Fara í efni

Atvinnu- og ferðamálanefnd

31. fundur 16. júlí 1999 Skrifstofa Skagafjarðar

Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar

Fundur  31 – 16.07.1999

 

Föstudaginn 16. júlí 1999 kom atvinnu- og ferðamálanefnd saman til fundar á skrifstofu Skagafjarðar.

Mættir voru: Stefán Guðmundsson, Brynjar Pálsson, Rósa María Vésteinsdóttir og Bjarni R. Brynjólfsson.

 

DAGSKRÁ:

  1. Innflutningur fyrirtækja

 

AFGREIÐSLUR:

  1. Haldinn var sameiginlegur fundur með Byggðarráði, stjórn Hrings hf., fulltrúa frá Fjárfestingaskrifstofu Iðnaðarráðuneytisins og Þórði Hilmarssyni.

       Þórður Hilmarsson kynnti verkefni sem unnið hefur verið að af Hring hf. og Fjárfestingaskrifstofunni. Að lokinni kynningu, fyirspurnum og umræðum samþykkir atvinnu- og ferðamálanefnd að fela Hring hf. að vinna áfram að málinu samkvæmt þeim tillögum sem lagðar voru fram á fundinum.

Fleira ekki gert og fundi slitið.

 

Stefán Guðmundsson

Brynjar Pálsson

Bjarni Ragnar Brynjólfsson

Rósa María Vésteinsdóttir