Fara í efni

Atvinnu- og ferðamálanefnd

64. fundur 10. október 2001
Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar
Fundur  64 – 10.10.2001

Miðvikudaginn 10. október árið 2001 kom atvinnu- og ferðamálanefnd saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar.
  
         Mættir: Brynjar Pálsson, Einar Gíslason, Ingibjörg Hafstað, Stefán Guðmundsson.
DAGSKRÁ:
                1.      Aðalskipulag Skagafjarðar
                2.      Önnur mál

AFGREIÐSLUR:
1.      Á fundinn mættu Árni Ragnarsson, Jón Örn Berndsen, Lárus Dagur Pálsson og Ragnar Páll Árnason.   Rætt um vinnu við aðalskipulag Skagafjarðar með tilliti til atvinnu og ferðamála.
2.       Önnur mál engin.
Fleira ekki gert og fundi slitið.
Einar Gíslason ritar.