Fara í efni

Atvinnu- og ferðamálanefnd

65. fundur 07. nóvember 2001
Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar
Fundur  65 – 07.11.2001


Miðvikudaginn 7. nóvember árið 2001 kom atvinnu- og ferðamálanefnd saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar.
            Mættir: Stefán Guðmundsson, Brynjar Pálsson, Ingibjörg Hafstað, Bjarni R. Brynjólfsson og Sveinn Árnason.

DAGSKRÁ:
                   1.      Ferðamál í Skagafirði
                    2.      Önnur mál

AFGREIÐSLUR:
1.      Á fundinn komu Lárus Dagur Pálsson og Guðbjörg  Guðmundsdóttir og gerðu grein fyrir starfi Upplýsingamiðstöðvarinnar í Varmahlíð og Ferðamálafulltrúa.
Samþykkt að sækja um styrk til Ferðamálaráðs til reksturs upplýsingamiðstöðvarinnar í Varmahlíð.

2.       Önnur mál engin.
Fleira ekki gert og fundi slitið.
Bjarni R. Brynjólfsson ritar