Atvinnu- og ferðamálanefnd
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun 2014 - atvinnu- og ferðamál
Málsnúmer 1310342Vakta málsnúmer
Lögð fram drög að fjárhagsáætlun 2014 fyrir atvinnu- og ferðamál undir málaflokki 13.
Samþykkt að vinna áfram að áætluninni.
Samþykkt að vinna áfram að áætluninni.
2.Byggðakvóti fiskveiðiárið 2013-2014
Málsnúmer 1309147Vakta málsnúmer
Úthlutun byggðakvóta fiskveiðiárið 2013/2014 fellur þannig að Sauðárkrókur fær 70 þorskígildistonn og Hofsós 41 þorskígildistonn.
Samþykkt að leggja til sömu efnislegu breytingar og frá fyrra ári á reglugerð um úthlutun á byggðakvóta til fiskiskipa. Samþykkt hvað vinnsluskyldu í sveitarfélaginu varðar verði miðað við 88% af því aflamarki sem fiskiskip fá úthlutað í gegnum byggðakvóta á tímabilinu og hámarksúthlutun fiskiskipa yfir 50 brúttótonnum af því aflamarki sem fallið hefur innan viðkomandi byggôarlags verôi 6 þorskígildistonn á skip.
1. Nýtt ákvæôi 4. grein reglugerðarinnar verôur:
Hámarksúthlutun fiskiskipa yfir 50 brúttótonnum af því aflamarki sem fallið hefur innan viðkomandi byggôarlags verôur 6 þorskígildistonn á skip."
2. Atvinnu- og ferðamálanefnd leggur jafnframt til aô upphaf 6. greinar reglugerðarinnar breytist og verði: "Fiskiskipum er skylt aô landa til vinnslu í sveitarfélaginu að lágmarki 88% af því aflamarki sem þau fá úthlutuõ í gegnum byggðakvóta á tímabilinu..." o.s.frv. Vinnsluskyldu verði aflétt að öôru leyti.
3. Þá leggur atvinnu- og ferðamálanefnd til að í 6. grein reglugerôarinnar komi ákvæôi um að skylt sé að landa afla í því byggðarlagi / á þeim stað sem honum er úthlutað til innan sveítarfélagsins.
4. Ennfremur leggur atvinnu- og ferðamálanefnd til að sú skylda þeírra sem fá úthlutað byggðakvóta til aõ landa tvöföldu því magni sem þeir fá úthlutað til vínnslu, líkt og kveðið er á um í 6. grein reglugerðarinnar, verði felld niôur.
Atvinnu- og ferðamálanefnd samþykkir ofangreindar breytingar á reglugerð nr. 665/2013 um byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2013-2014.
Samþykkt að leggja til sömu efnislegu breytingar og frá fyrra ári á reglugerð um úthlutun á byggðakvóta til fiskiskipa. Samþykkt hvað vinnsluskyldu í sveitarfélaginu varðar verði miðað við 88% af því aflamarki sem fiskiskip fá úthlutað í gegnum byggðakvóta á tímabilinu og hámarksúthlutun fiskiskipa yfir 50 brúttótonnum af því aflamarki sem fallið hefur innan viðkomandi byggôarlags verôi 6 þorskígildistonn á skip.
1. Nýtt ákvæôi 4. grein reglugerðarinnar verôur:
Hámarksúthlutun fiskiskipa yfir 50 brúttótonnum af því aflamarki sem fallið hefur innan viðkomandi byggôarlags verôur 6 þorskígildistonn á skip."
2. Atvinnu- og ferðamálanefnd leggur jafnframt til aô upphaf 6. greinar reglugerðarinnar breytist og verði: "Fiskiskipum er skylt aô landa til vinnslu í sveitarfélaginu að lágmarki 88% af því aflamarki sem þau fá úthlutuõ í gegnum byggðakvóta á tímabilinu..." o.s.frv. Vinnsluskyldu verði aflétt að öôru leyti.
3. Þá leggur atvinnu- og ferðamálanefnd til að í 6. grein reglugerôarinnar komi ákvæôi um að skylt sé að landa afla í því byggðarlagi / á þeim stað sem honum er úthlutað til innan sveítarfélagsins.
4. Ennfremur leggur atvinnu- og ferðamálanefnd til að sú skylda þeírra sem fá úthlutað byggðakvóta til aõ landa tvöföldu því magni sem þeir fá úthlutað til vínnslu, líkt og kveðið er á um í 6. grein reglugerðarinnar, verði felld niôur.
Atvinnu- og ferðamálanefnd samþykkir ofangreindar breytingar á reglugerð nr. 665/2013 um byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2013-2014.
3.Kynning á atvinnuuppbyggingu í Norðurþingi
Málsnúmer 1311002Vakta málsnúmer
Formaður kynnti boð frá Norðurþingi um heimsókn og kynningu á atvinnuuppbyggingu og undirbúningi stærri verkefna í sveitarfélaginu.
Nefndin samþykkir að þekkjast boðið. Sigfúsi Inga Sigfússyni verkefnisstjóra er falið að finna heppilega dagsetningu til heimsóknarinnar.
Nefndin samþykkir að þekkjast boðið. Sigfúsi Inga Sigfússyni verkefnisstjóra er falið að finna heppilega dagsetningu til heimsóknarinnar.
4.Þjónusta við sjávarútvegssveitarfélög - Stjórnborði
Málsnúmer 1310319Vakta málsnúmer
Lagt fram til kynningar bréf frá Stjórnborða sem er þjónustu- og ráðgjafarfyrirtæki fyrir sveitarfélög varðandi sjávarútvegsmál.
Fundi slitið - kl. 10:54.
Samþykkt i upphafi fundar að taka mál 1311002 á dagskrá með afbrigðum.