Fara í efni

Atvinnu- og ferðamálanefnd

5. fundur 24. ágúst 1998 kl. 09:30 Skrifstofa Skagafjarðar

Atvinnu- og ferðamálanefnd

Sameinaðs sveitarfélags í Skagafirði

Fundur  5 – 24.08.98

 

Ár 1998, mánudaginn 24. ágúst, kom Atvinnu- og ferðamálanefnd saman til fundar á skrifstofu Skagafjarðar kl. 9.3o.  Mættir voru; Stefán Guðmundsson, Brynjar Pálsson, Einar Gíslason og Guðmundur Árnason.

 

Dagskrá:

  1. Viðræður við forsvarsmenn Loðskinns h.f.
  2. Viðræður við forsvarsmenn Vöku ehf.
  3. Viðræður við forsvarsmenn Höfða ehf.
  4. Viðræður við forsvarsmenn Fiskiðjunnar Skagfirðings.

 

Afgreiðslur:

1.  Á fundinn mætti Margeir Friðriksson framkvæmdastjóri Loðskinns h.f.  Gerði hann grein fyrir stöðu mála hjá fyrirtækinu.

 

2. Á fundinn mætti Sigríður Gísladóttir framkvæmdastjóri Vöku ehf.  Gerði hún grein fyrir stöðu mála hjá fyrirtækinu.

 

3. Á fundinn komu Árni Egilsson, Bjarni R. Brynjólfsson og Magnús Andrésson

frá Höfða ehf. á Hofsósi.   Gerðu þeir grein fyrir stöðu mála hjá fyrirtækinu.

 

4. Á fundinn kom Jón Eðvald Friðriksson framkvæmdastjóri Fiskiðjunnar Skagfirðings.  Gerði hann grein fyrir stöðu mála hjá fyrirtækinu.

 

Fleira ekki gert.  Fundi slitið.

 

Elsa Jónsdóttir, ritari.

Stefán Guðmundsson

Einar Gíslason

Brynjar Pálsson

Guðmundur Árnason