Atvinnu- og ferðamálanefnd
Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar
Fundur 35 – 13.09.1999
Mánudaginn 13. september 1999 kom atvinnu- og ferðamálanefnd saman til fundar.
Mættir: Stefán Guðmundsson, Brynjar Pálsson, Einar Gíslason, Sveinn Árnason og Pétur Valdimarsson.
DAGSKRÁ:
Nefndarmenn fóru í heimsókn að Bjarnargili í Fljótum, þar sem hjónin Sigurbjörg Bjarnadóttir og Trausti Sveinsson kynntu hugmyndir sínar um uppbyggingu ferðamannaaðstöðu á svæðinu.
Niðurstaða fundarins var sú, að hugmynd þeirra hjóna að fá arðsemismat gert á þessum áformum væri skynsamlegur kostur í stöðunni.
Að lokum var þeim hjónum þakkaðar góðar viðtökur.
Fleira ekki gert og fundi slitið.
../kb
Fundur 35 – 13.09.1999
Mánudaginn 13. september 1999 kom atvinnu- og ferðamálanefnd saman til fundar.
Mættir: Stefán Guðmundsson, Brynjar Pálsson, Einar Gíslason, Sveinn Árnason og Pétur Valdimarsson.
DAGSKRÁ:
Nefndarmenn fóru í heimsókn að Bjarnargili í Fljótum, þar sem hjónin Sigurbjörg Bjarnadóttir og Trausti Sveinsson kynntu hugmyndir sínar um uppbyggingu ferðamannaaðstöðu á svæðinu.
Niðurstaða fundarins var sú, að hugmynd þeirra hjóna að fá arðsemismat gert á þessum áformum væri skynsamlegur kostur í stöðunni.
Að lokum var þeim hjónum þakkaðar góðar viðtökur.
Fleira ekki gert og fundi slitið.
Stefán Guðmundsson |