Atvinnu- og ferðamálanefnd
Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar
Fundur 57 – 22.01.2001
Mánudaginn 22. janúar árið 2001 kom atvinnu- og ferðamálanefnd saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar.
Mættir: Brynjar Pálsson, Einar Gíslason, Sveinn Árnason og Stefán Guðmundsson.
DAGSKRÁ:
1. Fjárhagsáætlun
2. Ferðamálafulltrúi
3. Hestamiðstöð Íslands
4. Bréf Ferðamálasamtaka Norðurlands eystra
5. Önnur mál.
AFGREIÐSLUR:
Einar Gíslason, ritari
Fundur 57 – 22.01.2001
Mánudaginn 22. janúar árið 2001 kom atvinnu- og ferðamálanefnd saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar.
Mættir: Brynjar Pálsson, Einar Gíslason, Sveinn Árnason og Stefán Guðmundsson.
DAGSKRÁ:
1. Fjárhagsáætlun
2. Ferðamálafulltrúi
3. Hestamiðstöð Íslands
4. Bréf Ferðamálasamtaka Norðurlands eystra
5. Önnur mál.
AFGREIÐSLUR:
- Lárus Dagur Pálsson, framkvæmdastj. Hrings og Þorsteinn Broddason framkvæmdastj. Hestamiðstöðvar Íslands mættu á fundinn. Formaður fór yfir fjárhagsáætlun sveitarfélagsins hvað varðar atvinnu- og ferðamál.
- Rætt um starf ferðamála- og markaðsfulltrúa, samþykkt að leita samstarfs við Atvinnuþróunarfélagið Hring um rekstrarsamning. Formanni og varaformanni falið að taka upp viðræður við Hring.
- Þorsteinn Broddason fór yfir hugmyndir varðandi skipulag á ferðaþjónustu í Skagafirði. Miklar umræður urðu um málið.
- Borist hefur bréf frá ferðamálasamtökum Norðurlands eystra varðandi fund miðvikudaginn 24. janúar n.k. Samþykkt að Brynjar Pálsson sæki fundinn.
Einar Gíslason, ritari