefni um eflingu veiðinytja og nýtingu á ám og vötnum í Skagafirði.
Á fundinn kom Þorsteinn Tómas Broddason frá Hestamiðstöð Íslands. Þorsteinn kynnti nefndinni verkefni sem Hestamiðstöð Íslands er að vinna að, meðal annars í tengslum við hestatengda ferðaþjónustu.
3. Rætt var um nýjar hugmyndir í atvinnumálum.
Fleira ekki gert og fundi slitið.
Fundur 49 – 14.06.2000
Miðvikudaginn 14. júní árið 2000 kom atvinnu- og ferðamálanefnd saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar.
Mættir: Brynjar Pálsson, Bjarni Ragnar Brynjólfsson og Stefán Guðmundsson.
DAGSKRÁ:
AFGREIÐSLUR:1. Veiðar í ám og vötnum – Bjarni Jónsson
2. Hestamiðstöð Íslands – Þorsteinn Tómas Broddason
3. Önnur mál.
Fleira ekki gert og fundi slitið.
Stefán Guðmundsson
Bjarni Ragnar Brynjólfsson
Brynjar Pálsson