Málsnúmer 1105083Vakta málsnúmer
Guðrún Brynleifsdóttir kynnti samning á milli Alþýðulistar, Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Ferðasmiðjunnar. Nefndin samþykkir framlagðan samning og óskar Alþýðulist velfarnaðar í störfum sínum.
Fundi slitið - kl. 08:30.
Guðrún Brynleifsdóttir kynnti samning á milli Alþýðulistar, Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Ferðasmiðjunnar. Nefndin samþykkir framlagðan samning og óskar Alþýðulist velfarnaðar í störfum sínum.