Fara í efni

Atvinnu- og ferðamálanefnd

14. fundur 28. nóvember 1998 kl. 09:30 Skrifstofa Skagafjarðar

Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar

Fundur  14 – 28.11.1998

 

            Laugardaginn 28. nóvember kl. 9.30 kom atvinnu- og ferðamálanefnd saman til fundar á skrifstofu Skagafjarðar.

            Mættir voru: Stefán Guðmundsson, Brynjar Pálsson, Einar Gíslason, og Ásdís Guðmundsdóttir.

 

Dagskrá:

    1. Málefni Vöku hf.

 

Afgreiðslur:

 

  1. Á fundinn var mætt stjórn Vöku hf. og framkvæmdastjóri þau Sigríður Gísladóttir, Gísli Eymarsson og Snorri Björn Sigurðsson.   Gerðu þau atvinnu- og ferðamálanefnd grein fyrir stöðu mála hjá Vöku í dag.

 

Fleira ekki gert. Fundargerð uppl. og samþ.

 

Stefán Guðmundsson

Brynjar Pálsson

Ásdís Guðmundsdóttir

Einar Gíslason